Morgunblaðið - 14.10.1999, Page 79

Morgunblaðið - 14.10.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 79C VEÐUR ( 'SÍSi 25 m/s rok 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass \\ 10m/s kaldi V 5 m/s gola Vi Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * * Rigning =Ít**s|ydda 'V*S'ydduél * * * * Snjókoma ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður * * er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld Spá.\t,. 12.00 í dagj* éé é > * * * ***** * * * * * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt 10-15 m/s. Rigning sunnan- og vestantil á landinu en skýjað og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA S og SV átt, 8-13 m/s og skúrir á föstudag. S 8- 13 m/s og súld eða rigning vestantil en hæg suðvestlæg átt og léttskýjað austantil á laugardaginn. Á sunnudag verður S átt og súld eða rigning sunnan og vestantil en skýjað með köflum á Norðausturlandi. Suðaustlæg átt, hlýtt og dálítil rigning, einkum sunnantil á mánudag og þriðjudag. Hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 300 km SV af Hvarfi er 984 mb lægð sem þokast NNA. 1030 mb hæð er yfir Bretlandseyjum. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík 8 rigning Amsterdam 13 skýjað Bolungarvik 6 rigning Lúxemborg 14 léttskýjað Akureyri 5 alskýjaö Hamborg 13 skýjað Egilsstaöir 8 vantar Frankfurt 14 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 6 rign. á síð. klst. Vin 11 alskýjað Jan Mayen 1 snjóél Algarve 23 skýjað Nuuk -1 léttskýjað Malaga 24 hálfskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 25 alskýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Bergen 9 rigning Mallorca 25 léttskýjað Ósló 9 skýjað Róm 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 20 þokumóða Stokkhólmur 12 vantar Winnipeg vantar Helsinki 9 hálfskviað Montreal vantar Dublin 14 skýjað Haiifax 4 léttskýjað Glasgow 13 súld á síð. klst. New York 14 hálfskýjað London 15 léttskýjað Chicago 18 alskýjað Paris 15 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.42 0,6 8.54 3,6 15.09 0,7 21.10 3,3 8.13 13.14 18.13 17.11 ÍSAFJÖRÐUR 4.41 0,4 10.50 2,0 17.17 0,5 22.59 1,8 8.24 13.18 18.12 17.16 SIGLUFJÖRÐUR 1.11 1,2 7.07 0,4 13.23 1,3 19.30 0,3 8.06 13.00 17.53 16.57 DJÚPIVOGUR 6.04 2,1 12.26 0,6 18.14 1,9 7.43 12.43 17.41 16.39 Siávarhæö miöast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 lætur undan, 4 leyfi, 7 hrcinsum, 8 kvcndýrið, 9 lamdi, 11 framkvæma,13 svara, 14 glaður, 15 verkfæris, 17 væna, 20 bókstafur, 22 klagar, 23 sárar,24 gerði rólegan, 25 líffærið. LÓÐRÉTT: 1 djúp rödd, 2 ófram- færni maðurinn, 3 radd- ar, 4 borg, 5 dáin, 6 snjóa,l() messing, 12 keyra, 13 óhljóð, 15 bollok, 16 höggva smátt, 18 trylltar, 19 ákveð,20 hrelli, 21 heiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 galsafull, 8 ástar, 9 loðin, 10 ill, 11 annar, 13 afann, 15 flakk,18 fræða, 21 afl, 22 ragan, 23 Óðinn, 24 gamansaga. Lóðrétt: 2 aftan, 3 sárir, 4 fella, 5 leðja, 6 fána, 7 unun, 12 ask, 14 fár, 15 ferð,16 angra, 17 kanna, 18 flóns, 19 æfing, 20 asni. í dag er fímmtudagur 14. októ- ber, 287. dagur ársins 1999. Kal- ixtusmessa Orð dagsins: Hversu lengi ætlið þér að ryðjast allir saman gegn einum manni til að fella hann eins og hallan vegg, eins og hrynjandi múr? (Sálm. 62, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Otto N. Þorláksson, Freyja og Ostryna komu í gær. Torben, Kristrún og Mælifell fóru í gær. Han- seduo kom og fór í gær. Ilafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Kristján OF komu í gær. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Hraunseli. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar Hggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9. vinnustofa, kl. 10 enska, kl. 11 enska, kl. 10.20 boccia, kl. 13 vinnustofa og myndmennt. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastpf- an. Sýning á verkum Ás- mundar Guðmundsson- ar, fv. skips^jóra, stend- ur yfir í sal Arskóga 4. Á sýningunni eru um 40 andlitsmyndir af þjóð- kunnum Islendingum málaðar á tré ásamt þjóðlífsmyndum og tré- skurði. Opið virka daga frá kl. 9-16.30 til 12. nóv. Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, smíðar og út- skurður, leirmunagerð og glerskurður, ki. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 12 matur, kl. 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9 -9.45 leikfimi, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30-11 morgunkaffi, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 glerlist kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Haust- basarinn verður laugar- daginn 16. október og sunnudaginn 17. októ- ber. Móttaka basar- muna stendur yfir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Kl. 14 „opið hús“ skemmtiatriði og kaffi í umsjá menningarnefnd- ar. Á morgun fer rúta kl. 18.45 á haustfagnað- inn á Hótel Sögu frá handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handa- vinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félagsvist, kaffi 0] verðlaun. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Brids í dag kl. 13. Næstu þijá mánudaga þ.e. 18. okt., 25 okt. og 1. nóv. verður minningarmót í brids vegna Jóns Hermanns- sonar. Bingó í kvöld kl. 19.15, allir velkomnir. Uppl. á skrifstofu fé- lagsins í síma 588 2111, kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Mosfellsbær félagsstarf aldraðra. Mánudaginn 18. október verður farin ferð til að skoða nýja mannvirkið við Bláa lón- ið, lagt af stað frá Hlað- hömrum kl. 13. og komið heim um kl. 16. Þátttak- endur skrái sig hjá Svanhildi í síma 586 8014 og 525 6714. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, ■" Hjálmar, kl. 10.35 dans hjá Sigvalda. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræf- ing, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, > kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Fjölskylduþjónustan Miðgarður. Eldri borg- arar í Grafarvogi hittast alla fimmtudaga kl. 10 á Korpúlfsstöðum. Þar er spjallað, púttað eða farið í göngutúra f nágrenn- inu. Allir velkomnir. Nánari uppl. veitir Odd- rún Lilja Birgisdóttir í síma 587 9400 milli kl. 9-13. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. , GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnames- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5 Reykjavík. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.25 kennari Edda Baldurs- dóttir. Kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi spila- salur og vinnustofur opnar. Veitingar í teríu. Állar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05, 9.55 og 10.45, kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 khppimyndir og taumálun. Handavinn- nustofan opin, leiðbein- andi á staðnum frá 9-15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Safnaðarfélag Digra- neskirkju. Félagsfundur verður í kvöld kl. 20.30 í safnaðarsal kirkjunnar. Gestur fundarins er Guð- rún Ásmundsdóttir leik- kona. Allir velkomnir. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl 10, handavinnustofan er opin á fimmtud. kl. 13-17. Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins. Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKI, Hverf- isgötu 105 í dag kl. 14-17. Unnið verður með efni af ýmsu tagi í þágu góðs málefnis. Styrktarefni. fjáröflun og híbýlaprýði. Dæmi: haustskreytingar, hekl, pappírs- og kortagerð. s. 551 8800. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12 hádegis- matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, glerskurðarnám- skeið, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13.30-14.30 bókabfll, kl. 15 eftirmiðdagskaffi, kl. 15.15 danskennsla Sigv'alcii. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Tafl í kvöld kl. 19.30. Allir velkomnir. Minningarkort Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan erj opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsmgar:^ 569 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1150^1 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.