Morgunblaðið - 14.10.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 14.10.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ f DAG BRIDS Umsjðn Gnðmundur l'áll Arnarson BRASILÍUMAÐURINN Gabriel Chagas er engum líkur. Hér er hann í austur í vöm gegn þremur gröndum og í fyrsta slag finnur hann spilamennsku, sem er að- eins á færi meistara eða byijenda: Austur gefur; allir á hættu. Vestur AG964 »32 ♦ K9743 *G4 Norður * 3 V Á986 * Á106 * 109652 Austur * Á10752 V KD54 * DG2 * 7 Suður AKD8 »G107 * 85 * ÁKD83 Vestur Norður Austur Suður Bnuico Dai Chagas Shi - - 1 spaði 1 grand 2 spaðar Pass 3 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Brids verður kynningarí- þrótt á vetrarólympíuleik- unum í Salt Lake City árið 2002. Til að auglýsa við- burðinn stendur Alþjóða- bridssambandið fyrir móta- röð í samvinnu við alþjóða- ólympíunefndina (IOC) und- ir heitinu IOC Grand Prix. Sex þjóðir hafa verið útvald- ar til þátttöku: Bandaríkja- menn, Brasilíumenn, Kín- verjar, Frakkar, ítalir og Hollendingar. Tvö mót af fjórum fyrirhuguðum hafa farið fram, hið síðara nú í lok september, en það var haldið í Ólympíusafnmu í Lausanne í Sviss. Italir unnu nokkuð örugglega, en þar voru að verki kunnir kappar: Buratti, Lanzarotti, Lauria, Versace, Sementa og Angelini. Brasiliumenn urðu í öðru sæti. Einnig kepptu úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvenna- flokki og lauk þeirri viður- eign með ömggum sigri Evrópukvenna. Spilið að ofan er frá þessu móti og kom upp í leik Bras- ilíumanna og Kínverja. Þrjú grönd voru einnig spiluð á hinu borðinu og tók fljótt af. Vestur spilaði út spaða og þegar austur tók á ásinn gat sagnhafi lagt upp níu slagi. Branco kom líka út með spaða, en nú kom Chagas áhorfendum á óvart með því að láta tíuna! Þetta er ótrú- leg spilamennska, en Cha- gas mat stöðuna þannig að suður ætti tvöfalda fyrir- stöðu í spaða, sennilega hjónin þriðju. Og hann vildi ekki færa sagnhafa tvo spaðaslagi ó silfurfati. I öðmm slag lét Kinverj- inn Shi hjartagosann rúlla yfir til austurs. Chagas tók með kóng og skipti yfir í tígul. Sagnhafi dúkkaði tígulinn tvisvar og henti spaðaáttunni í þriðja tígul- inn. Síðan tók hann alla laufslagina. í þriggja spila endastöðu átti suður eftir spaðakóng og 107 í hjarta, en Á98 í hjarta í blindum. Branco hafði hent einu hjarta og Chagas ákvað að fara niður á spaðaásinn blankan og Dx í hjarta. Spil- ið má nú vinna með því að senda austur inn á spaðaás- inn, en Shi mislas afköstin og spilaði hjarta. Einn niður. Hvar tókst, þú eiginlega stýrimannspróf? ÁRA afmæli. I dag, fimmtudaginn 14. október, verður áttræð Margrét Sigurðardóttir, Réttarholtsvegi 57, Reykja- vík. Eiginmaður hennar var Sigurður Steindórsson, en hann er látinn. Margrét tek- ur á móti gestum laugar- daginn 16. október frá kl. 15-18 í Félagsheimili templ- ara, Stangarhyl 4. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 14. október, verður áttræður Björn Jóhannesson, fyrrv. kaupmaður, áður til heimil- is á Laugavegi 85, nú bú- settur á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. f7A ÁRA afmæli. Hákon Torfason verkfræðingur varð I v/ sjötugur 1. mars sl. og Ásta Krisljánsdóttir, eigin- kona hans, eigandi Ceres og framkvæmdasljóri, Birkigrund 19, Kópavogi, er sjötug í dag, 14. október. Þau verða að heim- an í dag. Með morgunkaffinu Ást er... ... að langa í margt, en þarfnast aðeins nærveru hvort annars. TM Heg. U.S. Pal. Off. — «11 righls reserved (e) 1999 Los Angeles Tmes Syrwhcale Þú ert sem sagt mað- urinn sem ég á að passa mig á að tala ekki illa um í kvöld. Ef þú ert sonur minn skaltu drífa þig í bað. Sértu annars sonur skaltu drífa þig heim. LJOÐABROT Ljósið loftin fyllir, og loftin verða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Dagarnir lengjast, og dimman flýr í sjó. Bráðum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasið ljósa litkar mel og barð. Og sóleyjar spretta sunnan við garð. Bráðum glóey gyllir geimana blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Porsteinn Gíslason STJÖRNUSPA eftir Frances Hrake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú kannt að meta gildi hlutanna og vilt haía um- hverfi þitt átakalaust. Til þess hættir þér til að ganga á eigin skoðanir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að breyta ákveðnum aðstæðum þér í hag. Treystu á innsæi þitt og þá munu hjólin fara að snúast eins og tÚ er ætlast. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að brjóta upp dag- inn með einhverjum nýjung- um því að öðrum kosti áttu á hættu að staðna og dragast aftur úr. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) *A Láttu ekki ummæli annarra í þinn garð skemma fyrir þér daginn. Sumt er rétt og ann- að rangt. Taktu mark á fyrr- nefndu atriðunum en láttu hin lönd og leið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Til þess að geta tekið afdrifa- ríkar ákvarðanir er nauðsyn- legt að þú aflir þér allra fá- anlegra upplýsinga því ann- ars kann ákvörðunin að reynast röng. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Bregstu vel við ef einhver þér nákominn leitar aðstoðar þinnar. Gefðu þér tíma til þess að gaumgæfa mál hans og finna honum farsæla lausn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki velgengni annarra vekja öfund þína. Gleðstu heldur með þeim af heilum hug og þá mun þér sjálfum h'ða vei og ganga betur. 'rtV (23. sept. - 22. október) Ö Við og við rennur það upp fyr- ir okkur hversu hratt tíminn flýgur og þótt löng leið virðist framundan er gott að hafa fyrirhyggjuna í fyrirrúmi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að öll smáatriði skipta máli því þau mynda heildina sem þú þarft að takast á við. Fari einhver þeirra fram hjá þér verður útkoman lakari. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ak) Það skiptir sköpum að þú getir séð menn og málefni í réttu ljósi en ekki eins og þú vildir að þau væru. Taktu síðan afstöðu á heilbrigðum grunni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þeir þættir í fari þínu sem fram að þessu hafa valdið ánægju í vinahópnum virðast nú valda þér erfiðleikum. Skoðaðu málið niður í kjölinn. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Einhver maður eða atburðui úr fortíðinni kemur aftur inr i líf þitt og ef þú bregst ekk rétt við getur það haft ör- lagaríkar afleiðingar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sá atburður sem þú óttast að hafi slæm áhrif á framtíð þína mun þvert á móti reyn- ast þér til framdráttar ef þú aðeins sýnir þolinmæði. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 69 Barónsstígur Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í steinhúsi við Baróns- stíg. Sér miðstöðvarlögn með Danfoss-lokum. Margt endur- nýjað. Ekkert áhvílandi. Laus nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Árni Stefánsson hrl., Goðheimum 21, sími 553 4231. Nýlega opnaði Antik 2000 verslun að Langholtsvegi 130, með úrval af fallegum mublum og ýmsum öðrum antik vörum rAhlllK^Sci Sérverslun með gamla muni og húsgögn Opiðalla daga: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. Helgar: 12:00 - 16:00 Langholtsvegur 130, simi: 533 33 90 ms OFFITA Matvæla- og næringarfræðafélag íslands stendur fyrir róðstefnu um offituvandann. Róðstefnan verður haldin föstudaginn 15. okt. nk. ó Hótel Sögu. Bæði íslenskir og erlendir fyrirlesarar munu ræða um vandann og hvert stefnir. Þátttökugjald er kr. 4.000. Frekari uppiýsingar gefur Ingibjörg í síma 525 4260, netfang ingigun@hi.is og Guðrún Jóna í síma 898 2106, netfang gjona@simnet.is MATHYS <3 Stöðvið lekann með pensli Vatnsvörn ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 með stærri og bemKringlu Nýjar sendingar frá Burleigh, Heize, Bunzlau og Dúrkop ....ásamt glæsilegu úrvali af gjafavöru. ^ Opið Hmmtud. ogföstud. VO til kl. 21. Kringlunni Wl( koilalímaliil í Létti mér lyfjameðferð til muna - Nýtt líf fyrir mig! 56-1-HERB r D

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.