Morgunblaðið - 14.10.1999, Side 74

Morgunblaðið - 14.10.1999, Side 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 FÓLK í FRÉTTUM Tónlistarveislan að hefjast MARGIR erlendir gestir úr útgáfu- heiminum eru staddir hérlendis til að vera viðstaddir tónlistarhátíð þar sem framsæknum, íslenskum hljómsveitum gefst tækifæri til að y. kynna tónlist sína á heimavelli fyrir stórlöxunum í útlöndum. Tónlistarhátíðin, sem nefnist Airwaves, hefst í kvöld með tónleik- um á Gauki á Stöng og koma þar fram hljómsveitimar Land og synir, Maus, Dead Sea Apple, Bang Gang og Mínus. Á föstudaginn verður blaðamannafundur þar sem fulltrú- ar hljómsveitanna svara spurning- um blaðamanna frá innlendum og erlendum fjölmiðlum. Á laugardag- inn verða síðan stórtónleikar í Flug- skýlinu þar sem erlendu sveitimar Thievery Corpration, Soul Coughin, Zoe auk Gus Gus, Ensími, Quarashi og norðlensku sveitarinnar Toy Machine koma fram. Mjótt á mununum Efnt var til útsláttarkeppni meðal níu íslenskra hljómsveita á X-inu og völdu hlustendur stöðvarinnar sveitina Toy Machine til að troða uppi á stóra sviðinu á laugardaginn. „Það var mjótt á mununum á Toy Machine og Maus og einnig voru Quarashi og Ensími ofarlega,“ segir Þossi dagskrárgerðarmaður á X- inu. „Þeir á Akureyri hafa greini- lega verið búnir að safna liði,“ held- ur hann áfram hlæjandi. Keppnin liófst síðastliðinn miðvikudag og níu sveitir sem markaðsstjóri EMI, Harry Poloner, valdi tóku þátt. Þegar var búið að ákveða að Qu- arashi og Ensími yrðu á tónleikun- um í Flugskýlinu og því var til mik- ils að vinna fyrir Toy Machine. „Þetta er svipað og hér áður fyrr þegar stríð var milli Duran Duran og Wham um sæti á vinsældalistan- um á Rás tvö, þá beittu aðdáendur sveitanna öllum brögðum," segir Þossi og hlær. Eiga góðan stuðningshóp Ami Eliott Swinford er annar söngvari og plötusnúður Toy Machine og var í sjöunda himni er blaðamaður náði tali af honum. „Við kunnum að koma okkur á framfæri, þess vegna sigraðum við,“ segir Árni. „Einhvern veginn verður maður að bjarga sér. Við eigum góðan stuðningshóp sem við hringdum í og svo spurðist þetta út um bæinn og nágrenni og þá fór þetta að verða spennandi. Það vora allir hangandi í símanum í gær,“ segir hann hlæjandi. „Við viljum endilega koma á framfæri þakklæti til allra sem sýndu okkur stuðning og einnig Flugfélags Islands sem hefur stutt dyggilega við bakið á okkur.“ Toy Machine spilar jaðar rokk- tónlist og hefur verið starfandi um nokkurt skeið. „Við eram með lög- fræðing á okkar snæram í Banda- ríkjunum sem verður einmitt á Ljósmynd/Anton Brink Hansen Strákamir í Toy Machine eiga marga góða vini. Quarashi varð fyrir valinu hjá EMI og treður upp á tónleikunum í Flugskýlinu. Airwaves-tónlistarhátíðinni og við hlökkum mikið til að hitta hann.“ Möguleikar á samningum Þorsteinn Stephensen og Baldur Stefánsson sáu um undirbúning tónlistarhátíðarinnar Airwaves. „Við vonumst til að tónleikarnir eigi eftir að stuðla að samskiptum og samböndum milli þessara stóra út- gáfufyrirtækja og íslenskra tónlist- armanna,“ segir Þorsteinn. „Ef þeir sjá eitthvað sem þeim líst á gæti vel verið að gerðir yrðu einhverjir Morgunblaðið/Kristinn Það munaði mjóu að Maus ynni í hlustendakönnuninni og kæm- ist á sviðið í Flugskýlinu á laug- ardag. samningar." Hingað til lands era komnir fulltrúai’ útgáfufyrirtækja sem starfa við að uppgötva tónlist- armenn og koma þeim á framfæri og að sögn Þorsteins hafa þeir kynnt sér íslenska tónlist að undan- förnu og í kjölfarið ákveðið að koma á hátíðina. „Það kom á óvart hvað það var auðvelt að fá fyrirtækin til að senda hingað mannskap sem sýnir að áhuginn er fyrir hendi. Björk og Gus Gus hafa ratt braut- ina og komið Islandi á kortið. Verið er að leita að tónlist sem er öðravísi en þó seljanleg og við íslendingar eigum kannski meiri möguleika á þessu sviði en í poppinu." Þorsteinn vonast til að hægt verði að halda hátíðina árlega og skapa þannig vettvang fyrir hljómsveitir sem hyggja á frama utan föður- landsins. Hægt er að nálgast miða í Flug- skýlið á laugardaginn á skrifstofum Flugleiða í Kringlunni og á Laugar- vegi. Spunaparið Hjálmar SAMAN! Hillary fékkj grínspil Frakkaskelfrrinn Eyjólfur Sverris.son: DRAUMA- Hallur ser: . ■ ~%r p jSþ 1 || VW * V' g| fTf- 1 a] 1 m J 3 2 Higher Creed ■ 4 Open Your Eyes ttoanoApes 5 3 Moving Supergrass » « Strengir Maus 7 13 Can t Change Me ChrisComeil | 8 7 LearnToRy FooRghters 9 6 Zipiock Ut 10 20 Re-Arranged Limp Bizkit 11 24 We re In This TogetheruppsUmlS Nme toch NaBs 12 18 OutOl Control The Chemical Brothers 13 8 Welcome To The Fold FBter 14 - TheChemicalsBetweenUs“fiiís Bush 15 5 At The River Groove Armada 10 8 Afrika Shox Lettfield 17 - Muscle Nhiseum ll/tose 18 12 Flottur Sófi Stjömiddsi 19 10 Without You lm Nothing HraW“umn9 Piaceho & David Bowie 20 22 Come Oríginal 311 21 15 Hring Elflr Hring Tvihölði 22 17 Goddes 0n A Highway Mercury Rev 23 16 Forever Charlatens 24 23 Rhyflmt & Blues Afibí Gomez 25 - Aísha Death !n Vegas 26 19 Cowboy KidRock 27 28 28 38 21 NýBatterí THe CliHd Build It Up, Tear It Down ____.,.._r_ginn * 12 vikur a lista SigurRós AtexGopher FatftoySftn Orgy

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.