Morgunblaðið - 14.10.1999, Page 50
MORGUNBLAÐIÐ
*50 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999
MINNINGAR
INGUNN
ÓLAFSDÓTTIR
+ Irigiinn Ólafs-
dóttir fæddist á
Bakkagerði í Borg-
arfírði eystra 15.
júlí 1918. Hún lést á
sjúkrahúsinu á Eg-
ilsstöðum 25. sept-
ember siðastliðinn
og fór útför hennar
fram frá Bakka-
gerðiskirkju 2.
október.
Ingunn Ólafsdóttir,
eða Inga okkar eins og
við vorum vön að kalla
hana á Snælandi, er nú fallin frá.
Við kvöddum hana í Fossvogskirkju
þriðjudaginn 5. október og síðan
lagði hún uppí sína síðustu ferð í
fæðingarfjörðinn sinn, Borgarfjörð
eystri, sem hún unni svo heitt.
Inga fæddist á Borg-
arfirði sumarið 1918 en
fluttist þaðan árið 1940
til Reykjavíkur. Pó
fjörðurinn sé fagur gat
hann líka verið grimm-
ur, veður vond og sam-
göngur slæmar. Til að
lifa af varð fólk á þess-
um útkjálkafirði að
treysta á hvort annað í
blíðu og stríðu og
böndin milli fólks urðu
því sterk og náin.
Sú þjóðfélgsþróun
sem átti sér stað um og
eftir seinna stríð hjó
skarð í þennan stað eins og aðra af-
sketta staði, fólk flutti í þéttbýlið.
En tilfinningarnar til heimabyggð-
arinnar, sú taug sem tengdi fólk
sem hafði lifað saman súrt og sætt
og fegurð fjarðarins sóttu á hugann.
Fyrir fimmtíu árum stofnuðu
brottfluttir Borgfirðingar eystri átt-
hagafélag í Reykjavík og nágrenni.
Inga var einn helsti hvatamaður að
stofnun félagsins og frá upphafi
einn öflugasti liðsmaður þess. Hún
var stjórnarmaður í fyrstu stjórn
félagsins og sat í stjórn þess í sam-
tals 22 ár. Hún bakaði kossa fyrir
bamasamkomur og tók virkan þátt í
öllum skemmtunum svo sem þorra-
blótum, ferðalögum og spilakvöld-
um. Inga var félagslynd og glaðvær
kona með eindæmum og þegar hún
sveif í dans með sveitungum sínum
á þorrablótum geislaði af henni lífs-
gleðin.
Inga bar hag Borgarfjarðar og
Borgfirðinga mjög fyrir brjósti alla
tíð og sinnti erindum í höfuðborg-
inni fyrir sveitunga sína heima.
Hún var líka hvatamaður að ýmiss
konar verkefnum innan Borgfirð-
ingafélgsins í Reykjavík til að
styrkja og styðja heimabyggðina.
Hún beitti sér t.d. fyrir að ferming-
arkirtlar voru gefnir Bakkagerðis-
kirkju, hún var fengin til að af-
henda félagsheimilinu Fjarðarborg
hljóðfæri að gjöf við vígslu þess ár-
ið 1973 og hún var í þeim flokki sem
afhenti hringsjá sem var fyrirkomið
á Alfaborginni árið 1979. A kveðju-
stund þakkar átthagafélag Borg-
firðinga eystri Ingu allt hennar
óeigingjarna starf.
Inga kom oft á Snæland og lét sér
annt um okkur öll. Pað var alltaf
sérstök stemmning á jóladag þegar
beðið var eftir að systurnar, Inga og
Björg, kæmu því enginn annar en
Inga gat séð um að búa til sósuna
með steikunum, þannig að rétt
bragð væri af.
Inga er nú kominn til nýrra heim-
kynna og laus við sjúkdóma sem
hrjáðu hana síðustu árin. Þar hittir
hún fyi-ir marga sveitunga sína og
kæmi mér ekki á óvart þótt hún
beitti sér fyrir stofnun átthagafé-
lags Borgfirðinga eystri í sæluvist-
inni. Þar verður kátt á hjalla, ástar-
pungar bakaðir, dans stiginn og
ekki verða nú vandræði með sós-
una. Þar verður líka væntanlega
sungið:
Vér biðjum yfir Borgarfjörð
blessun Drottins streymi.
Því engan blett og engan fjörð
vér elskum meir í heimi
Dönsum og dönsum
og kveðum kvæðafans
kveði undir Dyrfjöll
og allar vættir lands:,:
Hafðu þökk fyrir allt.
Elísabet Sveinsdóttir (Stella).
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper-
fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á
netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem
viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd
greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
> f
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur annast stjórnsýslu fræðsluráðs Reykjavíkur, auk þess
að vera faglegt forystuafl í skólamálum borgarinnar og þjónustustofnun fyrir skóla.
f Reykjavík eru starfandi um 40 grunnskólar auk annarra skólastofnana.
Rekstrarumfang skólamála í Reykjavík er um 6 milljarðar króna á ári. Starfsmenn
skólanna eru um 2000 talsins og annast Fræðslumiðstöðin launaafgreiðslu þeirra.
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns fjármálasviðs
á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
Starfssvið:
• Stýra gerð fjárhagsáætlunar fyrir grunnskóla
Reykjavíkur og aðrar stofnanir sem undir
Fræðsiumiðstöðina heyra.
• Stýra eftirliti með framkvæmd fjárhagsáætlunar.
• Hafa yfirumsjón með launa-, rekstrar- og
fjármálum skóla borgarinnar af hálfu
Fræðslumiðstöðvarinnar.
Hæfniskröfur og menntun:
• Stjórnunarhæfileikar.
• Háskólapróf í viðskipta- eða hagfræði,
framhaldsmenntun æskileg.
• Reynsla af fjárhagsáætlanagerð og launamálum
æskileg.
• Lipurð í mannlegum samskiptum er
nauðsynlegur kostur.
Forstöðumaður fjármálasviðs er staðgengill
fræðs I ustjóra Reykjavíkur/fram kvæmdastjóra
Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur.
Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers merktar „Fræðslumiðstöð"
fyrir 17. október nk.
Rétt er að vekja athygli á að það er stefna
borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og
ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana
hennar og fyrirtækja.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com
PricewaTerhousE(cdpers
Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is
^ Iþróttafélagið Leiknir
óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 2. flokk karla
í knattspyrnu.
Upplýsingar í símum 897 4880 Arnar og
861 1408 Guðmundur.
Byggingarfélagið
Fagvangur ehf.
óskar eftir smiðum. Mikil vinna framundan.
■•HJpplýsingar í símum 896 6618 og 897 3117.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða trésmiði til ýmissa verk-
. efna. Mikil vinna í boði.
w Þ.G. verktakar, sími 896 2330.
Byggingaverkamenn
Okkur vantar nokkra duglega verkamenn í
vinnu á nýbyggingasvæði okkar við
Hulduhlíð í Mosfellsbæ. Hafið samband við
Einar Ágústsson í síma 898 0997.
W ÁI f t á r ó s
www.alftaros.is
Lúgusjoppa á stór-
Reykjavíkursvæðinu
Óska eftir að ráða starfskraft á „besta aldri".
Um er að ræða 70—100% vaktavinnu.
Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050
á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.00.
Blaðbera
vantar við Nýlendugötu.
^ Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag,
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Sölumaður
Vanur sölumaður óskast til starfa í véla- og
verkfæraverslun okkar í Reykjavík.
Þekking á vélum, verkfærum og rafsuðu æski-
leg, nokkur tölvukunnátta og bílpróf.
Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf umsækjanda sendist
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. október 1999
merkt: „Sölumaður — Reykjavík".
SMÁAUGLÝBIINIGAR
TILKYNNINGAR
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Breski transmið-
illinn Les Driver
starfar hjá félag-
inu frá 14.—27.
október.
Les, sem er talinn
mjög góður trans-
miðill og miðill,
verður með opinn transmiðils-
fund laugardaginn 16. október
kl. 15.30 í Garðastræti 8. Húsið
opnað kl. 15.00. Aðgangur kr.
1.500 fyrir félagsmenn og kr.
2.000 fyrir aðra. Ath. Les býður
einnig upp á einkafundi í trans-
miðlun.
Upplýsingar og bókanir eru í
síma 551 8130 og á skrifstofunni
Garðastræti 8 frá kl. 9—15 alla
virka daga.
SRFÍ.
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5999101419 VIII
I.O.O.F. 11 - 1801014872 - Bk.
I.O.O.F. 5 = 18010148 = 9.0*
Aðalfundur
frjáfsíþrótta-
deildar ÍR
verður fimmtudaginn 21. októ-
ber kl. 20.30 í ÍR-heimilinu við
Skógarsel.
Hjálpræðis-
herinn
Kírkjustræti 2
Kl. 20.30: Israelssamkoma.
Allir hjartanlega velkomnlr.
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Við minnum á hugleiðslu-
kvöldið í umsjá Jórunnar Sig-
urðardóttur í kvöld kl. 20.30 i
Garðastræti 8. Húsið opnað
kl. 20.00.
SRFÍ.
\v---7/
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fyrsti fundur vetrarins í Vatna-
skógi í kvöld. Ólafur Sverrisson
flytur ávarp. Sr. Ólafur Jóhanns-
son hefur hugleiðingu og Karla-
raup sr. Friðriks verður flutt.
Rútuferð verður frá Holtavegi kl.
19. Allir karlmenn velkomnir.