Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999 4í?
FRÉTTIR
Dregið
í lukkupotti
hársnyrti-
stofu
DREGIÐ hefur verið í lukkupotti
hársnyrtistofunnar Lúðvíks XIV.
Ymsir vinningar voru í boði og
hlaut Ólöf M. Tryggvadóttir ut-
anlandsferð með Urval/Útsýn.
Jóhanna K. Jónsdóttir hreppti
gistingu, þríréttaðan kvöldverð
ásamt morgunverði fyrir tvo á
Hótel Selfossi og Hjördís
Þorfinnsdóttir fékk laxveiðileyfi í
Laxá í Kjós. Aðrir hlutu smærri
vinninga. Á myndinni afhendir
Elín Friðjónsdóttir, starfsmaður
á Lúðvík XIV., Ólöfu M.
Tryggvadóttur ferðavinninginn.
--------------
Útilífs-
námskeið
í Breiðholti
ÚTILÍFSNÁMSKEIÐ á vegum
skátafélaganna í Breiðholti fyrir
börn á aldrinum 9-12 ára hejast á
mánudögum kl. 10.
Hvert námskeið stendur yfir í
viku. Hægt er að skrá sig á fleiri
námskeið. Á námskeiðinu verður
sigið og klifrað, fjallahjólasport
prófað, siglingar stundaðar, farið í
sund og fleira.
í lok námskeiðsins verður farið í
útilegu, þar sem gist verður í tjöld-
um, grillað, haldinn kvöldvaka og
tekist á við skáta- og útilíf.
Skráning og allar nánari upplýsing-
ar eru veittar í félagsmiðstöðinni
Miðbergi.
-----♦-♦-♦----
Söngnámskeið
í Gerðubergi
INGVELDUR Ýr heldur söngnám-
skeið fyrir byrjendur á öllum aldri í
Gerðubergi dagana 15. og 16. júní.
Þátttakendum verður veitt innsýn í
söng, raddbeitingu og tónlist.
Kennd verða grunnatriði í söng;
öndun, heilbrigð líkamsstaða, ásamt
einfóldum raddæfingum, einnig
fyrstu skrefin í tónheyrn og nótna-
lestri.
-----♦-♦-♦----
LEIÐRÉTT
Rangt nafn
I umfjöllun um dúxa í framhalds-
skólum í Morgunblaðinu í gær var
rangt farið með nafn Gunnhildar
Gestsdóttur sem varð dúx Fram-
haldsskóla Vestfjarða. Er beðist
velvirðingar á því.
Nýr glæsibúst.
í Hraunborgum
Grímsnesi
■
Höfum i eink3SlraÞ<M»«3**':^Bein,«gaílrS»‘ca 50 fm súmarfaústað
a oinni haeð ásamt vigrand. Bust, afh. fulibúinn að utan sem
innan og er vandaður að aliri gerð. Ásett verð er 5,0 milij.
Upplýsingar á skrífstnfu Vaihallar eðai gsm 899 1882 Porarlnn. Valfiöii simi 588 4477
Opið hús í dag
Lokastígur 13
Vomm að fá í sölu mikið endumýjaða, bjarta og vel skipulagða
3ja herb. 76 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í steyptu húsi
á þessum eftirsótta stað. Fallegar slípaðar furugólffjalir á gólf-
um. Áhv. 5,2 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 8,6 millj.
Reynir og Freyja taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00 og
16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Álftanes — náttúruperla
Opið hús í dag frá kl. 15—17
Til sölu er eignin Hátún 5b á Álftanesi. Húsiö er 183 fm parhús með
þremur rúmgóðum svefnherbergjum. Eldhús er sérstaklega vel
tækjum búið. Innihurðir og allar innréttingar eru sérsmíðaðar,
gólfefni eru mjög vönduð svo og allur frágangur utan sem innan.
Arkitekt af húsi og innréttingum er Vífill Magnússon. Þetta glæsilega
hús er mjög vel staðsett innst í götu og stutt er í skóla. Verð 16,9
millj. Jóhanna og Snorri taka á móti gestum milli kl. 15 og 17 í dag.
Uppl. ( síma 565 2502.
Hlaðhamrar 20 - raðhús
Mjög vandað 144 fm raðhús sem býður upp á mikla möguleika. I húsinu
eru 5 svefnherbergi, á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi,
geymsla, þvottahús, eldhús, stofa og garðskáli. Úr garðskála er gengið út
í suðurgarð með sólpalli. Gott útsýni. Falleg eldhúsinnrétting úr massívu
beyki með hvítlökkuðum hurðum. Sérmíðaður beykiskápur skilur að stofu
og eldhús. Beykiklæðning yfir stofu og í loftum á efri hæð. Á efri hæð eru
tvö svefnherbergi, sjónvarpsskáli og snyrting. Stutt í leikskóla, skóla, versl-
un og strætisvagna. Bílskúr er um 26 fm. V. 15,8 m (702). Sjón er sögu
ríkari. Hörður og Elísabet sýna ykkur húsið, sími 567 5602. Einnig veitir í
dag upplýsingar Jóhann í síma 894 2030.
EIGNABORG * 5641500
FASTEIGNASALA if
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar
EIGNAMIÐIXJNIN
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverr&t
Stefán Ámi Auöóltsson. sðlumaður. Jóhanna Valdimarsdóttir, au
slmavarsla og ritarl, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, R
Síini 5HH 9090
'ÁR
l a\ 58ÍÍ 9095 • Sí<>imuila 2 I
LOKAÐ í DAG OG UM HELGAR í SUMAR
Þingholtsstræti 8a - OPIÐ HÚS.
Góð 3ja herbergja íbúð í Þingholtunum. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, eld-
hús og baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús og geymsla. Góð eign á skemmtilegum
stað. Eignin hefur verið látin halda sínum upprunaiega stíl. Steinunn tekur vel á móti
þér (dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. V. 7,0 m. 8792
Háaleitisbraut 17 - OPIÐ HÚS.
5-6 herb. 122 fm glæsil. íb. á 2. hæð, vinstri, á einum besta stað við Háaleitisbrautina.
Glæsil. útsýni. Parket og flísar á gólfum. Ný eldhúsinnr., nýstandsett baðh. Blokkin er
í mjög góðu ástandi. 25 fm bílskúr fylgir. Ibúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli
kl. 13og16.V. 11,9 m. 8657
Keilugrandi 6 - OPIÐ HÚS.
[dagámiliikl.14og16munu Friðþjófurog
María sýna þessa fallegu 120 fm (búð á
tveimur hæðum auk bílskýlis. (Merkt 4-1).
Ibúðin er parketlögð og með góðum innr.
og suðursvölum. Mjög vönduð íbúð á
eftirsóttum stað. V. 12,0 m. 8788
Grandavegur 45 - OPIÐ HÚS.
[ dag milli kl. 14 og 16 mun Svana sýna
þessa fallegu 3ja-4ra herb. íbúð á 4. h. t. v.
íbúðinni fylgir 24 fm bílskúr. Lyfta. Parket
og góðar innr. Laus fljótelga. V. 11,3 m.
8627
EINBYLI
Hringbraut - glæsihús.
Lynghagi.
Bæjarhraun.
Vorum að fá f sölu glæsilegt og mikið
endurnýjað einbýlishús vestarlega við
Hringbrautina. Húsið er steinsteypt og
tveggja hæða samtals u.þ.b. 195 fm og
hefur allt verið standsett á smekklegan
hátt, bæði að utan og innan svo og lóð.
Toppeign. 8796
.
Mjög fallegt 202 fm einbýli með 52 fm
séríbúð í kjallara. Bíiskúr. Húsið er ( góðu
standi og við það er gróin ióð með heitum
potti o.fl. Falleg eign á góðum stað. V. 25
m.8783
Alfhólsvegur.
Vorum að fá f einkasölu reisulegt 202 fm einbýlishús ó tveimur hæðum með stórri og
gróinni lóð. Glæsilegt útsýni og góð staðsetning. Skipti koma til greina. V. 17,0 m.
8785
Víðihvammur.
Fallegt u.þ.b. 250 fm tveggja hæða einbýli í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist
m.a. i sex herbergi og þrjár stofur, nýtt fállegt eldhús. Garðskáli, gróðurhús og heitur
pottur. Bílskýli. Góð eign á góðum stað. V. 20,5 m. 8777
3JA HERB.
Hallveigarstígur - standsett.
Sérlega fallegt 67 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Ibúðin hefur öll verið
standsett. Áhv. 4,2 m. húsbréf. V. 7,9 m. 8810
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lækjargata Hf. - í leigu - fjárfesting.
Vorum að fá í sölu í þessu nýlega húsnæði
rétt við Lækinn gott u.þ.b. 92 fm pláss á
götuhæð. I plássinu er ( dag rekin
fatahreinsun og er leigusamningur til 6 ára.
Áhv. ca 3,9 millj. Hagstætt verð. Allar uppl.
gefur Stefán Hrafn. V. 6,8 m. 5554
Vandað 457,7 fm skrifstofuhúsnæöi á
tveimur hæðum í Hafnarfirði. Eignin skiptist
m.a. í stóran fundarsal, sex skrifstofur og
sjö góð vinnurými. Snyrtingar, eldhús og
móttaka til fyrirmyndar. Nánari uppl. veita
Sverrir eða Stefán Hrafn. 5555