Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 26
Qeíur sjónuarpsáhorf stuðlað að bættu heilsufari?
Sjónvarpsfíklum
komið í form
SÚ hugmynd virðist æði
lífseig að þeir sem horfa
mikið á sjónvarp séu
meiri og mýkri um sig en æski-
legt væri. Gengur þessi
orörómur svo langt að talað er
um sófadýr og sjð þá flestir
fyrir sér fölan og skvapmikinn
mann hálfliggja í sófanum með
stofuboröið þakið poþpi og alls
kyns sælgætisbréfum ð meö-
an sjónvarpsdagskráin er inn-
byrt.
Til að reka slyðruoröiö af
þeim sem stunda þá símennt-
un sem sjónvarpsáhorf vissu-
lega getur verið var haft sam-
band við Ágústu Johnson í
Hreyfingu og hún spurð hvernig
hinn áhugasami sjónvarpsnot-
andi geti stundaö þetta áhuga-
mál sitt og á sama tíma komist
í gott form.
LÍTIL HREYFING BETRI
EN ENGIN
Ágústa sagði aö þrátt fyrir
að vissulega væri ráðlegra
að stunda reglubundna lík-
amsrækt væri samt lítil
hreyfing betri en engin og
víst væri hægt að þjálfa sig á
meðan horft væri á sjónvarp-
ið.
Aöspurö hvort prjónavinna
þjálfaöi einhverja vöðva segir
Ágústa það fremur ólíklegt.
„Það er nú frekar talað um
vöövabólgu eftir prjónaskapinn
en að einhverjir vöövar séu að
þjálfast," segir hún létt í
bragði.
- Hvaö um armbeygjur?
Ágústa hlær nú bara að
þessari uppástungu. „Arm-
beygjur eru fullerfið æfing til
að gera fyrir framan sjónvarps-
tækið og ekki víst að sjón-
varpsefniö kæmist vel til skila.
Hins vegar geta líkamsræktar-
tæki eins og þrekhjól til dæm-
is nýst vel og eins og sjá má ð
mörgum líkamsræktarstöðvum
í dag eru sjónvarpstæki í
tækjasölunum til aö stytta
fólki stundirvið æfingarnar."
HOLLARA SNARL
Nú hættir mörgum sem mik-
ið horfa ð sjónvarp til að
nasla ótæpilega fyrir framan
tækiö og er oft gripiö til þess
að fá sér popþkorn, kartöflu-
flögur og sælgæti sem síðan
er skolað niður með gosdrykk.
Þetta fæöi býður upp á að
setan við sjónvarpiö hafi eftir-
mála sem sést berlega á vigt-
inni.
„Það er allt í lagi aö fá sér
popp, til dæmis létt örbylgju-
popp, ef það er ekki á hverjum
degi,“ segir Ágústa. Hún mælir
einnig meö því að gosdrykkirnir
séu látnir eiga sig og fólk
drekki íslenska vatnið sem er
allra meina bót. „Niöurskorið
grænmeti með salsasósu er
líka ágætur kostur og hitaein-
ingarýr."
SEX ÆFINGAR
Ágústa segir aö afleitt sé ef
þeir sem mikið horfi á sjón-
varþ hangi í slæmri líkams-
stöðu allan tímann. „Fólk þarf
að vera sér meövitað um mik-
ilvægi góðrar líkamsbeitingar
og mikilvægi þess að hreyfa
sig til að halda góðri heilsu.
Öll hreyfing er betri en engin."
Ágústa segir að margar æf-
ingar komi til greina þegar
horft er ð sjónvarp. Hægt sé
að gera léttar gólfæfingar og
síðan séu til hentugar æfingar
fyrir þá sem sitja í sófa. Þær
síöarnefndu ættu að geta
nýst vel við sjónvarpsáhorfiö
og fylgja þær því hér á eftir,
en Svanbjörg Helena Jónsdótt-
ir var fengin til að sýna hvern-
ig æfingarnar eru geröar.
26