Morgunblaðið - 01.12.1999, Qupperneq 67
T
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 6'1
ffi]MAGNAÐ
BIO
/DD/
Sýnd kl. 6,9 og 11.25. B.i.12
STREttK
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
B. i. 12
[....AfJQAR/
(esið allt um RANDOM HEARTS ó www.stjornubio.is
James Bond er mættur (sinni stæistu mynd hingað tíll Pierce
Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards
fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við.
Algjörlega ómissandi mynd.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Mynd af Ylfu sem
aritinum The r ace.
Þær voru nú svolít-
ið ánægðar með sig
ALVÖRU BÍO! □□
STAFRÆNT ____________
HLJÓÐKERFII I t-j X
ÖLLUM SÖLUM! <>
★ ★★ Dv
★ ★ ★ ★
gp i^ibi
★ ★★ 1/2
ÓFE Nmisvorku
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4.45, 6.50,
9 og 11.15. b.í. 16.
Harrison
FORD
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
augnrasbio.is
Sýnishorn úr Uósmyndamöppu Ylfu"
ISLENSKAR fyrirsætur hafa í
gegnuin tíðina reynt fyrir sér er-
lendis og margar hverjar með
ágætis árangri. Dagbjört Ylfa
Geirsdóttir er fimmtán ára stúlka
sem hafa boðist stór verkefni sem
fyrirsæta víða um heim eftir að
hún komst í úrslit í Ford- keppn-
inni hérlendis. Hún kom m.a. fram
á tískuviku í Lundúnum í septem-
ber og sýndi hönnun Roberts Ca-
ry-Williams m.a. ásamt fyrirsæt-
unum Naomi Campbell og Kate
Moss. Á tiskuvikum stórborganna
sýna fremstu hönnuðir heims
hönnun sína og fólk um allan heim
fylgist grannt með í sjónvarpi,
tímaritum og dagblöðum.
Sýndi með Moss og Campbell
„Það var rosalega gaman að
taka þátt í tískuvikunni," segir
Dagbjört Ylfa sem yfirleitt er að-
eins kölluð Ylfa. „Það er mikið
stress en mjög gaman og mikil
stemmning í kringum þetta. Svo
kynnist maður fullt af fólki.“
Kynntist þú einhverjum ofurfyr-
irsaetum?
„Eg var að sýna með Naomi
Campbell og Kate Moss.“
Hvernig persónur virðast þær
vera? „Þær eru nú svolítið ánægð-
ar með sig,“ játar Ylfa og hlær.
„Kate Moss er viðkunnanleg og
talar við alla en Naomi Campbell
lét ekki mikið sjá sig meðal hinna
og sagði aldrei orð.“
Eru mikil veisluhöld í kringum
þessar tískusýningar?
„Já, stundum eftir sýningar eru
haldnar veislur en þær eru frekar
saklausar. Eg tók nú voða lítinn
þátt í þeim af því að ég er ennþá
svo ung. Mamma var þarna með
mér til halds og trausts.“
Ylfa hóf fyrirsætustörf síðastlið-
inn vetur og síðan þá hefur hún
ferðast víða vegna starfsins. And-
lit hennar hefur birst á síðum
þekktra tískublaða á borð við Hel-
lo!, The Face, italska Vouge og
breska blaðsins ID.
Pirrandi þegar kalt er úti
Ylfa er í 10. bekk og segist
stefna á nám í framtíðinni og þá
jafnvel eitthvað sem nýst gæti
henni í tískuheiminum. „Eg ætla
að taka skólann fyrir en fara út á
sumrin og í öðrum frístundum og
vinna sem fyrirsæta.“
Hvernig hnnst þér að vera orðin
þekkt nafn í fyrirsætuheiminum?
„Það er mjög gaman,“
svarar Ylfa hugsi. „Mér
finnst þetta reyndar ekki
vera jafnmikil vinna og
margir segja en rosalega
skemmtileg. Það getur
samt verið pirrandi að
vera úti í myndatöku þeg-
ar það er kalt og mann
langar helst að fara upp í
rúm,“ segir hún og hlær.
Ylfa segist líka hafa
gaman af ferðalögunum í
kringum starfið og að ekki
skemmi fyrir að þetta sé
vel borgað. „Ég held ég
eigi alveg eftir að halda
áfram í þessu starfi, fyrst
ég er komin þetta langt.
Fólk hefur sagt að mér
gæti átt eftir að ganga
mjög vel en ég ætla ekkert
að spá í það fyrr en það
gerist, ef það gerist.“
Ertu ekkert smeyk að
fara út í þennan harða
heim fyrirsætunnar?
„Jú, svolítið," játar Ylfa.
„En það er hugsað mjög
vel um mann. Þegar ég var
í New York síðasta sumar
bjó ég hjá konunni sem átti
skrifstofuna sem ég vann
hjá. En mér finnst það
skipta mjög mikiu máli að
vel sé hugsað um mann,
annars gengur þetta ekki
upp.“
Þessi mynd birtist af Ylfu við hlið
myndar af Naomi Campbell í blað-
inu Hello!
Fótboltalið
sem hefur
ekkert
að fela
KVENNALIÐ Ástralíu í knattspyrnu,
sem gengur undir viðurnefninu Mat-
ilda, stillti sér upp nakið fyrir dagatal
af liðinu sem gefið var út í Sydney í
gær. f dagatalinu hafa þær ekkert að
fela og er ætlunin með þessu framtaki
að vekja athygli á liðinu fyrir Ólymp-
íuleikana árið 2000. Upphaflega stóð
til að prenta dagatalið í um 5 þúsund
eintökum en nú hefur þeim verið
fjölgað í 45 þúsund og gæti þeim fjölg-
að enn frekar eða upp í 70 þúsund ef
eftirspurnin helst eftir þessu opinská-
asta nektardagatali úr heimi iþrótt-
anna í Ástralíu.
JHl .mfnlMi
Hi iiíi
fyrir
990 PUNKTA
fmulBló
IHCAirill
Thx
Keflavik - simi 421 1170
www.samfilm.is
Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgaibio
III » IIIXIIUIJII ID-Elin