Morgunblaðið - 01.12.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 59.
Hjúkrunar-
þjónustan
Karitas
með sam-
verustund
HJÚKRUNARÞJÓNUSTAN Kar-
itas býður til samverustundar
fimmtudaginn 2. desember í sal Fé-
lags ísl. hjúkrunarfrasðinga, Suður-
landsbraut 22, kl. 20.
Sigurður Ragnarsson sálfræðing-
ur flytur fyrirlestur um jólin og sorg-
ina og er fyrirlesturinn hugsaður til
að styrkja aðstandendur til að takast
á við fyrstu jólin eftir andlát ástvin-
ar. Einnig verður á dagskrá söngur
og hugvekja. Boðið er upp á kaffi og
smákökur.
----------------
Félag Sam-
fylkingarinnar
í Reykjavík
stofnað
STOFNFUNDUR kjördæmisfé-
lags Samfylkingarinnar í Reykja-
vík verður haldinn laugardaginn 4.
desember, kl. 14. Fundurinn verð-
ur haldinn á Grand Hótel Reykja-
vík við Sigtún.
Með stofnun þessa félags hafa
verið stofnuð félög Samfylkingar-
innar í öllum kjördæmum landsins.
Á fundinum verða lögð fram
drög að lögum fyrir kjördæmisfé-
lagið og þau borin upp til sam-
þykktar. Þá verður stjórn félagsins
kosin, þingmenn kjördæmisins áv-
arpa fundinn, flutt verður tónlist
og lesið upp.
Fundarstjórn verður í höndum
Össurar Skarphéðinssonaralþingis-
manns.
Allir velunnarar og stuðnings-
menn Samfylkingarinnar eru boðn-
ir velkomnir.
------♦ ♦♦-----
SUS ámóti að-
gerðum gegn
starfsemi nekt-
ardansstaða
STJÓRN Sambands ungra sjálf-
stæðismanna lýsir furðu sinni yfir
framkomnum kröfum ýmissa hags-
munasamtaka og einstakra stjórn-
málamanna um að ríkisvaldið beiti
sér gegn starfsemi svonefndra nekt-
ardansstaða, segir í fréttatilkynn-
ingufráSUS.
Þar segir einnig: „Samband ungra
sjálfstæðismanna hafnar öllum til-
burðum hins opinbera í þá átt að tak-
marka athafnafrelsi einstaklinganna
til þess að þóknast kröfum háværra
þrýstihópa og sjálfskipaðra siðapost-
ula.“
♦ ♦ ♦ ~
Hvert er hlut-
verk RÚV á
nýrri öld?
SAMBAND ungra framsóknar-
manna boðar til opins hádegisfundar
á Kaffi Reykjavík um málefni Ríkis-
útvarpsins, miðvikudaginn 1. desem-
berkl. 12:10.
, Framsögumenn verða Hjálmar
Árnason alþingismaður, Sigríður
Anna Þórðardóttir fonnaður
menntamálanefndar Alþingis og
Hreggviður Jónsson forstjóri ís-
lenska útvarpsfélagsins. Fundar-
stjóri verður Einar Skúlason vara-
formaður SUF.
Opnað verður fyrir spurningar úr
sal að framsöguerindum loknum.
Frá afhendingu sjónaukans. Frá vinstri: Hörður Jóhannesson yfirlög-
regluþjónn, Brian Felskov og Baldvin Einarsson, framkvæmdastjóri
BECO hf.
Færði lögreglunni
sjónauka
NÝLEGA var staddur hér á landi
Brian Felskov, framkvæmdastjóri
Nordisk Foto Import a/s sem er um-
boðs- og dreifingaraðili fyrir
LEICA-ljósmyndavörur og sjón-
auka. Umboð fyrir fyrirtækið hér á
landi er hjá BECO hf. í Reykjavík.
Brian Felskov fyrir hönd Nordisk
Foto Import og BECO hf. færði lög-
reglunni í Reykjavík að gjöf vand-
aðan sjónauka og vilja fyrirtækin
með því styðja lögregluna í starfinu.
TOPPTILBOÐ
iZCCO kuldaskór
loðfóðraðir með hrágúmmísóla
Verð. 3.995
Teg. Twist 53753
Stærðir: 36-41
Litur: Svartur
Verð áðurJÆ^-
POSTSENDUM SAMDÆGURS
1 p. loppskórinn L Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212.
Rabb á vegum Rannsókna-
stofu í kvennafræðum
ANDREW Wawn, prófessor í ís-
lenskum og enskum fræðum við
háskólann í Leeds, verður með
rabb fimmtudaginn 2. desember
kl. 12 í stofu 101, Odda, sem ber yf-
irskriftina „A Victorian feminist in
Iceland? - The strange case of E. J.
Oswald''.
í rabbinu verður skoðaður áhugi
þriggja 19. aldar kvenna í Bret-
landi á íslenskum bókmenntum og
menningu. Skrif skosku konunnar
E.J. Oswald verða sérstaklega
gaumgæfð en hún sendi frá sér vel
upplýsta íslandsferðabók (sem
inniheldur frumsamin ljóð) og
skáldsögu um söguöldina á íslandi.
í þeim tilgangi að setja höfundar-
verk Oswald í samhengi verða
einnig skoðuð ljóð tveggja sam-
landa og samtíðarkvenna hennar,
þeirra Ónnu Seward (vinkona John
Thomas Stanleys, sem ferðaðist
um ísland 1789) og Beatrice Bann-
by (en Eiríkur meistari Magnús-
son var aðdáandi hennar). Fjallað
verður um ástæðu þessa áhuga
breskra 19. aldar kvenna á íslensk-
um fombókmenntum, hvaða verk
höfðuðu einna helst til þeiiTa,
hversu mikið konurnar þekktu til
íslenskrar tungu og menningar og
hvemig þær öðluðust þá þekkingu.
Erindið verður flutt á ensku.
Jólahátíð
Gleðigjafanna
fyrir fatlaða í Súlnasal
Hótel Sögu sunnudagiiin
5. desember 1999
klukkan 15:30-18:00
ljcilbreytl
skemmtiatriði
frábærra
skemmtikrafta:
Söngvarar André Bachmann og llclga Möller.
Leikstjóri Sigríður Eyþórsdóttir.
Stjórnandi: Tryggvi M. Baldvinsson.
Rúnar lúlíusson. Jóki trúður, jólasveinar.
Sigríður Bcinleinsdóttir. Móeiður Júníusdóttir
Ragnar Bjarnason. Hemmi Gunn og Pétur pókus
törramaður. Barnakór Kársnesskóla
Stjórnamli: i'órunn Björnsdótlir.
Þorgeir Ástvaldsson.
Aðeins kr. 500, meóveitingum.
í Háskólabíói, á skrifstofu Stwktarfélags
vangefmna. Skipholti 50C.
mniðinn gildir sem happdrættlsmiöi. Glæsilegir vinningar lrá
Föiíix fUátunt ng Háskólabini. Sælgætispoki frá IVóa-Sírius fjrir hörnin.
IlI)únisveiUn Gleðigjafar:
Lelkhópurinn Perlaii:
Lúðrasveil Vcrkalýðsins:
Skeninilikraitamir:
Kvmiir:
Miðaverð:
Mlðasala:
HÁSKOLABÍÓ
Þökkum þessum aðiium veitlan stuðning:
háskólÍBlands Radisson S4S
vænlega«,ílvinnine! 1AC.A »n'r:
Teppa-
hremsivélar
Áhaldaleiga
Húsasmið j unnar
leigir út teppa-
hreinsivélar fyrir
stofnanir, heimili
og bíla
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
032003