Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 12
► Mánudagur 6.
Saga vatnsins
► Ekkert samfélag kemst af
án ferskvatns og í dag verður
fjallað um þær aðferðir sem
fólk beitlr tll að ná sér í vatn.
11.30 ► Skjáleikurinn
16.15 ► Helgarsportið (e)
[2026693]
16.25 ► Leiðarljós [4446490]
17.20 ► Sjónvarpskrlnglan
[801167]
17.35 ► Táknmálsfréttlr
[6610525]
; 17.45 ► Melrose Place (Mel-
rose Place) Bandarískur
myndaflokkur. (32:34) [3514780]
i 18.30 ► Mozart-sveitln (The
Mozart Band) Fransk/spænsk-
ur teiknimyndaflokkuur. (9:26)
[7322]
19.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [27167]
19.45 ► Ástir og undirföt (Ver-
onica’s Closet II) Bandarísk
gamanþáttaröð. (19:23) [937761]
20.05 ► Tilly Trotter (Tilly
Trotter) Breskur myndaflokkur
um unga konu sem elst upp hjá
ömmu sinni og afa um miðja 19.
öld í enskri sveit. Hún er hug-
prúð og góðhjörtuð en það kem-
ur ekki í veg fyrir að sveitungar
hennar, sumir hverjir, líti hana
hornauga. Aðalhlutverk: Carli
Norris og Simon Shepherd.
(3:4) [426070]
21.00 ► Saga vatnsins (Vann-
ets historie) Norskur heimildar-
myndaflokkur frá 1997 um
ferskvatnið og tengslin milli
þess og mannsins sem ekki
kæmist af daglangt án vatns.
Þulur: Sigurður Skúlason. (1:4)
[84490]
21.50 ► Maður er nefndur
Pálmi Jónsson Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Pálma
Jónsson, fyrrverandi alþingis-
mann og ráðherra. [4803490]
22.30 ► Andmann (Duckman)
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. (e.) (13:26) [506]
23.00 ► Ellefufréttlr [63709]
[ 23.15 ► Sjónvarpskringlan
23.30 ► Skjáleikurinn
september
i . i—
Zi'JD ^ 1
20.55
Innrásin
► Skuggalegar uppákomur
manna hafa rennt stoðum und-
ir að geimverur séu komnar og
hefst nú barátta mannkynsins.
13.00 ► Loftskeytamaðurinn
(Telegrafísten) Ove Rolandsen
er enginn venjulegur loft-
skeytamaður. Hann er drykk-
felldur og ástríðufullur ævin-
týramaður sem leggur allt í söl-
umar til að komast yfir konuna
sem hann elskar. Myndin er
byggð á skáldsögu Knuts
Hamsuns. Aðalhlutverk: Björn
Floberg, Marie Richardson,
Jarl Kulle og Ole Ernst. (e)
[6308902]
14.45 ► Húsið á sléttunni (5:22)
(e)[1578525]
15.35 ► Simpson-fjölskyldan
(10:128) (e) [7776896]
16.00 ► Eyjarklíkan [92896]
16.25 ► Tímon, Púmba og fé-
lagar [226032]
16.50 ► Maríanna fyrsta
[3807167]
17.15 ► Tobbi trítill [5531896]
17.20 ► Úr bókaskápnum
[2594964]
17.30 ► María maríubjalla
[93902]
17.35 ► Glæstar vonir [65525]
18.00 ► Fréttlr [81167]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
[6898612]
18.30 ► Nágrannar [5964]
19.00 ► 19>20 [631780]
20.05 ► Ein á báti (Party of
Five)(19:22)[6899457]
20.55 ► Innrásarherinn (The
Invaders) Framhaldsmynd um
Nolan Wood sem er sannfærður
um að geimverur séu að leggja
jörðina undir sig. Enginn tekur
hann trúanlegan en ekki líður á
löngu áður en dularfullir at-
burðir fara að gerast. Aðalhlut-
verk: Scott Bakula, Elizabeth
Pena og Richard Thomas. 1995.
(2:2)[4406803]
22.30 ► Kvöldfréttlr [29341]
22.50 ► Loftskeytamaðurinn
(Telegrafísten) (e) [8340896]
00.30 ► Dagskrárlok
syn
Golf
► Fylgst með íslensku móta-
röðinnl og sýnt verður frá
móti sem Golfklúbbur Reykja-
víkur hélt í Grafarholtinu.
18.00 ► Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (10:17) [29148]
18.55 ► Sjónvarpskringlan
[634457]
19.10 ► Kolkrabbinn (La
Piovra)(e)[5111438]
20.20 ► Byrds-fjölskyldan
(Byrds of Paradise) Bandarísk-
ur myndaflokkur (8:13) [6872780]
21.10 ► Ofurgengið (Mighty
Morphin Power Rangers) Að-
alhlutverk: Karan Ashley,
Johnny Young Bosch og Steve
Cardenas. Leikstjóri: Brian
Spicer. 1995. [6215983]
22.45 ► Toyota mótaröðin Frá
golfmóti sem Golfklúbbur
Reykjavíkur hélt í Grafarholt-
inu. [1190235]
23.15 ► Golfmót í Bandaríkjun-
um (e) [7616308]
00.10 ► Örþrifaráð (Desperate
Justice) Aðalhlutverk: Leslie
Ann Warren ogfl. 1993. Bönn-
uð börnum. [6665216]
01.40 ► Fótbolti um víöa veröld
[7337533]
02.10 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
OMEGA
17.30 ► Gleðistöðln Barnaefni.
[192032]
18.00 ► Þorplö hans Viila
Barnaefni. [193761]
18.30 ► Líf í Orðinu [101780]
19.00 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [776506]
19.30 ► Samverustund (e)
[948273]
20.30 ► Kvöldljós. [445761]
22.00 ► Líf í Orðinu [776326]
22.30 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [126867]
23.00 ► Líf í Orðinu [113525]
23.30 ► Lofið Drottin
Fyrirvaralaust
► Vísindamynd sem fjallar um
hvað muni gerast ef Kína,
Frakkland og Bandaríkin lentu
undir risastórum loftsteini?
06.00 ► Englar og skordýr
(Angels & Insects)
Aðalhlutverk: Kristin Scott
Thomas, Patsy Kensit. 1995.
Bönnuð börnum. [6547544]
08.00 ► Fyrirvaralaust (Without
Warning) Aðalhlutverk: Sander
Vanocur, Jane Kaczmarek.
1994. [6527780]
10.00 ► í hlta leiksins (Soul of
the Game) Aðalhlutverk:
Delroy Lindo, Mykelti
Williamson. 1996. [3359815]
12.00 ► Ernest í Afríku (Ernest
Goes to Africa) Aðalhlutverk:
Jim Varney, Linda Kash og
Jamie Bartlett. 1997. [436693]
14.00 ► Fyrirvaralaust (Without
Warning) Aðalhlutverk: Sander
Vanocur, Jane Kaczmarek.
1994. (e) [807167]
16.00 ► í hita leiksins (Soul of
the Game). Aðalhlutverk:
Delroy Lindo, Mykelti
WiIIiamson. 1996. (e) [810631]
18.00 ► Ernest í Afríku (Ernest
Goes to Africa) (e)Aðalhlutverk:
Jim Varney, Linda Kash og
Jamie Bartlett. 1997. [265167]
20.00 ► Tombstone
Aðalhlutverk: Kurt Russell, Val
Kilmer, og fl. 1993. Stranglega
bönnuð börnum. [7755544]
22.05 ► Öll nótt úti
Aðalhlutverk: Danny Glover,
Dennis Quaid og Jared Leto.
Stranglega bönnuð börnum.
[8053902]
24.00 ► Englar og skordýr
(Angels & InsectsjAðalhl.:
Kristin Scott Thomas, Patsy
Kensit 1995. Bönnuð börnum.
[743571]
02.00 ► Tombstone
Aðalhlutverk: Kurt Russell, Val
Kilmer. 1993. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [71717262]
04.05 ► Öll nótt útl Stranglega
bönnuð börnum. [8746780]
12