Morgunblaðið - 15.09.1999, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.09.1999, Qupperneq 11
íþróttir Endurheimta Crenshaw og læri- sveinar hans Ryder-bikarinn? Keppni Evrópu og Bandaríkj- anna um Ryder-bikarinn T golfi hefst föstudaginn 24. sept- ember nk. Leikiö veröur á Brookline nærri Boston í Massachusetts-ríki, en keppnin fer fram annaö hvert ár. Liðsstjóri gestgjafanna verður hinn kunni Ben Crens- haw, sem hefur tvívegis sigr- aö í meistarakeppninni, öðru nafni Masters, í Augusta í Georgíuríki. Á myndinni sýnir hann skemmtilega tilburöi til aö „hjálpa" boltanum ofan í holuna. Hann reynir eflaust aö beita svipaöri hugarorku til aö hjálpa lærisveinum sín- um viö aö endurheimta Ryder-bikarinn, sem Banda- ríkjamenn hafa ekki unniö sföan 1993. SPARITILBOD Beinar útsendingar í sjónvarpi Mióvikudagur 15. sept. Sýn 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Chelsea - AC Milan. 20.50 Meistarakeppni Evrópu. Galatasaray - Hertha Berlin. Laugardagur 18. sept. Sjónvarpiö 13.45 íslandsmótið í knatt- spyrnu. Leikur í átjándu og síðustu umferö mótsins. Sýn 13.45 Landssímadeildin. 01.00 Hnefaleikar. Oscar de la Hoya - Felix Trinidad Sunnudagur 19. sept. Sjónvarpió 17.50 Landsleikur í hand- knattleik. Makedónía - ísland. Sýn 13.30 Veðreiöar Fáks. 14.50 Enski boltinn. Leeds United - Middlesbrough. 18.20 ítalski boltinn. Þriöjudagur 21. sept. Sýn 18.35 Meistarakeppni Evrópu. Hertha Berlin - Chelsea. Miðvikudagur 22. sept. Sýn 18.35 Meistarakeppni Evr- ópu. Barcelona - Fiorentina. Föstudagur 24. sept. Sjonvnrpiö 11.30 Ryder-bikarinn. Golf- mót í Bandaríkjunum. Sýn 24.00 Hnefaleikar. William Joppy - Julio Cesar Green III. Sharmba Mitchell - Elio Ortiz. Laugardagur 25. sept. Sjónvarpiö 10.55 Formúla 1. Tímataka. 12.15 Ryder-bikarinn. Gólfmót. 2. dagurinn. Stöð 2 13.45 Enski boltinn. Sunnudagur 26. sept. Sýn 13.30 Veöreiöar Fáks. 18.20 ítalski boltinn. Sjónvarpió 10.55 Formúla . Keppni frá Luxemborg. 13.45 Bikarkeppnin í knatt- spyrnu. ÍA - KR. 16.00 Ryder-bikarinn. Golfmót. 3. dagurinn. Mánudagur 27. sept. Sýn 18.55 Enski boltinn. Liverpool - Everton. Þriðjudagur 28. sept. Sýn 18.40 Meistarakeppni Evrópu. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.