Morgunblaðið - 01.09.1999, Qupperneq 14
Teiknimyndir með islensku tali sýndar daglega í Sjónuarpinu og á Stöð 2
Morgunblaðið/Golli
Bergur Þór Ingólfsson og Sigrún Edda Björnsdóttir.
Raddir
teiknimyndanna
ennfremur vita með vissu
hvers vegna barnaefnið sé
orðið betra. „Það er vegna
þess að núna eru þaö konur
sem kaupa það inn fyrir sjón-
varpsstöðvarnar!"
TALAÐ MEÐ
HÖNDUNUM LÍKA
Sigrún Edda Björnsdóttir,
sem einnig hefur lesið inn á
marga teiknimyndina, segir
margt breytt síöan hún las inn
á sína fyrstu mynd. „Þá var
það þannig að maður las inn
á heila mynd og lék allar þer-
sónurnar einn. Tæknin var
heldur ekki betri en svo að ef
maður ruglaöist og þurfti að
stoppa var það heilmikiö mál
og tók langan tíma að komast
aftur á sama stað og halda
áfram. Þannig aö það þurfti
hreinlega að læra teiknimynd-
ina utanbókar eins og tónverk
og svo fór maður bara á milli
radda," segir Sigrún Edda.
„Já, maður tók það alveg
svakalega nærri sér ef þurfti
að stoppa," segir Júlíus. „Það
gerðist kannski helst þegar
það komu hópatriði," segir
Sigrún Edda hlæjandi. „Þá var
maður kannski alveg ósjálfrátt
farinn aö baða út öllum öng-
um, að reyna að tala með
höndunum líka."
Hvemig ætli þaö sé að vinna vió aó
búa til raddir, skrækar, djúpar, blíóar,
brjálaóar og allt þar á milli? Birna
Anna Björnsdóttir spjallaói við fólk
sem Ijær teiknimyndapersónum
raddir sínar og komst aó raun um
aó starfið er örugglega jafn skemmti-
legt og þaó hljómar.
RVAL teiknimynda sem
sýndar eru á sjónvarps-
stöövunum er mikiö og
fjölbreytt. Daglega eru sýndar
teiknimyndir bæði í Sjónvarp-
inu og á Stöð 2 sem eru nær
undantekningarlaust með ís-
lensku tali og er vandaö mjög
til íslensku talsetningarinnar.
Yfirleitt koma nokkrir leikarar
auk leikstjóra við sögu í hverri
mynd og þaö er af sem áður
var þegar einn leikari þurfti aö
sjá um það upp á sitt ein-
dæmi að koma heilum ævin-
týraheimi til skila.
KONUR KAUPA INN
„Það getur verið ótrúlega
skemmtilegt að tala inn á
góða teiknimynd," segir Vaiur
Freyr Einarsson og þau hin
taka undir það og ítreka að
gæði myndanna skipti máli.
Júlíus Brjánsson
„Teiknimyndirnar sem sýnd-
ar eru á sjónvarpsstöðvunum
núna eru mun betri en þær
voru einu sinni," segir Júlíus
Brjánsson, sem hefur mikla
reynslu í teiknimyndageiran-
um. „Þaó er minna af þessum
drápsmyndum sem voru nokk-
uð algengar fyrir nokkrum ár-
um,“ segir hann og telur sig
Á MIÐVIKUDÖGUM OG Á
AÐFANGADAG
Nú þykir sjálfsagt aö allar
teiknimyndir séu með íslensku
tali, en það hefur ekki alitaf
verið svo. „Það viröist hafa
ríkt einhver misskilningur hér
áður fýrr varðandi lestrarkunn-
áttu barna," segir Júlíus. „Þá
voru teiknimyndir ætlaðar
14