Morgunblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 63; FÓLK í FRÉTTUM i* TME mystery 2 'v Reuters ú. I 1 Buzz Lightyear í Leikfangasögu 2 sem dr<5 að sér flesta áhorfendur um siðustu helgi vestanhafs. Metaðsókn á nýju leikföngin PERSÓNURNAR í Leikfangasögu 2 sem var frumsýnd í síðustu viku völtuðu yfír ekki minni menn en Arnold Schwartzenegger og sjálfan James Bond um helgina í bíóhúsum vestanhafs. Mikil kvikmyndasókn er yfirleitt um þakkargjörðarhátíð- arhelgina, en þó segjast aðstan- dendur myndarinnar aldrei hafa getað vonast eftir jafn glæsilegri opnun og raun bar vitni, en myndin dró að sér meira en helmingi fleiri áhorfendur um helgina en næsta mynd á eftir. Það eru kapparnir Tom Hanks og sjónvarpsleikarinn Tim Allen sem ljá þeim Woody og Buzz Lightyear raddir sínar eins og í fyrri myndinni frá 1995 og ef að líkum lætur hafa margir foreldrar drifið sig með börnin í bíó þessa frí- helgi. í þriðja sæti í aðsókn helgar- innar er nýja myndin með Arnold Schwartzenegger þar sem vöðvafj- allið leikur drykkfellda lögreglu sem þarf að kljást við djöfulinn sjálfan. Þrátt fyrir að gagnrýnend- ur hefðu ekkert gott um myndina að segja streymdi fólk, og aðallega karlmenn, í bídhúsin að sjá hnykl- aða vöðva og hasar. Nýja myndin með Johnny Depp og Christinu Ricci, Sleepy Hollow, er í 4. sæti listans og fellur um tvö sæti frá síð- ustu helgi. Nýjasta mynd Joel Schumacher, Flawless, með þeim Robert DeNiro og Philip Seymour Hoffman í aðal- hlutverkum, var frumsýnd um helgina og er hún í 12. sæti eftir helgina. ÍAÐSÓKN I BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN 26.-28. nóv. | í Bandaríkjunum 1 | helgina 26.-28. nóv. | BÍÓAÐ í Bandar Titill Stöasta vika fllls 1. f-J ToyStory2 4.132 m.kr. 57,4 m$ 80,5 m$ 2. (1) The World is Not Enough 1.673m.kr. 23,2 m$ 75,5 m$ 3. (-) End of Days 1.478 m.kr. 20,5 m$ 31,5m$ 4. (2) SleepyHollow 1.326m.kr. 18,4 m$ 61,6 m$ 5. (3) Pokemon: The First Movie 512m.kr. 7,1 m$ 77,7 m$ 5.(4) The Bone Collector 395m.kr. 5,5 m$ 53,7 m$ 7. (5) Dogma 245m.kr. 3,4 m$ 2l,0m$ 8. (6) Anywhere But Here 203m.kr. 2,8 m$ 14,6 m$ 9. (7) The Insider 178m.kr. 2,5 m$ 22,1 m$ 10.(10) Being John Malkovich____________147m.kr. 2,0 m$ 11,9 m$ r! ý M [4 IfH V I |í I .J i 7 ,.. t . V V. V i mJ mJ nj mJ S, á Kaffi Reykjavik i kvöld kl. 21. Módeisamtökin sýna hátiðarklæðnað frá tiskuhúsi Sissu. Kynntr er Anna Björk Birgisdóttir. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19. Matseðill Tagliatelle m/reyktum laxi og grænmeti i hvitvinssósu, borið fram með fersku salati. Kr. 950 Ferskur saiatdískur m/kjúklingabringu, fetaosti, svörtum ólifum og hvitlauksbrauði. Kr. 950. Rut Reginalds og Magnús Kjartansson leika fyrir dansi Happdrætti Sissa tískuhús MÓDELSAMTÖKIN Allied Comecq BORÐAPANTANIR I SIMA 562 5540 ■ laimammtiiimmimmmmiiiiimmmmm VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Nr. i var ; vikur Mynd i Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. i Ný • - The World is not Enough (Veröldin dugar ekki) ÍUIP Bíóhöllin, laugarósbíó, Nýja Bíó Ak. 2. i 1. : 2 Tarzan 1 Walt Disney Prod. Bíóh., Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja 3- i Ný i - Myrkvahöfðinginn ■ is). kvik.samst. Hóskólobíó 4. : 3. : 4 Blue Streak (Lygolaupunnn) i Columbio Tri-Star Sfjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. 5. : 4. : 3 Blair Witch Project (Mornovsfkefnið Bioír) i Summit Bíóhöllin, Kringlubíó, Snuðórkrókur, 1 6. • 5. ; 4 Fight Club (Bardagnklúbburinn) ; Fox Regnboginn 7. ; 7. ; 7 The Sixth Sense (Sjötta skilningorvitid) 1 Spydriss fnteitoinment Regnboginn, Laugarósbíó, Egilsstaúr 8. i 2. ; 2 Random Hearts (Róðvillt hjörtu) ; Columbin Tri-Stor Stjörnubíó, Lougarósbíó 9. i 6. i 10 Ungfrúin góða og Húsið ; Umbi/Pegasus Hóskólobíó 10.: 8. i 5 Runaway Bride (Flóttabrúðurin) i Walt Disney Prod. Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Bora 11.: 13.; 6 South Park (Suðurgarður: Stærri, lengri, óklippt) i Wamer Bros Bíóhöilin, ísafjörður, Egilsstaðir Á 12.: n.: 9 Lína Langsokkur 2 i Svensk Filmindustrie Lauqarósbíójsfiörður, Blönduós M 13.: 12.: 2 1 4 Torrente (Hinn heimski ormur loganno) j lokifiims Hóskólabíó 14.: 14.: 9 American Pie (Sneið af Bundaríkjunum) ; Indie Kringlubíó, Patreksfjörður —r/- 15. i 10. ; 7 Bowfinger (Klækjorefir) ÍUIP Hóskólobíó 16. i 15. i 7 King & 1 (Kóngurinn og ég) 1 Indie Bíóhöllin,Kringlubíó 17. i 17. i 8 The Haunting (Otaugogongui) ÍUIP Bíóhöllin, Vestmonnaeyjar 18.; 9. ; 3 Lake Placid I Connal Plus Hóskólabíó 19.; 20 : 6 Run Lola Run (Hlaupta Lota, blauptu) : Bavaria Film Int. Stjörnubíó 20.: e. : 7 The Astronauts Wife (Kona geimfarans) | New Une Cinema Borgarbíó Ak. HELGIN . 26. - 28. NÓV. “^"^uðnason fcr með hlutverR síra Jóns í Myrkrahöfðmg] anum. Þrír stórir á toppnum SUMIR myndu nú telja að veröldin væri ekki nógu stór fyrir stóru karlana sem tróna á toppi fslenska \ kvikmyndalistans þessa vikuna. I efsta sætinu er of- urnjósnarinn James Bond fyrstu viku sína á lista, en Tarzan konungur frumskógarins sveiflar sér úr efsta sætinu niður í annað sætið þessa vikuna. Nýja mynd- in hans Hrafns Gunnlaugssonar, Myrkrahöfðinginn, er í þriðja sæti listans fyrstu vikuna í sýningu, en myndin hefur hlotið sterk viðbrögð og lofsamlega dóma gagnrýnenda. Með stærsta hlutverk myndar- innar, hlutverk síra Jóns fer leikarinn Hilmir Snær Guðnason. Mynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Ungfrúin góða og húsið, hefur gengið vel þær tíu vikur sem hún hefur verið sýnd en hún er í 9. sæti lista vikunn- ar. GUESS KRINGLUNNi • SÍMI 588 7230 WWW.LEONARD.IS 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.