Morgunblaðið - 13.10.1999, Side 45
Spurt er
í þessu tölublaði Dag-
skrárblaðsins er spurn-
ingakeppni úr efni sem finna má á síðum
Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Nú reynir
á minnið og athyglisgáfuna.
LÁRÉn
I. Líkamshluti óheiðarlegs aðila t.d.
Hallgerðar. (9)
4. Hundur með úfið hár. (5)
8. Ormur sem lifir í á. (9)
9. “Tok” sinn stað í texta. (7)
II. Knýjandi snjókoma. (5)
13. Tímabil þar sem þú getur fengið
vatn eða beðið eftir hátíð. (7)
14. Hann vísaraust’r. (5)
15. Hann æsir sig ekki þó hann lík-
ist skrúfu. (7)
18. Líf okkar er ferð um þessa grát-
legu lægð. (9)
19. Það er vart gagn......á móti
þessum. (8)
21. Fáar að rangla. (4)
22. Tuðar fundinn allan enda var
erfitt að hafa uppi á honum. (12)
23. Pása í sjónvarpsefni. (4)
25. Skrokkur inniheldur tóbak. (4)
27. Maður á par á flandri. (5)
28. Góndi í lit. (6)
29. Svona er kona sem tróð maga
annarra. (8)
31. Súr af viljugum konum. (5)
32. Drýldinn líkamshluti á drýldnum
manni. (8)
33. Sólskin helgi eftir helgi hylur
hræsni. (9)
LÓÐRÉTT
1. Erfiður Færeyingur. (7,1,4)
2. Annar í rólegu starfi? Þekkt n-írsk
samtök. (12)
3. Fiskar sem gefa frá sér hljóð eins
og hundar. (7)
5. Sigruð borg er líka að hluta
brunnin. (5)
6.. og .... (5)
7. Sæti sem standa alltaf til boða.
(9)
10. Fara óður og ná í grænmeti. (8)
12. Fals við kraft svæði. (7)
16. “Gerpid” fórnar tækifæri til að
mæla gáfur. (12)
17. Sel dóp án II aukaverkana. Það
virkar sem yngingarlyf. (10)
18. O.K. “Rettir" spil. (8)
20. Sauð okkar konu á vegna ójafn-
réttis. (9)
24. Himnaríki þar sem þú finnur
gyðjufólks í tilhugalífi. (7)
26. Slæmt band eða illvilji. (8)
29. Mæla í skák. (4)
30. Líkamshluti á trassa. (4)
1. Flvar veröur Unglist, lista-
hátíö unga fólksins, sett?
2. Hvaöa stúlka sigraöi
Metropolitan-fyrírsætu-
keppnina sem haldin var í
íslensku óperunni þann 1.
október?
3. Hvaö heitir sonur rokk-
arans Liams Gallagher og
söngkonunnar Patsy Kensit?
4. Hvaö heitir kvikmyndin
eftir Lýð Árnason og Jóakim
Reynisson sem tekin var
upp á Flateyri í sumar?
5. Hvaöa tónlistarmann
vilja flestir Bretar umgang-
ast ef marka má niðurstööur
könnunar sem gerö var þar í
landi nýveriö?
6. Hvað heitír leikstjóri
kvikmyndarinnar (Ó)eöli?
7. Hvaöa kvikmynd, sem
fjallar um vandmál dæmi-
geröra bandarískra ung-
menna, var sú aðsóknar-
mesta á ísiandi helgina
1.-3. október?
8. Hver er fyrirliði karla-
liðs KR í fótbolta?
9. Hjónin Nicole Kidman
og Tom Cruise keygtu sér
hús fjarri heimahögunum ný-
lega og hyggjast setjast þar
að. Hvar er þaö?
10. Karllesendur blaðsins
Playboy kusu best klædda
karlinn á dögunum. Hver
varð fyrir valinu?
11. Hversu margir matar-
gestir komu til veislu í tilefni
af sameiningu Slysavarnafé-
lags íslands og Landsbjörg?
12. Stjörnubíó átti afmæli
á dögunum. Hvað eru mörg
ár síðan það hóf starfsemi?
13. Hvaða tveir leikarar
hafa á síöustu vikum veriö
oröaöir viö háttsett embætti
I Bandaríkjunum?
14. Hvað heitir sýningin
sem nú er sýnd á Broadway
og er tileinkuð látnum tónlist-
armönnum?
15. Hvaða heimsfræga fyrir-
sæta mun sitja fyrir í alda-
mótahefti Playboy?
16. Hvað er Bleiki pardus-
inn gamall?
17. Hvaö heitir hinn fslenski
kvikmyndargerðarmaöur sem
átti bestu mynd Stuttmynda-
hátíöarinnar sem fram fór í
Reykjavík í september?
18. Þessi leikari, sem fer
m.a. með eitt aðalhiutverkið í
myndinni Scream 3, dvelur nú
hérlendls við tökur á myndinnl
íslenski draumurinn. Hvaó
heitir kappinn?
19. Hvaða kanadíski tónlist-
armaður gaf nýveriö út Ijós-
myndabók sem allur ágóöi af
mun renna til rannsókna á
brjóstakrabbameini?
20. Hverjir fara með aðal-
hlutverk í kvikmyndinni Utan-
bæjarfólk sem sýnd er hér-
lendis núna?
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. Júlíus Sesar. 6. Afbökun. 9. Notaleg. 10. Frjádagur. 11. Rýr. 13. Há-
degi. 14. Leikfélag. 15. Akk. 16. Rusl. 19. Firnindi. 21. Grautur. 22. Prinsíp.
24. Sessur. 26. Uppörvun. 27. París. 28. Hades. 31. Lenín. 32. Óttusöngur.
33. Útlönd. 34. Gaur. 35. Sannur. 36. Streita.
LÓÐRÉIT: 1. Jónahvolf. 2. Letidýr. 3. Snerill. 4. Sjórekin. 5. Ökuriti. 6. Aldalöng.
7. Bogagöng. 8. Nýrnahettur. 12. Rakkar. 17. Slifsishnútur. 18. Ödipusduld.
20. Reiprennandi. 22. Pöpull. 23. Ævintýri. 24. Snotur. 25. Samsöngur. 29.
Sónata. 30. Iglur.
Heppinn þátttakandi hlýtur mest seldu bókina
samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra
bókaútgefenda, sem birtur er í Morgunblaðinu.
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA.
Vinningshafi krossgátunnar 15. september:
Guðný Pálsdóttir,
Sigtúni 27, 450 Patreksfjöröur, vinnur bókina
Uppvöxtur litla trés eftir Forrest Carter.
umbh aipioo So wpepi
snsJS 'OZ suiep\/ ueÁjg eT ve/sss)/ MappeiN '8T uossjnipd upy jngea
'ZT bjb uiuip go nppfJd -qt lioqdweo iuiobh 'ST umuui/q g pjSuns 't,T
njujopieyi i uu//pjsejpfjss;)//J p/x JoSSauozjeMqos PIOuj\1 So p/jjsequ/sejss
-JOJ p/A Ápeag usjjbm st Jg nffwuiy 'ZT suueui 009'Z uip 'TT uepjop
laeqonN 'OT uopuoq ] g uossnSg jnppuuoq '8 uinunfiiuepueg je p/eus eps
s/d ueouauiv 7 uossu/ejj/ 'jv jm/ne// g suibhhm siqqog 'g suisjeq iwpej j
■p uouuaq uqop £ j/jjppsuejjef>/ ejsnSy unjpng z jnifiAefiiÁag ngqpuns / 'T
45