Morgunblaðið - 13.06.1999, Síða 45

Morgunblaðið - 13.06.1999, Síða 45
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999 45 FRÉTTIR Lýðveldis- dagar á Lauga- veginum KAUPMENN á Laugaveginum efna til lýðveldisdaga í verslunum á Laugaveginum dagana 14.-16. júní. í fréttatilkynningu segir að Laugavegurinn verði í sparifótun- um, skrýddur blöðrum og borðum. Alla þessa daga verður mikið um alls kyns uppákomur á götunni og þá sérstaklega á milli kl. 16 og 18. Meðal dagskráratriða má nefna að félag harmónikkuleikara ætlar að flytja harmónikkutónlist hér og þar um Laugaveginn og bjóða gestum og gangandi upp í dans. Mjólkur- samsalan í samvinnu við kaupmenn ætlar að bjóða börnum upp á íspinna kl. 16-18. Trúðar munu bregða á leik og skemmta yngstu kynslóðinni. I barnafataversluninni Krílinu mun trúðurinn Tobbi taka á móti börnun- um og gefa þeim blöðrur, auk þess má eiga von á að sjáist til trúða viðs vegar um Laugaveginn þar sem þeir lenda í ýmsum ævintýrum. Islenskir karlmenn og Vinnufata- búðin bjóða þeim sem versla hjá þeim upp á fría skóburstun hjá skó- burstara. í Galleríi Listakoti sýna Þóra Sigurgeirsdóttir og Herborg Edvaldsdóttir leirlistamenn ásamt Þórdísi Aðalsteinsdóttur grafíklista- manni. Verslunin Monsoon verður með bamatískusýningu dagana 14. og 15. júní kl. 16.30, þar sem sýnt verður það nýjasta í sumartískunni og fatnaði og aukahlutum fyrir yngri dömurnar. Auk þessa verður fjöldi íyrir- tækja með ýmiss konar kynningar á vöru sinni og þjónustu. Síðast en ekki síst má búast við örlítilli mark- aðsstemmningu þar sem margir kaupmenn verða með 17. júní-tilboð á ýmsum vamingi. ---------------- Fyrirlestur um Zen í Gerðubergi ZEN-kennarinn Kwong Roshi held- ur fyrirlestur um Zen í menningar- miðstöðinni Gerðubergi annað kvöld, mánudag, kl. 20. Að fyrir- lestrinum loknum verður stofnfund- ur Zen á íslandi haldinn og hægt er að kynnast ís- lenska Zen-hópn- um. í fréttatilkynn- ingu kemur fram að þetta er í þrettánda __ sinn sem Kwong Roshi kemur til íslands. Hann rekur Zen-miðstöð á Sonoma Mountain í Kaliforníu ásamt konu sinni, Lauru. Þau hjón settust að á Sonoma árið 1973 ásamt fjórum son- um sínum og hafa rekið miðstöðina síðan 1974. íslenski Zen-hópurinn hefur nú starfað á 14 ár. I fyrstu var hann mjög fámennur en þátttakendum fjölgar. Nú er svo komið að hópur- inn hefur ákveðið að skrá Zen á ís- landi sem trúfélag og verður stofn- fundurinn haldinn á mánudags- kvöldið, segir í tilkynningunni. -----------»-M------ Tilboðsdagar Aðalbílasöl- unnar AÐALBÍLASALAN við Miklatorg verður með tilboðsdaga 14.-16. júni og verður opið til klukkan 22 þessa daga. Allt að 30% afsláttur verður á verði bíla. Ýmsar uppákomur verða og veitingar, auk þess sem glaðning- ur fylgir hverjum bíl, segir í fréttatil- kynningu frá Aðalbílasölunni. Alltaf rífandi sala! Dunhagi 13 Opið hús í dag 55100 90 7755100 90-Fox 562 9091 Skipholti 50 b - 2 htð Lv Björt og vel skipulögð 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð (efstu) á þessum frábæra stað við Dunhaga. Möguleiki á aukaherbergi í kjallara. Áhv. 4,3 millj. húsb. Verð 9,4 millj. Markús og Ragnheiður bjóða gesti velkomna í dag milli kl. 14 og 16. (663) Uppl. á Hóli fasteignasölu, Skipholti 50B, sími 551-0090. "'SsS^Ö'TFl'lðt'Íim Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið virka daga 9.00-18.00 Reynimelur Falleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. íbúðin er nýlega tekin í gegn. Tvö góð herb. ásamt rúmgóðri stofu. Sævargarðar Glæsilegt einbýli c. 200 fm alls. Arinstofa. Glæsilegt út- sýni. Staðsett innst í botn- langa. Eign með karakter. FASTEIGNA <f MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ LAUGAVEGUR6 Vorum að fá í sölu húseign- ina nr. 6 við Laugaveg. Hús- eignin sem er á einum besta verslunarstað í Reykjavík er 189 fm að stærð og skiptist í 150 fm verslunarpláss auk lagers og kaffistofu. Hús- næðið er í útleigu í dag. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Hraunteigur 28 - Opið hús. Falleg 3ja-4ra herb. nýuppgerö u.þ.b. 100 fm kjallaraíb. á þessum eftirsótta staö. Nýtt eldhús og baö. Sérinngangur og fallegur garður. Nýtt skólp- og dren. Unnur tekur á móti gestum á milli kl 14 og 16. V. 8,9 m. 2294 Engjasel. Um er aö ræða sérlega fallega 105 fm fbúð í góöri blokk á eftirsóttum stað. Parket á fl. gólfum. Góðar innréttingar. Svalir sem snúa (suð- austur. Gott leiksvæði fyrir börnin. 24 fm herbergi í kjallara sem gott er að nýta sem vinnuherbergi. V. 9,2 m. 2277 Fréttir á Netinu (pmbl.is Skipholt Til sölu björt, vel skipulögö 4—5 herb. íbúð á 1, hæö við Skipholt. Bílskúr fylgir. Upplýsingar í síma 893 2818 í dag og næstu daga, eftir kl. 17.00, og einnig í síma 8965680. Suðurmýri á Seltjarnarnesi Af sérstökum ástæðum vorum við að fá aftur í sölu eitt af þessum frábæru 152 fm parhúsum. Húsið er á tveimur hæðum ásamt 27 fm bílskúr og er hannað af Árna Þorvaldi Jónssyni arkitekt. Húsið verður afhent nú í sumar full- frágengið að utan og tilbúið til innréttinga að innan. Lóð frágengin. Teikningar og skilalýsing á Hóli. Verð 15,8 m. (710) Reynimelur Glæsileg 137 fm neðri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr. Nýtt eldhús og baðherbergi. Góðar stofur og arinn. Nýlegt parket og flísar. Lokaðar suðursvalir með útgangi út í garð. Áhv. 5,1 millj. húsbr. Verð 17,2 millj. (1003) Haukalind - Kóp. Tvö hús eftir! Stórglæsileg 206 fm raðhús á tveimur hæðum með 27 fm innbyggðum bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Rúmgóð stofa. Frábært útsýni. Húsin skilast tilbúin til innréttinga að innan en full- frágengin að utan. Verð 14,7 millj. (2955). JT kOLl Skipholti 50B • sfmi 551 0090 • fax 562 9091 FASTEIGN ASALA Opið hús í dag milli k 1.15 og 18 1 'T? Bólstaðarhlíd 39 ■ rn—ii .■ i - 1. hæð i dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa gullfallegu 120 fm 5 herb. sérhæð á 1. hæð, innst í botnlanga á þessum eftirsótta stað. Hæðin skipist m.a. í 4 svefnherb., stofu, elcihús og baðherb. Að auki fylgir bílskúr hæðinni. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,5 millj. Gísli og Lilja bjóða ykkur hjartanlega velkomin. Fystur kemur fyrstur fær. Hverfisgata Erum með til sölu eða leigu 475 fm verslunarhúsnæði í nýlegu húsi í gamla góða miðbænum. Möguleiki að skipta húsnæðinu í smærri einingar. Eignin er laus strax. Lyklar á skrifstofu. Húsnæðið getur hentað undir margvíslegan rekstur, t.d. verslun, veitingarekstur eða þjónustu. Allar nánri upplýsingar á Höfða. Hyrjarhöfði Tangarhöfði rmr É| Vorum að fá í sölu þetta vel staðsetta hús. Húsið stendur á hornlóð. Stórt malbikað plan fyrir framan húsið. Húseignin er 864 fm að grunnfleti. Milliloft er yfir hluta af húsinu. Fimm stórar innkeyrsluhurðir. Mikil lofthæð. Verð 67 millj. (1009). 574 fm mikið endurnýjað iðnaðarhúsnæði sem skiptist 220 fm bil með góðri lofthæð og innkeyrsluhurðum. 240 fm milliloft með vörulyftu og 94 fm viðbygging. Malbikað plan með hitalögn. Eignin er eldvarin samkvæmt ströngustu kröfum. Verð 27,5 millj. (1012).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.