Morgunblaðið - 04.12.1999, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 04.12.1999, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 FOLKI FRETTUM Ljósmynd/Svavar G. Jónsson Ingibjörg Jónsdóttir hárgreiðslumeistari á Hársnyrtistofunni Pflus í Mosfellsbæ ásamt módeli sínu, Helgu. Glimmer og gylltir tónar í LOK nóvember var haldið Alda- mótakvöld Halldórs Jónssonar á Hótel Loftleiðum. Afþvítilefni var kynnt hártíska aldamótanna og aldamótafórðun frá Yves Saint Laurent og Trucco. Fagmenn frá hársnyrtistofunum Hársmiðjunni, Expó, Space Hár- stúdíó, Mín, Pflus og Hárhönnun sýndu hártískuna, sem var glæsileg og hátíðleg. Yves Saint Laurent er á hveiju ári meðsérstaka jóla- og áramótaförð- un. I ár valdi hönnuðurinn hetjuna Amidal drottningu úr nýjustu Stjömustríðsmyndinni til að vera einkennandi fyrir aldamótaútlitið. Djarfir, glæsilegir litir og glimmer og gylltir tónar eru einkennandi í aldamótaförðuninni að þessu sinni. Aldamótaútlitið kallast „One love“ eða ein ást og skiptist í {jögur^ þemu; einn sannleikur, ein örlög, einn draumur og einn vilji. Förðunarlína Tmcco kallast Losti og er rifsberjagylltur blær áberandi í línunni. Charlie Byrd látinn DJASSGÍTARLEIKARINN og tónskáldið Charlie Byrd lést á heimili sínu á fimmtudag. Byrd var búinn að berjast lengi við krabba- mein, en hann var 74 ára að aldri. Byrd gaf út meira en 100 plötur og tónlistarferill hans spannaði hálfa öld. Þegar hann gaf út plötu sína „Jazz Sambe“ með djassgúr- úinum Stan Getz beindust augu manna að „bossa nova“-sveiflunni, en Byrd var í hávegum hafður í Brasilíu fyrir að auka veg tónlistar þeirra og fyrr á þessu ári var hann heiðraður af þarlendum yfirvöldum. Byrd fæddist í Virginia-fylki í Bandaríkjunum og lærði á gítar af föður sínum. Hann barðist í seinni heimsstyrjöldinni og lék þar einnig iðulega fyrir herdeildirnar. Eftir stríðið var hann þegar orðið hátt skrifaður í djassheiminum vestan- hafs. Árið 1954 fór hann til Ítalíu og nam af hinum þekkta gítarleikara Andres Segovia. Hann þótti blanda einstaklega skemmtilega saman djassi og áhrifum frá suðrænni slóð- um og þótti hafa sinn einstaka per- sónulega stíl. Byrd kom síðast fram 18. septem- ber í Annapolis á kránni Maryland Inn’s King of France Tavern, en þar hafði hann spilað reglulega frá því hann flutti til borgarinnar árið 1972. E-vítamín eflir varnir líkamans Gilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunnl, Smáratorgi SONY DCR-TRV110 Dígítal 8, PCM Stereo ðOxzoom, 2,S’ lítaskjár, 0 lux, 8 myndeffectar, 7AE myndstillingar, LasertlNK, Super Steadyshot, DV tengí, allt að 9 1/2 klst. rafhlóðuending (NP-F9S0), JL farstýríng. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 5800 800 VHS-C, 45xzoom, 0,3 lux, 9 myndeffectar, 7AF. myndstilllngsr, gleiðhornlinsa, allt að 8 klst. rafhlööuending (CGR-V816). NV-VX24 VHS-C 45xzoom, 0,3 lux, 2,5"litaskjér, 9 myndeffectar, 7AE myntistillingar, Super image stabiliser, gleiðhornlinsa, allt að 8 klst. rafhlöðuendi (CGR-V816), fjarstýring. Panasonic nv-rxi4 SONY CCD-TR42S Video 8XR, 330xzoom, 0 lux, 8 myndeffectar, 6AE myndstlllingar, allt að 13 klst, rafhiððuending (NP-F950), farstýring, Panasonic nv-ds33 Mini DV, 100xzoom, 0,5 lux, 2,5“ lltaskjár, 9 myndeffectar, 3AE myndstllllngar, Super image stabiliser, alit aö 9 klst. rafhlððuendlng (CGR-V815), fjarstýring.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.