Morgunblaðið - 06.08.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.08.1999, Blaðsíða 46
\46 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Innilega þökkum við öllum sem vottuðu okkur samúð við andlát systur okkar, GUÐNÝJAR ÞORKELSDÓTTUR frá Arnórsstöðum á Jökuldal. Systkinin frá Arnórsstöðum. Formáli minningargreina ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skóla- göngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í greinunum sjálfum. HELGA HJÁLMARSDÓTTIR + Helga Hjálm- arsdóttir fædd- ist 30. apríl 1966. Hún lést 21. júlí síðastliðinn. For- eldrar hennar eru Hjálmar Vilmund- arson frá Löndum í Grindavík, f. 30.1. 1937, d. 10.7. 1977 og Regína Anna Hallgrímsdóttir frá Ljárskógum í Döl- um, f. 1.6. 1936. Systkini Helgu eru Hallgrímur Guð- mundsson, f. 16.9. 1955; Sólrún Hjálmarsdóttir, f. Lítið blátt blóm. Lítið blátt heilagt blóm. 29.1. 1961 og Vil- hjálmur Hjálmars- son, f. 8.5. 1965. Börn Helgu eru: 1) Anna Lísa Rík- harðsdóttir, f. 27.2. 1988. 2) Brynjar Örn Ríkharðsson, f. 3.5. 1992. 3) Regína Ósk Garð- arsdóttir, f. 4.2. 1996. 4) Sólrún Bára Garðarsdótt- ir, f. 14.1. 1998. Útför Helgu fór fram frá Bústaða- kirkju 26. júlí. Aleitt. Á mölinni. í garranum. Grátandi. Mig vantar sól: segir blómið og grætur. Titrar af þrá eftir sólinni. Sólin kemur ekki upp. Heilaga blómið grætur meira. Sólin kemur upp og skín. Bn litla blómið er í vari fyrir garranum, bak við stein. Það hefur grátið úr sér allan raka. Það bognar oní skoru á steini. Nær engri sól. Því þverr orkan. Litla biómið deyr. Við sáum blómið áður en það hvarf sólu. Við héldum alltaf að við sæjum það, næsta dag. Og við tókum sólina fyrir sjálfsagða. Líf gleymmérei var heilagt, eins og allt líf. En önnur blóm lýsa í kjölfarið. Gleymmérei skildi fræ eftir sig. Heilög fræ. Birna. Gigtarfélag íslands Verkefnisstjóri hópþjálfunar Gigtarfélag íslands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara sem verkefnisstjóra hópþjálfunar (Jeikfimi) á gigtarmiðstöð félagsins að , Armúla 5, Reykjavík. Starf og ábyrgð: • Verkefnisstjóri hefur með faglega yfirstjórn hópþjálfunar að gera fyrir hönd félagsins og sér um daglegan rekstur hennar í sam- vinnu við skrifstofu og framkvæmdastjóra. • Æskilegt er að verkefnisstjóri leiðbeini hóp- um aukyfirumsjónarinnar sem verktaki. • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum er mikilvægt. • Um er að ræða 30% stöðu með sveigjanlegu vinnufyrirkomulagi. Viðkomandi þarf að hefja störf um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- i.stofu félagsins í síma 553 0760. Skriflegar umsóknir skulu berast Gigtarfélagi íslands, Ármúla 5, 108 Reykjavík, fyrir 12. ágúst. Gigtarfélag íslands íþróttakennarar íþróttakennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaár. Þetta erfámennurog þægilegur skóli í næsta nágrenni Akureyrar. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og gott hús- næði á lágu verði er til reiðu fyrir kennara. Vegna samkennslu bekkja þarf íþróttakennar- inn að kenna bóklegar greinar með íþróttum. •Nánari upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skólastjóri, í síma 463 3118 eða 463 3131. Gjaldkeri Sparisjóðurá höfuðborgarsvæðinu óskareftir að ráða í stöðu gjaldkera. Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vera sjálfstæður í vinnubrögðum, lipur og þjón- ustulundaður og með aðlaðandi framkomu. Reynsla af bankastörfum er æskileg. Laun og kjörverða samkvæmt kjarasamningum SÍB og ^•bankanna. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Skólaskrifstofan á Hornafirði auglýsir eftirtaldar kennarastöður: Mýraskóli 50% kennarastaða í 1.—7. bekk. Upplýsingar gefurskólastjóri í símum478 1019 og 478 1039. Hafnarskóli Almenn kennsla í 4.-7. bekk, auktölvukennslu og umsjónar með tölvum. Sérkennari, sem auk kennslu, sinni skipulagi og ráðgjöf vegna sérkennslu. Heimilisfræði 1/1 staða. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 478 1142 og 478 1148. Flutningsstyrkur, niðurgreidd húsaleiga, föst yfirvinna og möguleiki á töluverðri kennslu umfram skyldu. Upplýsingar um allar ofangreindar stöður gef- ur einnig Stefán Ólafsson, símar 470 8000 og 478 1479. Bæjarstjóri Hornafjarðar. FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Laust starf við Framhaldsskólann á Húsavík Þar sem kennarar við Framhaldsskólann á Húsavík færast upp í skólameistarastöðu vantar kennara í íslensku og félagsfræði. Upplýsingar gefa skólameistari og aðstoðar- skólameistari í síma 464 1344. Kaffi Puccini kaffihús — kaffiverslun óskar eftir áhugasömu, samviskusömu og þjónustulipru starfsfólki. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 581 2128 og 698 8564. Fríar heimakynningar á hágæða næringar-, snyrti- og förðunarvörum. Ég kem til þín, þú fræðist, smakkar og prófar. Engar skuldbindingar eða lágmarksfjöldi. Bókaðu strax í símum 899 9192 og 695 8200. ^Geymið auglýsinguna! Bílstjórar Vana bílstjóra og verkamenn vantartil starfa strax. Mikil vinna. Framtíðarstarf. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5. bók/\lac /túdei\t\ Bóksala stúdenta óskar eftir starfskrafti í verslunina í starfinu felst m.a. afgreiösla og ráðgjöftil viðskiptavina. Krafist er almennrar menntunar, þekkingar og áhuga á bókum auk góðrar tungumálakunnáttu. Starfskrafturinn þarf að vera dugmikill, fróðleiksfús, reiðubúinn að kynna sér háskólasamfélagið og þarfir þess og viljugur að leggja sig fram við að þjóna kröfuhörðum viðskiptavinum. Upplýsingar veitir Eyrún María Rúnarsdóttir hjá Atvinnumiðstöðinni ísíma 5 700 888. an ATVINNUMIÐSTðÐIN atvinna@fs.is Bóksala stúdenta er eina bókaverslun sinnar tegundar á landinu. Meginmarkmið hennar er að útvega háskólastúdentum námsefni og önnur aðföng til náms. Auk þessbýðurhún háskólasamfélaginu, sérfræðibókasöfnum, framhaldsskólum og öðrum skólum á háskólastigi marg- þætta þjónustu. Bóksalan erein af rekstrareiningum Félagsstofnunar stúdenta sem er sjálfseignastofnun með sjálfstæða fjár- hagsábyrgð. Aðhenni standa stúdentar innan Háskóla íslands, Hlog menntamála- ráðuneytið. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Atvinnu- miðstöðvarinnar, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, 101 R„ eða tölvupóst til atvinna@fs.is, fyrir 10. ágúst n.k. bók/aifc. /túder\t\ Waldorfskólinn Lækjarbotnum ersjálfstæðurskóli á grunnskólastigi, í nánum tengslum við óspillta íslenska náttúru. Hann hefur sérstöðu í íslensku skólaflórunni vegna ytri aðstæðna og þeirra leiða, sem farnar eru í innra starfi. Uppeldisfræði Rúdólfs Steiners er grundvöllur skólastarfsins, þar sem hugsun, tilfinningar og vilji barnsins eru lögð að jöfnu. Við óskum eftir kennurum, dugmiklu jákvæðu og skapandi fólki, sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu skólans. Upplýsingar veita Eiríkurog Guðjón í símum 587 4499, 587 4486 eða 587 4470. Gott útlit Hársnyrtistofan Gott útlit óskar eftir áhugasömum starfsmanni í hlutastarf. Upplýsingar á staðnum. Gott útlit, hársnyrtistofa, Nýbýlavegi 14, Kópavogi. ATVIIMNA ÓSKAST Lögfræðingur Ungur lögfræðingur með góða starfsreynslu óskar eftir hlutastarfi. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. ágúst nk., merkt: „L — 8406".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.