Morgunblaðið - 01.12.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 01.12.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 63; FÓLK í FRÉTTUM i* TME mystery 2 'v Reuters ú. I 1 Buzz Lightyear í Leikfangasögu 2 sem dr<5 að sér flesta áhorfendur um siðustu helgi vestanhafs. Metaðsókn á nýju leikföngin PERSÓNURNAR í Leikfangasögu 2 sem var frumsýnd í síðustu viku völtuðu yfír ekki minni menn en Arnold Schwartzenegger og sjálfan James Bond um helgina í bíóhúsum vestanhafs. Mikil kvikmyndasókn er yfirleitt um þakkargjörðarhátíð- arhelgina, en þó segjast aðstan- dendur myndarinnar aldrei hafa getað vonast eftir jafn glæsilegri opnun og raun bar vitni, en myndin dró að sér meira en helmingi fleiri áhorfendur um helgina en næsta mynd á eftir. Það eru kapparnir Tom Hanks og sjónvarpsleikarinn Tim Allen sem ljá þeim Woody og Buzz Lightyear raddir sínar eins og í fyrri myndinni frá 1995 og ef að líkum lætur hafa margir foreldrar drifið sig með börnin í bíó þessa frí- helgi. í þriðja sæti í aðsókn helgar- innar er nýja myndin með Arnold Schwartzenegger þar sem vöðvafj- allið leikur drykkfellda lögreglu sem þarf að kljást við djöfulinn sjálfan. Þrátt fyrir að gagnrýnend- ur hefðu ekkert gott um myndina að segja streymdi fólk, og aðallega karlmenn, í bídhúsin að sjá hnykl- aða vöðva og hasar. Nýja myndin með Johnny Depp og Christinu Ricci, Sleepy Hollow, er í 4. sæti listans og fellur um tvö sæti frá síð- ustu helgi. Nýjasta mynd Joel Schumacher, Flawless, með þeim Robert DeNiro og Philip Seymour Hoffman í aðal- hlutverkum, var frumsýnd um helgina og er hún í 12. sæti eftir helgina. ÍAÐSÓKN I BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN 26.-28. nóv. | í Bandaríkjunum 1 | helgina 26.-28. nóv. | BÍÓAÐ í Bandar Titill Stöasta vika fllls 1. f-J ToyStory2 4.132 m.kr. 57,4 m$ 80,5 m$ 2. (1) The World is Not Enough 1.673m.kr. 23,2 m$ 75,5 m$ 3. (-) End of Days 1.478 m.kr. 20,5 m$ 31,5m$ 4. (2) SleepyHollow 1.326m.kr. 18,4 m$ 61,6 m$ 5. (3) Pokemon: The First Movie 512m.kr. 7,1 m$ 77,7 m$ 5.(4) The Bone Collector 395m.kr. 5,5 m$ 53,7 m$ 7. (5) Dogma 245m.kr. 3,4 m$ 2l,0m$ 8. (6) Anywhere But Here 203m.kr. 2,8 m$ 14,6 m$ 9. (7) The Insider 178m.kr. 2,5 m$ 22,1 m$ 10.(10) Being John Malkovich____________147m.kr. 2,0 m$ 11,9 m$ r! ý M [4 IfH V I |í I .J i 7 ,.. t . V V. V i mJ mJ nj mJ S, á Kaffi Reykjavik i kvöld kl. 21. Módeisamtökin sýna hátiðarklæðnað frá tiskuhúsi Sissu. Kynntr er Anna Björk Birgisdóttir. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19. Matseðill Tagliatelle m/reyktum laxi og grænmeti i hvitvinssósu, borið fram með fersku salati. Kr. 950 Ferskur saiatdískur m/kjúklingabringu, fetaosti, svörtum ólifum og hvitlauksbrauði. Kr. 950. Rut Reginalds og Magnús Kjartansson leika fyrir dansi Happdrætti Sissa tískuhús MÓDELSAMTÖKIN Allied Comecq BORÐAPANTANIR I SIMA 562 5540 ■ laimammtiiimmimmmmiiiiimmmmm VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Nr. i var ; vikur Mynd i Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. i Ný • - The World is not Enough (Veröldin dugar ekki) ÍUIP Bíóhöllin, laugarósbíó, Nýja Bíó Ak. 2. i 1. : 2 Tarzan 1 Walt Disney Prod. Bíóh., Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja 3- i Ný i - Myrkvahöfðinginn ■ is). kvik.samst. Hóskólobíó 4. : 3. : 4 Blue Streak (Lygolaupunnn) i Columbio Tri-Star Sfjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. 5. : 4. : 3 Blair Witch Project (Mornovsfkefnið Bioír) i Summit Bíóhöllin, Kringlubíó, Snuðórkrókur, 1 6. • 5. ; 4 Fight Club (Bardagnklúbburinn) ; Fox Regnboginn 7. ; 7. ; 7 The Sixth Sense (Sjötta skilningorvitid) 1 Spydriss fnteitoinment Regnboginn, Laugarósbíó, Egilsstaúr 8. i 2. ; 2 Random Hearts (Róðvillt hjörtu) ; Columbin Tri-Stor Stjörnubíó, Lougarósbíó 9. i 6. i 10 Ungfrúin góða og Húsið ; Umbi/Pegasus Hóskólobíó 10.: 8. i 5 Runaway Bride (Flóttabrúðurin) i Walt Disney Prod. Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Bora 11.: 13.; 6 South Park (Suðurgarður: Stærri, lengri, óklippt) i Wamer Bros Bíóhöilin, ísafjörður, Egilsstaðir Á 12.: n.: 9 Lína Langsokkur 2 i Svensk Filmindustrie Lauqarósbíójsfiörður, Blönduós M 13.: 12.: 2 1 4 Torrente (Hinn heimski ormur loganno) j lokifiims Hóskólabíó 14.: 14.: 9 American Pie (Sneið af Bundaríkjunum) ; Indie Kringlubíó, Patreksfjörður —r/- 15. i 10. ; 7 Bowfinger (Klækjorefir) ÍUIP Hóskólobíó 16. i 15. i 7 King & 1 (Kóngurinn og ég) 1 Indie Bíóhöllin,Kringlubíó 17. i 17. i 8 The Haunting (Otaugogongui) ÍUIP Bíóhöllin, Vestmonnaeyjar 18.; 9. ; 3 Lake Placid I Connal Plus Hóskólabíó 19.; 20 : 6 Run Lola Run (Hlaupta Lota, blauptu) : Bavaria Film Int. Stjörnubíó 20.: e. : 7 The Astronauts Wife (Kona geimfarans) | New Une Cinema Borgarbíó Ak. HELGIN . 26. - 28. NÓV. “^"^uðnason fcr með hlutverR síra Jóns í Myrkrahöfðmg] anum. Þrír stórir á toppnum SUMIR myndu nú telja að veröldin væri ekki nógu stór fyrir stóru karlana sem tróna á toppi fslenska \ kvikmyndalistans þessa vikuna. I efsta sætinu er of- urnjósnarinn James Bond fyrstu viku sína á lista, en Tarzan konungur frumskógarins sveiflar sér úr efsta sætinu niður í annað sætið þessa vikuna. Nýja mynd- in hans Hrafns Gunnlaugssonar, Myrkrahöfðinginn, er í þriðja sæti listans fyrstu vikuna í sýningu, en myndin hefur hlotið sterk viðbrögð og lofsamlega dóma gagnrýnenda. Með stærsta hlutverk myndar- innar, hlutverk síra Jóns fer leikarinn Hilmir Snær Guðnason. Mynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Ungfrúin góða og húsið, hefur gengið vel þær tíu vikur sem hún hefur verið sýnd en hún er í 9. sæti lista vikunn- ar. GUESS KRINGLUNNi • SÍMI 588 7230 WWW.LEONARD.IS 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.