Morgunblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 59. Hjúkrunar- þjónustan Karitas með sam- verustund HJÚKRUNARÞJÓNUSTAN Kar- itas býður til samverustundar fimmtudaginn 2. desember í sal Fé- lags ísl. hjúkrunarfrasðinga, Suður- landsbraut 22, kl. 20. Sigurður Ragnarsson sálfræðing- ur flytur fyrirlestur um jólin og sorg- ina og er fyrirlesturinn hugsaður til að styrkja aðstandendur til að takast á við fyrstu jólin eftir andlát ástvin- ar. Einnig verður á dagskrá söngur og hugvekja. Boðið er upp á kaffi og smákökur. ---------------- Félag Sam- fylkingarinnar í Reykjavík stofnað STOFNFUNDUR kjördæmisfé- lags Samfylkingarinnar í Reykja- vík verður haldinn laugardaginn 4. desember, kl. 14. Fundurinn verð- ur haldinn á Grand Hótel Reykja- vík við Sigtún. Með stofnun þessa félags hafa verið stofnuð félög Samfylkingar- innar í öllum kjördæmum landsins. Á fundinum verða lögð fram drög að lögum fyrir kjördæmisfé- lagið og þau borin upp til sam- þykktar. Þá verður stjórn félagsins kosin, þingmenn kjördæmisins áv- arpa fundinn, flutt verður tónlist og lesið upp. Fundarstjórn verður í höndum Össurar Skarphéðinssonaralþingis- manns. Allir velunnarar og stuðnings- menn Samfylkingarinnar eru boðn- ir velkomnir. ------♦ ♦♦----- SUS ámóti að- gerðum gegn starfsemi nekt- ardansstaða STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna lýsir furðu sinni yfir framkomnum kröfum ýmissa hags- munasamtaka og einstakra stjórn- málamanna um að ríkisvaldið beiti sér gegn starfsemi svonefndra nekt- ardansstaða, segir í fréttatilkynn- ingufráSUS. Þar segir einnig: „Samband ungra sjálfstæðismanna hafnar öllum til- burðum hins opinbera í þá átt að tak- marka athafnafrelsi einstaklinganna til þess að þóknast kröfum háværra þrýstihópa og sjálfskipaðra siðapost- ula.“ ♦ ♦ ♦ ~ Hvert er hlut- verk RÚV á nýrri öld? SAMBAND ungra framsóknar- manna boðar til opins hádegisfundar á Kaffi Reykjavík um málefni Ríkis- útvarpsins, miðvikudaginn 1. desem- berkl. 12:10. , Framsögumenn verða Hjálmar Árnason alþingismaður, Sigríður Anna Þórðardóttir fonnaður menntamálanefndar Alþingis og Hreggviður Jónsson forstjóri ís- lenska útvarpsfélagsins. Fundar- stjóri verður Einar Skúlason vara- formaður SUF. Opnað verður fyrir spurningar úr sal að framsöguerindum loknum. Frá afhendingu sjónaukans. Frá vinstri: Hörður Jóhannesson yfirlög- regluþjónn, Brian Felskov og Baldvin Einarsson, framkvæmdastjóri BECO hf. Færði lögreglunni sjónauka NÝLEGA var staddur hér á landi Brian Felskov, framkvæmdastjóri Nordisk Foto Import a/s sem er um- boðs- og dreifingaraðili fyrir LEICA-ljósmyndavörur og sjón- auka. Umboð fyrir fyrirtækið hér á landi er hjá BECO hf. í Reykjavík. Brian Felskov fyrir hönd Nordisk Foto Import og BECO hf. færði lög- reglunni í Reykjavík að gjöf vand- aðan sjónauka og vilja fyrirtækin með því styðja lögregluna í starfinu. TOPPTILBOÐ iZCCO kuldaskór loðfóðraðir með hrágúmmísóla Verð. 3.995 Teg. Twist 53753 Stærðir: 36-41 Litur: Svartur Verð áðurJÆ^- POSTSENDUM SAMDÆGURS 1 p. loppskórinn L Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212. Rabb á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum ANDREW Wawn, prófessor í ís- lenskum og enskum fræðum við háskólann í Leeds, verður með rabb fimmtudaginn 2. desember kl. 12 í stofu 101, Odda, sem ber yf- irskriftina „A Victorian feminist in Iceland? - The strange case of E. J. Oswald''. í rabbinu verður skoðaður áhugi þriggja 19. aldar kvenna í Bret- landi á íslenskum bókmenntum og menningu. Skrif skosku konunnar E.J. Oswald verða sérstaklega gaumgæfð en hún sendi frá sér vel upplýsta íslandsferðabók (sem inniheldur frumsamin ljóð) og skáldsögu um söguöldina á íslandi. í þeim tilgangi að setja höfundar- verk Oswald í samhengi verða einnig skoðuð ljóð tveggja sam- landa og samtíðarkvenna hennar, þeirra Ónnu Seward (vinkona John Thomas Stanleys, sem ferðaðist um ísland 1789) og Beatrice Bann- by (en Eiríkur meistari Magnús- son var aðdáandi hennar). Fjallað verður um ástæðu þessa áhuga breskra 19. aldar kvenna á íslensk- um fombókmenntum, hvaða verk höfðuðu einna helst til þeiiTa, hversu mikið konurnar þekktu til íslenskrar tungu og menningar og hvemig þær öðluðust þá þekkingu. Erindið verður flutt á ensku. Jólahátíð Gleðigjafanna fyrir fatlaða í Súlnasal Hótel Sögu sunnudagiiin 5. desember 1999 klukkan 15:30-18:00 ljcilbreytl skemmtiatriði frábærra skemmtikrafta: Söngvarar André Bachmann og llclga Möller. Leikstjóri Sigríður Eyþórsdóttir. Stjórnandi: Tryggvi M. Baldvinsson. Rúnar lúlíusson. Jóki trúður, jólasveinar. Sigríður Bcinleinsdóttir. Móeiður Júníusdóttir Ragnar Bjarnason. Hemmi Gunn og Pétur pókus törramaður. Barnakór Kársnesskóla Stjórnamli: i'órunn Björnsdótlir. Þorgeir Ástvaldsson. Aðeins kr. 500, meóveitingum. í Háskólabíói, á skrifstofu Stwktarfélags vangefmna. Skipholti 50C. mniðinn gildir sem happdrættlsmiöi. Glæsilegir vinningar lrá Föiíix fUátunt ng Háskólabini. Sælgætispoki frá IVóa-Sírius fjrir hörnin. IlI)únisveiUn Gleðigjafar: Lelkhópurinn Perlaii: Lúðrasveil Vcrkalýðsins: Skeninilikraitamir: Kvmiir: Miðaverð: Mlðasala: HÁSKOLABÍÓ Þökkum þessum aðiium veitlan stuðning: háskólÍBlands Radisson S4S vænlega«,ílvinnine! 1AC.A »n'r: Teppa- hremsivélar Áhaldaleiga Húsasmið j unnar leigir út teppa- hreinsivélar fyrir stofnanir, heimili og bíla HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is 032003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.