Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 26
fertugsaldurinn en sífellt meiri
tími fer bíómyndir. í ár komu
út fjórar myndir með henni og
framundan er Chain of Fools
meö fríöum hópi leikara, m.a.
Jeff Goldblum og Sölmu Ha-
yek.
LINDA EVANGELISTA
4Kanadíska fyrirsætan
Linda Evangelista var
uppgötvuö af Elite í
Niagara-unglingafyrir-
sætukeppni og hefur veriö
ein hæst launaða fyrirsæta
heims undanfarin 15 ár. Hún
er 34 ára og eru auðæfi
hennar metin á 1,9 milljaröa.
Var hún ein af mörgum fyrir-
sætum, m.a. Naomi Camp-
bell og Christy Turlington,
sem mynduöu óopinber sam-
tök til aö hækka launin í
greininni. Hún giftist á sínum
tíma Gerland Marie, forstjóra
Elite, en hjónabandiö stóö
ekki lengi og var hún sföar í
tygjum viö leikarann Kyle
McLachlan úr Tvídröngum. Nú
á hún vingott viö Fabien
Barthez, markvöró heims-
meistara Frakka í knatt-
spyrnu. Hún hefur m.a.
komið fram í auglýsinga-
herferðum, tónlistar-
myndböndum meö
George Michael og
leikur í New Kid on
the Block þar
Vaxandi viðskipti með munaðarvörur í heiminum hafa orðið
til að skapa stétt forkunnarfagurra ungra kvenna sem í ofaná-
lag eru uellauðugar. í tímaritinu EuroBusiness er fjallað um 20
fyrirsætur sem hafa komið sér upp miklum auðæfum og geta
fengið um 3,8 milljónir króna á dag fyrir vinnuframlag sitt,
hvort sem það er vegna tískusýninga, sjónvarpsauglýsinga,
tónlistarmyndbanda, bóka eða bæklinga. Þá er áberandi að
þær uirðast vera að mjaka sér meira og meira inn í kvikmynd-
ir. Þessar 20 launahæstu fyrirsætur í heiminum eru af mörgum
þjóðernum; sjö eru frá Bandaríkjunum, tvær frá Þýskalandi,
tvær breskar, tvær kanadískar og ein frá Svíþjóð, Danmörku,
Ítalíu, Frakklandi, Ástraliu, Hotlandi og Tékklandi.
iaunaða fyrirsæta í heiminum
nú um stundir meö 3,6 millj-
ónir á hverja myndatöku. Ekki
hefur samband hennar viö
bandaríska sjónhverfinga-
manninn David Copperfield
spillt fyrir sem er einn hæst
launaöi skemmtikraftur í
Bandaríkjunum en var tiltölu-
lega óþekktur í Evróþu áöur
en hann kynntist Schiffer. Hún
er sögö hafa birst á yfir 400
forsíðum á ferlinum og hefur
komið fram í fjölmörgum aug-
lýsingaherferöum. Ekki er
ósennilegt aö fyrirsætuferillinn
eigi eftir aö
endast vel
fram á
ELLE MACPHERSON
IÁstralska sprundiö
Elle MacPherson hef-
ur komiö sér upp
mestu ríkidæmi og eru
eigur þess metnar á 2,5 millj-
aröa. Hún heitir réttu nafni
Eleanor Gow, er 35 ára og
hefur enn I nógu aö snúast í
fyrirsætustörfum. Þá hefur
hún sett á fót eigiö undirfata-
fyrirtæki sem er vinsælast í
Ástralíu og veltir 2,1 milljaröi
á ári. Loks hefur hún náð dá-
góðum árangri t kvikmyndum á
borö viö Alice, Sirens, Jane
Eyre og If Lucy Fell. Stærsta
hlutverkið var á móti George
Clooney í Batman; myndin kol-
féll í aösókn og viröist hún
enn eiga langt t land meö að
tylla sér á stjörnufestinguna í
Hollywood.
CINDY CRAWFORD
2Í ööru sæti er 32 ára
fýrirsæta frá Bandaríkj-
unum, Clndy Craw-
ford, og eru auðæfi
hennar metin á rúma 2,3 millj-
aröa. Hún komst 16 ára á
samning hjá Elite og fóru hjól-
in aö snúast fyrir alvöru þegar
hún giftist leikaranum Richard
Gere í lítilli kirkju í Las Vegas
áriö 1991. Hún hefur þénaö
mest á Pepsi-auglýsingum, iík-
amsræktarmyndböndum,
samningi viö Revlon upp á
hundruð milljóna króna og á
því aö koma fram í tónlistar-
myndböndum. Hún á eigiö fyr-
irtæki, Crawdaddy, og hefur á
þrjónunum aö framleiða eigin
línu af snyrtivörum. Áriö 1988
varö hún fyrst af frægustu fyr-
irsætunum til aö sitja nakin
fýrir hjá Playboy og leiddi þaö
til þess að MTV fékk hana til
aö sjá um tískuþáttinn House
of Style. Hún er hætt þar og í
auknum mæli farin aö snúa
sér að kvikmyndum; í bígerö
er myndin The Simian Line þar
sem hún leikur m.a. á móti
Samönthu Mathis og William
Hurt. Hún skildi viö Gere árið
1994, giftist aftur og eignað-
ist barn meö karlfyrirsætunni
Randy Gerber.
CLAUDIA SCHIFFER
3Claudla Schiffer er
þriöja auöugust og eru
eignir hennar metnar
á tæpa 2,2 milljaröa.
Schiffer er þrítug og var upp-
götvuö á diskóteki í Dus-
seldorf þegar hún var 17 ára.
Aðal hennar er heilsusamlegt
líferni; hún hvorki reykir né
drekkur og er líklega hæst
AUÐJOFRAR
26