Morgunblaðið - 01.09.1999, Qupperneq 23
□ Þættir
Tilrtefningar til Emmy-verðlauna
Ferskir þættir
í fyrirrúmi
EMMY-verðlaunaafhendingin
fer fram 12. september í Los
Angeles en þegar hefur listi
þeirra sem tilnefndir eru verið
gefinn út. Emmy-verðlaunin eru
nokkurs konar Óskarsverðlaun
sjónvarpsins í Bandaríkjunum
þar sem leikarar, þættir og
myndir eru verðlaunuð. Margir
þáttanna hafa veriö eða eru
sýndir hér á landi og því er
spennandi að tylgjast með, því
allir eiga sinn uppáhalds sjón-
varpsþátt.
Það sem þykir koma mest á
óvart að þessu sinni er að
dramatísku þættirnir The
Sopranos fá flestar tilnefning-
ar í ár eða 16 talsins. Þættirn-
ir fjalla um mafíuforingi'a og
fjölskyldu hans í úthverfi New
Jersey. Einnig fékk Ally
McBeal 13 tilnefningar og lög-
fræðiþátturinn The Practice
sömuleiöis. Home Inprove-
ments, eða Handlaginn heimil-
isfaðir, og Seinfeld eru ekki
lengur framleiddir en voru í
mörg ár meðal þeirra sem til-
nefndir voru til Emmy-verö-
launa. Nýir og ferskir þættir
hafa því tekið viö og má þar
nefna Sex and the City sem
fjallar um blaðakonu sem
Sarah Jessica Parker leikur.
Einnig njóta þættirnir
Everybody Loves Raymond nú
mikilla vinsælda vestanhafs
en þeir fjalla um íþróttablaða-
manninn Ray Barone og fjöl-
skyldu hans og nágranna. Það
er spennandi að vita hvort
þessir nýliðar komast á verö-
launapall og hvort þeir verða
sýndir hérlendis í framtíðinni.
Bestu gamanþættlmlr:
Ally McBeal (Stöð tvö)
Everybody Loves Raymond
Fraiser (Sjónvarpiö)
Friends (Stöö tvö)
Sex and the City
Bestl lelkarl (gamanþættl:
Michael J. Fox, Spin City (Stöö tvö)
Kelsey Grammer, Fraiser (Sjónvarpiö)
John Lithgow, 3rd Rock From the Sun
Paul Reiser, Mad About You (Stöö tvö)
Ray Romano, Everybody Loves Raymond
Besta lelkkona í gamanþættl:
Jenna Elfman, Dharma & Greg (Stöö tvö)
Calista Rockhart, Ally McBeal (Stöö tvö)
Patricia Heaton, Everybody Loves Raymond
Helen Hunt, Mad About You (Stöó tvö)
Sarah Jessica Parker, Sex and The City
Besti aukalelkarl í gamanþættl:
Peter Boyle, Everybody Loves Raymond
John Mahoney, Fraiser (Sjónvarpiö)
Peter MacNicol, Ally McBeal (Stöö tvö)
David Hyde Pierce, Fraiser (Sjónvarpiö)
David Spade, Just Shoot Me (Stöö tvö)
Besta aukaleikkona í gamanþættl:
Kristen Johnson, 3rd Rock From the Sun
Lisa Kudrow, Friends (Stöö tvö)
Lucy Liu, Ally McBeal (Stöö tvö)
Wendie Malick, Just Shoot Me (Stöö tvö)
Doris Roberts, Everybody Loves Raymond
Bestu dramatísku þættlmlr:
Bráöavaktin (ER) (Sjónvarpiö)
Law and Order (Stöö tvö)
NYPD Blue (Stöö tvö)
The Practice
The Sopranos
Bestl lelkari í dramatískum þættl:
Dennis Franz, NYPD Blue (Stöö tvö)
James Gandolfini, The Sopranos
Dylan McDermott, The Practlce
Jimmy Smits, NYPD Blue (Stöö tvö)
Sam Waterston, Law and Order (Stöö tvö)
Besta lelkkona f dramatfskum þættl:
Gillian Anderson, The X-Files (Stöö tvö)
Lorraine Bracco, The Sopranos
Edie Falco, The Sopranos
Christine Lahti, Chicago Hope (Stöö tvö)
Julianna Margulies, Bráöavaktin (Sjónvarp-
lö)
Besti aukalelkari f dramatfskum þættl:
Michael Badalucco, The Practice
Benjamln Bratt, Law and Order (Stöö tvö)
Steve Harris, The Practice
Steven Hill, Law and Order (Stöö tvö)
Noah Wyle, Bráöavaktin (SJÓnvarpiö)
Besta aukaleikkona f dramatfskum þættl:
Lara Rynn Boyle, The Practice
Kim Delaney, NYPD Blue (Stöö tvö)
Camryn Manheim, The Practice
Nancy Marchand, The Sopranos
Holland Taylor, The Practice
Skyldl Callsta Flockhart fá Emmy-verðlaunin í ár fyrlr besta
lelk í gamanþættl?
Lelkarinn Michael J. Fox vann
tll Golden Globe-verðlauna í
janúar síðastliðnum fyrir hlut-
verk sitt í þáttunum Spin City
eða Ó, ráðhús. Hann er nú til-
nefndur tll Emmy-verðlauna.
Lisa Kudrow úr Vinum vann
til Emmy-verðlauna í fyrra og
er tilnefnd aftur í ár.
FRÁ
REYKJAVlK
BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sfmi: 554 6300 Fax: 554 6303 j
ira.is
Á NETINU
23