Morgunblaðið - 13.10.1999, Page 4
13. október-26. október
13. október-26. október
SJÓNVARP .........622
ÚTVARP..........30-43
Ýmsar stöðvar . .30-43
Krossgátan ........44
Þrautin þyngri ... .45
Kvikmyndir
í sjónvarpi........46
Morgunblaðið á
Beinar útsendingar
í sjónvarpi...........7
Framhaldsleikrit
á Bylgjunni
69,90 mínútan.........14
Nýr liðsstjóri
í ... þetta helst
Leikkonan
Steinunn Ólína .........23
netinu www.mbl.is
Morgunblaöiö / Dagskrá Útgefandi Án/akur hf. Kringl*
unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 5691100
Auglýsingar: 5691111. Dagskrá: beinn sfmi: 5691259
Fjórmenning-
arnir í Seinfeld
áttu miklum
vinsældum að
fagna en
Michael
Richards er sá
eini þeirra sem
hefur ákveðið
að leika í nýj-
um sjónvarps-
þáttum.
Kramer í
nýjum þáttum
Gamanþættirnir um Seinfeld
og vini hans hafa hvatt sjón-
varpsskjáinn vestanhafs, aö-
dáendum til sárra vonbrigða.
Jerry Seinfeld hefur ákveöió
að láta sjónvarpið eiga
sig um sinn og vill helst
leika í kvikmyndum í
framtíðinni. Leikarinn
Michael Richards sem
fór með hlutverk hins
furðulega ná-
granna Sein-
felds,
Cosmo
Kramer,
gæti hins
vegar alveg hugsað sér
að halda áfram aó
gleðja sjónvarpsáhorf-
endur. Hann ásamt
þremur aðilum sem
stóðu að Seinfeld
þáttunum hafa nú
sameinað krafta sfna
í gerö nýrra þátta.
Þeir verða þó ekki
skyldir Seinfeld að
öðru leyti og mun
Richards leika einkaspæjara í
nýju þáttunum. Fyrrum hand-
ritshöfundar og framleiðendur
Seinfeld, þeir Spike Feresten,
Greg Kavet og Andy
Robin, verða einnig
framleiðendur nýju
þáttanna en líklegt er
að Richards veröi með-
framleióandi þeirra.
Sjónvarpsstöðin NBC
hefur bundið sig til
að sýna sex fyrstu
þættina og vonast
er til að þeir
geti farið
í loftið
Michael Richards verður aðal-
stjarnan í nýjum þáttum sem
sýndir verða á NBC í vor.
í mars eða apríl á næsta ári.
Ef þaö gengur ekki eftir verða
þeir hápunktur vetrardagskrár
næsta vetrar vestanhafs.
Richards er fyrstur fjór-
menninganna úr Seinfeld til
að gera samning um leik í
annarri þáttaröð í sjónvarpi en
hætt var aö framleiöa Sein-
feld í maí árið 1998. Þeir eru
þó enn sýndir hérlendis og
geta því aðdáendur Seinfeld
notið þeirra enn um sinn og
hver veit nema aö Kramer
einkaspæjari kíki á skjáinn
hérlendis einnig.
Haustfagnað-
ur sjónvarps-
fólksins
fjöldi góðra Þátta
frá fyrirtækinu á dagskrá. Veisl-
an var haldin í einu af stúdíói
Warner bros. og til veislunnar
mætti fjöldi góðra gesta úr
sjónvarpsgeiranum, bæði leik-
arar og þeir sem vinna bak við
tjöldin. Ein þeirra stjarna sem
lét sjá sig f veislunni var hin
fagra Brooke Shields sem fer
með aðalhlutverkið í sjónvarps-
þáttunum Suddenly Susan, eða
Laus og liðug, sem sýndir hafa
verið í Sjónvarpinu.
Hewitt með
sinn eigin þátt
•Jennifer Love
Hewitt, er hætt í
þáttunum Ein á
báti. Um tíma
stóö til að gera
breytingar innan
leikaraliðsins og
Hewitt átti því
ekki von á góðu er hún var
kölluð til framleiðenda. „Ég var
miður mín því þetta var stans-
laust aö angra mig. Ég hugsaöi
með mér: „Hvað á ég að gera
þegar þeir segja að ég sé rek-
in? Á ég að fara að gráta?"
Svo fór ég til þeirra, settist niö-
ur og fannst eins og ég hafa
gert eitthvaö hræðilegt af mér.
Þau sögöust „þurfa að ræða
viö mig“. Þau sögðust ekki
vilja að Sarah [persóna Hewittj
héldi áfram í þáttunum og ég
sagði bara: „Allt í lagi, ég tek
þá saman dótið mitt," en þá
sögðu þau: „Nei, ekki misskilja
okkur, við viljum að Sarah fari
til New York og veröi með sinn
eigin þátt.“ Það var svo ótrú-
legt aö ég varð að biðja þau
um að endurtaka það aftur og
aftur svo ég gæti verið viss um
að það væri satt."
4