Morgunblaðið - 15.09.1999, Side 13
SJÓNVARPIÐ
Löggan á Sámsey
► Þótt Sámsey virðist friðsæl
við fyrstu sýn stendur ekki á
verkefnum fyrir rannsóknar-
lögreglumannlnn Christlan.
11.30 ► Skjáleikurinn
16.15 ► Helgarsportið (e)
[3785846]
16.35 ► Leiðarljós (Guiding
Light) [8893001]
17.20 ► Sjónvarpskringlan
[725117]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[5112933]
17.45 ► Melrose Place (Mel-
rose Place) (1:28) [3023488]
18.30 ► Mozart-sveitin (The
Mozart Band) Teiknimynda-
flokkur. ísl. tal. (e) (11:26) [2488]
19.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [63339]
19.45 ► Ástir og undirföt (Ver-
onica’s Closet II) (21:23) [891339]
20.05 ► Saga vatnsins (Vann-
ets historie) Norskur heimildar-
myndaflokkur um ferskvatnið
og tengslin milli þess og manns-
ins sem ekki kæmist af dag-
langt án vatns. Þulur: Sigurður
Skúlason. (3:4) [326440]
21.00 ► Löggan á Sámsey
(Strisser pá Samso II) Nýr
danskur sakamálaflokkur um
störf rannsóknarlögreglumanns
í danskri eyjabyggð. Aðalhlut-
verk: Lars Bom, Amalie Doiler-
up og Andrea Vagn Jensen.
(1:6)[20662]
21.50 ► Maður er nefndur
Jónína Mikaelsdóttir ræðir við
Harald Sveinsson, stjórnarfor-
mann og fyrrverandi fram-
kvæmdastjóra Árvakurs. Hann
hefur verið í hópi helstu áhrifa-
manna í íslensku viðskiptalífi
allar götur síðan hann varð for-
stjóri Völundar 26 ára, en sama
ár settist hann í stjórn Árvak-
urs. [4312198]
22.30 ► Andmann (Duckman)
(e) (15:26) [662]
23.00 ► Ellefufréttlr [92681]
23.15 ► Sjónvarpskringlan
[1187310]
23.30 ► Skjáleikurinn
► Mánudagur 20. september
Örlagavaldurinn
► Jimmy Destiny tekur putta-
ferðalang upp í bílinn sinn. í
Ijós kemur að ferðalangurinn
er nýsloppinn úr fangelsi.
13.00 ► IP 5 Umtöluð frönsk
kvikmynd um piltana Tony og
Jockey sem takast á hendur
óvenjulegt ferðalag. Sá eldri,
Tony, er stefnulaus draumóra-
maður sem nú er gagntekinn af
ástarsorg. Blökkudrengurinn
Jockey lætur sér fátt um fmn-
ast enda of ungur til að hugsa
um slík mál. Hann lætur þó til
leiðast. Aðalhlutverk: Oliver
Martinez, Sekkou Sall, Géraldi-
ne Pailhas, Collette Renard og
Yves Montand. 1992. [6888198]
14.55 ► Húsið á sléttunni (7:22)
(e)[8221117]
15.40 ► Simpson-fjölskyldan
(12:128) (e) [3796952]
16.00 ► Eyjarklíkan [98440]
16.25 ► Tímon, Púmba
og félagar [173310]
16.50 ► Maríanna fyrsta
[3309575]
17.15 ► María maríubjalla
[5033204]_
17.20 ► Úr bókaskápnum
[5032575]
17.25 ► Tobbi trítill [2011681]
17.35 ► Glæstar vonir [94907]
18.00 ► Fréttir [27339]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
[6390020]
18.30 ► Nágrannar [3730]
19.00 ► 19>20 [571778]
20.05 ► Eln á báti (Party of
Five)(21:22)[235894]
20.50 ► Örlagavaldurinn (Dest-
iny Turns on the Radio) Hér
segir af tukthúsliminum Julian
Goddard sem flýr til Las Vegas
til að finna ránsfeng sinn og
gömlu kærustuna hana Lucille.
Aðalhlutverk: Dylan
McDermott, Nancy Travis og
Quentin Tarantino. 1995.
[231594]
22.30 ► Kvöldfréttir [49575]
22.50 ► Ensku mörkin [6633594]
23.45 ► IP 5 (e) [4130020]
01.45 ► Dagskrárlok
Útilegan
► Feðgarnir Spencer og sonur
hans, Michael, eru ekki neinir
perluvinir. Þeir láta þó telja
sig á að fara saman í útilegu.
17.50 ► Ensku mörkin (6:40)
[9542827]
18.50 ► Sjónvarpskringlan
19.05 ► Kolkrabbinn (La Piovra
II) (e) [1281778]
20.10 ► Byrds-fjölskyldan
(Byrds of Paradise) (10:13)
[6390136]_
21.00 ► Útilegan (Father and
Scout) Gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Bob Saget, Brian Bonsall,
Heidi Swedberg, Stuart Pankin
og Troy Evans. 1994. [3816223]
22.35 ► Golfmót í Bandaríkjun-
um [6610643]
23.30 ► Járnmaðurinn (The
Iron Man) Eric Brogar er einn
efnilegasti íþróttamaður Aust-
ur-Þýskalands. Hann er sendur
til keppni á Olympíuleikunum í
Seoul 1988 en ákveður að snúa
ekki heim aftur. En frelsið er
ekki auðfengið. Aðalhlutverk:
Dolph Lundgren, David Soul,
Roger E. Mosley og Bobby
Bass. 1994. Strangiega bönnuð
börnum. [1270339]
01.10 ► Fótbolt! um víða veröld
[9127173]
01.40 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
OMEGA
17.30 ► Gleðistöðin [253830]
18.00 ► Þorpið hans Villa
Barnaefni. [308989]
18.30 ► Líf í Orðinu [453038]
19.00 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [951556]
19.30 ► Samverustund (e)
[864681]
20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir.
[385759]
22.00 ► Líf í Orðlnu [960204]
22.30 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [969575]
23.00 ► Líf í Orðinu [403533]
23.30 ► Lofið Drottin
Nýtt líf
► Listakona myndskreytir
gamlan kjallara í nunnuklaustri
og breytir það lífi hennar og
framtíð klaustursins.
06.00 ► f nærmynd (Up Close
And Personal) Áðalhlutverk:
Joe Mantcgna, Michelle Pfeif-
fer, Robert Redford og Kate
Nelligan. [1257049]
08.00 ► Stuðboltar (Swingers)
Gamammynd. Aðalhlutverk:
Jon Favreau og Vince Vaughn.
1996.[1237285]
10.00 ► Nýtt líf (Changing Ha-
bits) Listakona á flótta undan
vandamálum sínum fær aðstöðu
í nunnuklaustri þar sem hún
fær að búa gegn því að vinna.
Aðalhlutverk: Christopher
Lloyd, Moira Kelly og Dylan
Walsh. 1997. [1236092]
12.00 ► í nærmynd (e) [358285]
14.00 ► Stuðboltar (e) [729759]
16.00 ► Nýtt líf (e) [732223]
18.00 ► Milli steins og sleggju
(The Setup) Rafmagnsverk-
fræðingur nýtir snilligáfu sína í
innbrotum. Aðalhlutverk: BiIIy
Zane, Mia Sara, James Russo
og James Coburn. 1995. Bönn-
uð börnum. [ 187759]
20.00 ► Staðgengillinn (Body
Double) Atvinnulaus leikari er
beðinn um að gæta glæsiíbúðar
fyrir vin sinn. Hann fær aðgang
að sjónauka sem snýr beint inn
í svefnherbergi hjá nektardans-
meynni Gloriu Revelle. Aðal-
hlutverk: Craig Wasson og Mel-
anie Griffíth. 1984. Stranglega
bönnuð börnum. [76223]
22.00 ► Fyrir rangri sök
(Mistrial) Spennumynd. Aðal-
hlutverk: Bill Pullman, Blair
Underwood o.fl. 1996. Strang-
lega bönnuð börnum. [63759]
24.00 ► Milli stelns og sleggju
(e) Bönnuð börnum. [731150]
02.00 ► Staðgengilllnn (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[1838537]
04.00 ► Fyrlr rangri sök (e)
Stranglega bönnuð bömum.
[1818773]
13