Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 19
Mambókóngarnir
► Tveir bræður frá Kúbu freista
gæfunnar í New York á sjötta
áratugnum og ætla sér að
verða frægir í mambótónlist.
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [109690]
10.30 ► Hlé [9718477]
10.55 ► Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Luxemburg.
Umsjón: Gunnlaugur Rögn-
valdsson. [10291057]
12.15 ► Ryder-bikarinn Bein út-
sending frá keppni Bandaríkj-
anna og Evrópu í golfi. Hvort
lið teflir fram tólf bestu kylfing-
um sínum í þriggja daga keppni
sem fer að þessu sinni fram í
Brookline í Massachusets í
Bandaríkjunum. [33945477]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[3944545]
17.40 ► Ryder-bikarinn Bein út-
sending. [1282699]
19.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [33354]
19.40 ► Lottó [7417038]
19.45 ► Ryder-bikarinn Bein út-
sending frá golfkeppni Banda-
ríkjamanna og Evrópumanna.
[7732729]
22.05 ► Mambó-kóngarnir
(Mambo Kings) Bandarísk bíó-
mynd frá 1992 um tvo bræður
og tónlistarmenn frá Kúbu. Að-
alhlutverk: Armand Assante,
Antonio Banderas, Cathy Mori-
arty og Maruschka Detmers.
[2018922]
23.50 ► Japanska sllkimyndln
(An Unfínished Affair) Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá 1996
um mann sem reynir að endur-
heimta dýrmæta mynd sem
hann hafði gefið ungri hjákonu
sinni. Hún notar myndina til
þess að hefna sín á honum fyrir
að hafa snúið aftur til eiginkon-
unnar. Aðalhlutverk: Jenny
Garth og Tim Matheson.
[6059651]_
01.20 ► Útvarpsfréttlr [6333125]
01.30 ► Skjálelkurinn
► Laugardagur 25. september
Niður á strönd
► Jordan breytir heimili sínu í
vlstheimili fyrir þrjá Alzheimer-
sjúkllnga, en það eru ekkl allir
ánægðir með fyrlrkomulagið.
09.00 ► Með Afa [5673106]
09.50 ► Trillurnar þrjár [5448125]
10.10 ► 10 + 2 [8276309]
10.25 ► Villingarnlr [6641670]
10.45 ► Grallararnir [5367274]
11.10 ► Baldur búálfur [6444941]
11.35 ► Ráðagóðlr krakkar
[6435293]
12.00 ► Alltaf í boltanum [4449]
12.30 ► Allt til sýnis (Unzipp-
ed) Hér skyggnist leikstjórinn
Douglas Keeve á bak við tjöldin
í tískuheiminum. 1995. (e)
[9130729]
13.45 ► Enski boltlnn [9546380]
16.00 ► Ævintýraeyja prúðu-
leikaranna (Muppet Treasure
Island) 1996. (e) [7528309]
17.45 ► Oprah Winfrey [3989090]
18.30 ► Glæstar vonlr [4274]
19.00 ► 19>20 [430477]
20.05 ► Valtur og Gelllr
(Wallace & Gromit) Mælt er
með þessum einstöku leirmynd-
um fyrir alla aldurshópa. (2:3)
[752632]
20.35 ► Selnfeld (4:24) [7146748]
21.10 ► Ég á mlg sjálf (Against
Her Will: The Carrie Buck
Story) Sannsöguleg mynd. Að-
alhlutverk: Marlee Matlin,
Melissa Gilbert og Adam
White. 1994. [6697583]
22.45 ► Niður á strönd (The
Road To Galveston) Aðalhlut-
verk: Cicely Tyson, Piper
Laurie og Tess Harper. 1996.
[7000545]
00.20 ► Svarta gengið (Black
Velvet Band) Aðalhlutverk:
Nick Berry, Todd Carty og
Chris McHalIem. 1996. (e)
[3759133]
02.05 ► Vinnumaðurlnn (Homa-
ge) Spennumynd. Aðalhlutverk:
Blythe Danner, Sheryl Lee og
Frank Whaley. Leikstjóri: Ross
Kagan Marks. 1995. Bönnuð
börnum. (e) [2146323]
03.40 ► Dagskrárlok
Með hausverk
► Félagarnir Siggi Hlö og
Valli mæta aftur til leiks og
er þátturinn sendur út beint í
opinni dagskrá.
13.00 ► Með hausverk um
helgar [69731361]
16.00 ► Öskubuskufrí (Cind-
erella Liberty) Titill þessarar
gamansömu myndar er rakinn
til landgönguleyfis sjómanna
sem rennur út á miðnætti. Aðal-
hlutverk: James Caan, Marsha
Mason, Kirk Calloway og EIi
Wallach. 1973. [684632]
18.00 ► Jerry Springer (e)
[48699]
18.40 ► Babylon 5 Vísinda-
myndaflokkur. (e) [4304090]
19.30 ► Kung Fu - Goðsögnin
liflr (e) [13380]
20.15 ► Herkúles (5:22) [961125]
21.00 ► Good Old Boys, The
(The Good Old Boys) Aðalhlut-
verk: Tommy Lee Jones, Terry
Kinney, Frances McDormand,
Sam Shepard, Sissy Spacek og
Matt Damon. Leikstjóri:
Tommy Lee Jones. 1995.
[3778019]
22.55 ► Hnefaleikar - Oscar de
la Hoya (Oscar de la Hoya gegn
Felix Trini) Utsending frá
hnefaleikakeppni sem haldin
var í Las Vegas um síðustu
helgi. [2796854]
00.55 ► Ástarvakinn (The Click
7) Ljósblá kvikmynd. Strang-
lega bönnuð börnum. [4520853]
02.20 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
OMEGA
09.00 ► Barnadagskrá
[25286477]
12.00 ► Blandað efnl [2824274]
14.30 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum o.fl. [55326545]
20.30 ► Vonarljós (e) [260496]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar [845941]
22.30 ► Lofið Drottin
ssssseessesssessi
Grallararnir
► Óstýrllátur hópur ungra nem-
enda, sem skólastjórinn kallar
Stinkers, tekur upp á því að
frelsa sæljón í skemmtigarði.
06.30 ► Grallararnir (Slappy
and the Stinkers) Aðalhlutverk:
Bronson Pinchot, Jennifer
Coolidge og Joseph Ashton.
1998. [4126458]
08.00 ► Goldy 3: Gullbjörninn
(Goldy 3) Skemmtileg ævin-
týramynd fyrir alla fjölskyld-
una um stelpuna Jesse og skóg-
arbjöminn hennar.Aðalhlut-
verk: Cheech Marin, Mr. T og
Bonnie Morgan. [1102545]
10.00 ► Kjarnorkuslysið (China
Syndrome) ★★★★ Aðalhlut-
verk: Jack Lemmon, Jane
Fonda og Michael Douglas.
1979.[8388692]
12.00 ► Grallararnlr (Slappy
and the Stinkers) 1998.(e)
[233922]
14.00 ► Goldy 3: Gullbjörninn
(Goldy 3) (e) [604496]
16.00 ► Kjarnorkuslysið (China
Syndrome) 1979. (e) [684632]
18.00 ► Brotsjór (White Squall)
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og segir frá 13 ungum
mönnum sem skrá sig í sjó-
mannaskóla hjá kröfuhörðum
skipstjóra. Aðalhlutverk: Jeff
Bridges, John Savage, Scott
Wolf og Caroline Goodall.
Bönnuð börnum. [8091767]
20.05 ► Búálfarnlr (The Bor-
rowers) Ævintýri fyrir alla fjöl-
skylduna. Aðalhlutverk: John
Goodman, Jim Broadbent og
Mark Williams. 1997. [7074458]
22.00 ► Handan víglínunnar
(Behind Enemy Lines) Aðal-
hlutverk: Thomas Ian Griffíth.
Stranglcga bönnuð börnum.
[36651]
24.00 ► Brotsjór (White Squall)
Bönnuð börnum. (e) [6973539]
02.05 ► Búálfarnir (The Bor-
rowers) 1997. (e) [2041779]
04.00 ► Handan víglínunnar (e)
Stranglega bönnuð bömum.
[87826249]
19