Morgunblaðið - 01.09.1999, Síða 29
Iþróttir
Morgunblaöiö/Golli
Zinedine Zidane og Petur Hafliði Marteinsson í baráttu í Evrópuleik á Laugardalsvellinum, 1:1.
Pétur og samherjar hans í íslenska landslíðinu mæta Andorra í Reykjavík á laugardag og Úkra-
ínu á mlðvikudag. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Sýn.
Zidane á ný með Frökkum
• Zinedine Zidane er kominn
á ný í franska landsliðshóp-
inn, eftir hnéuppskurö í lok sl.
keppnistímabils. Frakkar sökn-
uðu hans illilega er þeir gerðu
jafntefli heima við Úkraínu-
menn og töpuöu fyrir Rússum
í Moskvu f vor í Evrópukeppni
landsliða. Zidane er í 21
manns landsliðshópi Frakka
sem mætir Úkraínu laugardag-
inn 4. september í Evrópu-
keppninni - leikurinn verður
sýndur beint á Sýn.
Nicolas Anelka, Real Ma-
drid, Youri Djorkaeff, Kaisers-
lautern og Didier Deschamps,
miðvallarleikmaður Chelsea,
eru einnig komnir í hópinn á
ný.
Landsliöshópurinn er þannig
skipaður:
Markverðir: Fabien Barthez
(Mónakó), Stephane Porato
(Marseille) og Ulrich Rame
(Bordeaux).
Varnarmenn: Laurent Blanc
(Inter), Vincent Candela
(Roma), Marcel Desailly (Chel-
sea), Frank Leboeuf (Chel-
sea), Bixente Lizarazu (Bayern
Munchen), Lilian Thuram
(Parma).
Miðvallarspilarar: Alain Bog-
. hossian (Parma), Didier
Deschamps (Chelsea), Youri
Djorkaeff (Kaiserslautern),
Christian Karembeu (Real
Madrid), Patrick Vieira (Ar-
senal), Zinedine Zidane (Ju-
ventus).
Sóknarlelkmenn: Nicolas An-
elka (Real Madrid), Lilian Las-
landes (Bordeaux), Robert
Pires (Marseille), Laurent Ro-
bert (París St. Germain), Tony
Vairelles (Lyon), Sylvain
Wiltord (Girondins Bordeaux).
Beinar út-
sendingar
í sjónvarpi
Laugardagur 4. sept.
Sjonvarpið
15.45 EM í knattspyrnu
Islands og Andorra.
18.45 EM í knattspyrnu
Úkraína - Frakkland.
Miðvikudagur 8. sept.
Sjónvarpið
18.00 EM í knattspyrnu.
Island og Úkraína.
Laugardagur 11. sept.
Sjónvarpið
10.55 Formúla 1. Tímataka.
12.25 Stigamót í frjálsum
íþróttum í Miinchen.
13.50 íslandsmótið í knatt-
spyrnu.
13.45 Landssímadeildin.
Sunnudagur 12. sept.
Sjónvarpi
11.30 Formúla 1. Italía.
19.45 Ísland-Makedónía í
handknattleik.
14.45 Enski boltinn. Bradford
City - Tottenham Hotspur
17.00 Coca-Cola bikarinn.
KR - Breiöablik.
20.00 Ameríski fótboltinn
Þriðjudagur 14. sept.
18.30 Meistarakeppni
Evrópu.
i'jý iiudtoa
íj iJ Jjj Jijjjij
CP/ssa -tsísk
Hverfisgötu 52, sími 562 511
Laugavegi 87, sími 562 5112.
29