Morgunblaðið - 14.10.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 14.10.1999, Blaðsíða 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM Tónlistarveislan að hefjast MARGIR erlendir gestir úr útgáfu- heiminum eru staddir hérlendis til að vera viðstaddir tónlistarhátíð þar sem framsæknum, íslenskum hljómsveitum gefst tækifæri til að y. kynna tónlist sína á heimavelli fyrir stórlöxunum í útlöndum. Tónlistarhátíðin, sem nefnist Airwaves, hefst í kvöld með tónleik- um á Gauki á Stöng og koma þar fram hljómsveitimar Land og synir, Maus, Dead Sea Apple, Bang Gang og Mínus. Á föstudaginn verður blaðamannafundur þar sem fulltrú- ar hljómsveitanna svara spurning- um blaðamanna frá innlendum og erlendum fjölmiðlum. Á laugardag- inn verða síðan stórtónleikar í Flug- skýlinu þar sem erlendu sveitimar Thievery Corpration, Soul Coughin, Zoe auk Gus Gus, Ensími, Quarashi og norðlensku sveitarinnar Toy Machine koma fram. Mjótt á mununum Efnt var til útsláttarkeppni meðal níu íslenskra hljómsveita á X-inu og völdu hlustendur stöðvarinnar sveitina Toy Machine til að troða uppi á stóra sviðinu á laugardaginn. „Það var mjótt á mununum á Toy Machine og Maus og einnig voru Quarashi og Ensími ofarlega,“ segir Þossi dagskrárgerðarmaður á X- inu. „Þeir á Akureyri hafa greini- lega verið búnir að safna liði,“ held- ur hann áfram hlæjandi. Keppnin liófst síðastliðinn miðvikudag og níu sveitir sem markaðsstjóri EMI, Harry Poloner, valdi tóku þátt. Þegar var búið að ákveða að Qu- arashi og Ensími yrðu á tónleikun- um í Flugskýlinu og því var til mik- ils að vinna fyrir Toy Machine. „Þetta er svipað og hér áður fyrr þegar stríð var milli Duran Duran og Wham um sæti á vinsældalistan- um á Rás tvö, þá beittu aðdáendur sveitanna öllum brögðum," segir Þossi og hlær. Eiga góðan stuðningshóp Ami Eliott Swinford er annar söngvari og plötusnúður Toy Machine og var í sjöunda himni er blaðamaður náði tali af honum. „Við kunnum að koma okkur á framfæri, þess vegna sigraðum við,“ segir Árni. „Einhvern veginn verður maður að bjarga sér. Við eigum góðan stuðningshóp sem við hringdum í og svo spurðist þetta út um bæinn og nágrenni og þá fór þetta að verða spennandi. Það vora allir hangandi í símanum í gær,“ segir hann hlæjandi. „Við viljum endilega koma á framfæri þakklæti til allra sem sýndu okkur stuðning og einnig Flugfélags Islands sem hefur stutt dyggilega við bakið á okkur.“ Toy Machine spilar jaðar rokk- tónlist og hefur verið starfandi um nokkurt skeið. „Við eram með lög- fræðing á okkar snæram í Banda- ríkjunum sem verður einmitt á Ljósmynd/Anton Brink Hansen Strákamir í Toy Machine eiga marga góða vini. Quarashi varð fyrir valinu hjá EMI og treður upp á tónleikunum í Flugskýlinu. Airwaves-tónlistarhátíðinni og við hlökkum mikið til að hitta hann.“ Möguleikar á samningum Þorsteinn Stephensen og Baldur Stefánsson sáu um undirbúning tónlistarhátíðarinnar Airwaves. „Við vonumst til að tónleikarnir eigi eftir að stuðla að samskiptum og samböndum milli þessara stóra út- gáfufyrirtækja og íslenskra tónlist- armanna,“ segir Þorsteinn. „Ef þeir sjá eitthvað sem þeim líst á gæti vel verið að gerðir yrðu einhverjir Morgunblaðið/Kristinn Það munaði mjóu að Maus ynni í hlustendakönnuninni og kæm- ist á sviðið í Flugskýlinu á laug- ardag. samningar." Hingað til lands era komnir fulltrúai’ útgáfufyrirtækja sem starfa við að uppgötva tónlist- armenn og koma þeim á framfæri og að sögn Þorsteins hafa þeir kynnt sér íslenska tónlist að undan- förnu og í kjölfarið ákveðið að koma á hátíðina. „Það kom á óvart hvað það var auðvelt að fá fyrirtækin til að senda hingað mannskap sem sýnir að áhuginn er fyrir hendi. Björk og Gus Gus hafa ratt braut- ina og komið Islandi á kortið. Verið er að leita að tónlist sem er öðravísi en þó seljanleg og við íslendingar eigum kannski meiri möguleika á þessu sviði en í poppinu." Þorsteinn vonast til að hægt verði að halda hátíðina árlega og skapa þannig vettvang fyrir hljómsveitir sem hyggja á frama utan föður- landsins. Hægt er að nálgast miða í Flug- skýlið á laugardaginn á skrifstofum Flugleiða í Kringlunni og á Laugar- vegi. Spunaparið Hjálmar SAMAN! Hillary fékkj grínspil Frakkaskelfrrinn Eyjólfur Sverris.son: DRAUMA- Hallur ser: . ■ ~%r p jSþ 1 || VW * V' g| fTf- 1 a] 1 m J 3 2 Higher Creed ■ 4 Open Your Eyes ttoanoApes 5 3 Moving Supergrass » « Strengir Maus 7 13 Can t Change Me ChrisComeil | 8 7 LearnToRy FooRghters 9 6 Zipiock Ut 10 20 Re-Arranged Limp Bizkit 11 24 We re In This TogetheruppsUmlS Nme toch NaBs 12 18 OutOl Control The Chemical Brothers 13 8 Welcome To The Fold FBter 14 - TheChemicalsBetweenUs“fiiís Bush 15 5 At The River Groove Armada 10 8 Afrika Shox Lettfield 17 - Muscle Nhiseum ll/tose 18 12 Flottur Sófi Stjömiddsi 19 10 Without You lm Nothing HraW“umn9 Piaceho & David Bowie 20 22 Come Oríginal 311 21 15 Hring Elflr Hring Tvihölði 22 17 Goddes 0n A Highway Mercury Rev 23 16 Forever Charlatens 24 23 Rhyflmt & Blues Afibí Gomez 25 - Aísha Death !n Vegas 26 19 Cowboy KidRock 27 28 28 38 21 NýBatterí THe CliHd Build It Up, Tear It Down ____.,.._r_ginn * 12 vikur a lista SigurRós AtexGopher FatftoySftn Orgy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.