Morgunblaðið - 01.09.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.09.1999, Qupperneq 17
Heimur tískunnar ► Fjallaö um það nýjasta frá hátískuhúsunum í París, Mílanó, New York og London. Talað er við sýnlngarfólk o.fl. 10.30 ► Skjálelkur 16.35 ► Leiðarljós [8239809] 17.20 > Sjónvarpskringlan [560606] 17.35 ► Táknmálsfréttir [3408793] 17.40 ► Nornin unga (Sabrína the Teenage Witch III) Banda- rískur myndaflokkur. (20:24) [48064] 18.05 ► Heimur tískunnar (Fashion File) Kanadísk þátta- röð.(14:30)[6738286] 18.30 ► Skippý (Skippy) Ástralskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingóils- son, Hjálmar Hjálmarsson o.fl. (17:22)[4880] 19.00 ► Fréttir, íþróttlr og veður [92267] 19.45 ► Frasier Bandarískur gamanmyndaflokkur um út- varpsmanninn Frasier og fjöl- skylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. (2:24) [203354] 20.10 ► Fimmtudagsumræðan Umræðuþáttur. [823712] 20.55 ► Derrick (Derrick) Þýsk- ur sakamálaflokkur um Derrick, lögreglufulltrúa í Miinchen, og Harry Klein, að- stoðarmann hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Frítz Wepp- er. (6:21) [5225828] 22.00 ► Taggart - Feigðarflan (Taggart - Dead Reckoning) Skoskur sakamálamyndaflokk- ur í þremur hlutum. Lögreglan í Glasgow rannsakar morð á ungri konu sem starfaði hjá fylgdarþjónustu. Aðalhlutverk: James Macpherson, Blythe Duff, Colin McCredie, Iain Anders og Robert Robertson. (2:3)[40625] 23.00 ► Ellefufréttir [78847] 23.15 ► Sjónvarpskringlan [1523118] 23.30 ► Skjáleikurinn ► Fimmtudagur Ástin er blind ► Fjallað er um þrjár kynslóðir kvenna. Systur sem lifa ólíku lífi, móðurlna, sem er höfuð ættarinnar, og ömmuna. 13.00 ► Ástin er blind (Crazyin Love) Mynd um þrjár kynslóðir kvenna, systra, móður þeirra og ömmu. Georgie er kona sem í fljótu bragði virðist lifa full- komnu h'fi, er þekkt í fjölmiðla- heiminum og á náið samband við fjölskylduna. Systir hennar er Clare húsmóðir sem lifír fyr- ir börnin sín. Mamman heitir Honora og er höfðuð ættarinn- ar .Aðalhlutverk: Holly Hunter, Gena Rowlands og Bill Pullman. Leikstjóri: Martha Cooiidge. 1992. fe) [2519441] 14.40 ► Oprah Winfrey [2207002] 15.25 ► Simpson-flölskyldan (20:24) (e) [3247070] 15.55 ► Eruð þið myrkfælin? [7694248] 16.20 ► Timon, Púmba og fé- lagar [928286] 16.45 ► Með Afa [2116248] 17.35 ► Glæstar vonir [47335] 18.00 ► Fréttir [74083] 18.05 ► Sjónvarpskringlan [6736828] 18.30 ► Nágrannar [2422] 19.00 ► 19>20 [323557] 20.05 ► Vík milli vina (10:13) [824441] 20.50 ► Caroline í stórborginni (13:25) [491557] 21.15 ► Gesturinn (The Visitor) Bandarískur myndaflokkur. Óþekkt flugvél birtist allt í einu á ratsjá yfir Utah. (3:13) [6573557] 22.05 ► Murphy Brown (26:79) [441593] 22.30 ► Kvöldfréttir [27199] 22.50 ► Ástin er blind (Crazyin Love) 1992. (e) [818606] 00.20 ► Stjörnuhliðið (Stargate) Ævintýramynd sem gerist á þriðja áratugnum. Aðalhlut- verk: James Spader, Kurt Russell og Viveca Lindfors. 1994. Bönnuð börnum. [5944107] 02.20 ► Dagskrárlok Villtar stelpur ► Fjórar.konur í villta vestrinu hafa engan til að treysta á nema hver aðra. Þær gerast út- lagar og verja sig með vopnum. 18.00 ► WNBA Kvennakarfan [9199] 18.30 ► Sjónvarpskringlan [44828] 18.45 ► Daewoo-Mótorsport (19:23) [80880] 19.15 ► Tímaflakkarar (Sliders) (e) [291199] 20.00 ► Brellumeistarinn (F/X) (8:18)[3354] 21.00 ► Leiðin langa (Long Walk Home) ★★★ Sagan ger- ist á sjötta áratug aldarinnar. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Whoopi Goldberg. 1990. [3247199] 22.35 ► Jerry Springer [9123712] 23.15 ► Villtar stelpur (Bad Girís) Vestri. Aðalhlutverk: Ma- deleine Stowe, Mary Stuart Masterson. Bönnuð börnum. [6418660] 00.55 ► Dagskrárlok og skjá- leikur OMEGA 17.30 ► Krakkar gegn glæpum Bama- og unglingaþáttur. [800847] 18.00 ► Krakkar á ferð og flugi Barnaefni. [878248] 18.30 ► Líf í Orðinu [886267] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [712083] 19.30 ► Samverustund (e) [609170] 20.30 ► Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsending [120248] 22.00 ► Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. [721731] 22.30 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [720002] 23.00 ► Líf í Orðinu með Joyce Meyer. [881712] 23.30 ► Lofið Drottin (Praise the Lord) [58087441] Þunnildin ► Stanley Stupid hefur aldrei skilið hvað verður um ruslið sem hann skilur eftlr úti á gangstétt einu sinni f viku. 06.00 ► Kæru samlandar (My Fellow Americans) Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Dan Ackroyd, Jack Lemmon og James Garner. 1996. [1686557] 08.00 ► Þunnildin (The Stupids) Aðalhlutverk: Tom Arnold, Jessica Lundi, Bug Hall og Alex McKenna. 1996. [1666793] 10.00 ► Herbergi Marvins (Marvin 's Room) Aðalhlutverk: Meryl Streep, Diane Keaton, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 1996. [9935660] 12.00 ► Dallas: Bræður munu berjast (Dallas: War Ofthe Ewings) Aðalhlutverk: Linda Gray, Patrick Duffy og Larry Hagman. 1998. [119712] 14.00 ► Kæru samlandar (My Fellow Americans) Aðalhlut- verk: Dan Ackivyd, Jack. (e) 1996. [564248] 16.00 ► Þunnildin (The Stupids) Aðalhlutverk: Tom Aimold, Jessica Lundi, Bug Hall. (e) 1996. [577712] 18.00 ► Ástir á stríðsárum (In Love and War) Aðalhlutverk: Chris 0 'Donnel), Sandra BuII- ock og Mackenzie Astin.1996. Bönnuð börnum. [948286] 20.00 ► Nóttin langa (Endless Night) Aðalhlutverk: Hayley Mills, Britt Ekland. 1972. Stranglega bönnuð börnum. [12441] 22.00 ► Herbergi Marvins (Marvin 's Room) (e) 1996. [36967] 24.00 ► Dallas: Bræður munu berjast (Dallas: War Of the Ewings) (e) 1998. [410039] 02.00 ► Ástir á stríðsárum (In Love and War) (e) 1996. Bönn- uð börnum. 11267045] 04.00 ► Nóttin langa (Endless Night) (e) 1972. Stranglega bönnuð börnum. [1287809] 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.