Morgunblaðið - 19.02.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 45
PENINGAIVIARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Miklar lækkanir á Dow
Jones og S&P 500
SÍÐDEGIS í gær lækkuðu Dow Jon-
es-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjun-
um og S&P 500-vísitalan mikið. Var
vaxandi ótta við vaxtahækkun í
Bandaríkjunum kennt um. Almennur
frídagur er þar í landi á mánudag og
þá verða markaöir lokaðir. Nokkur
lækkun varð á flestum mörkuðum í
Evróþu, í kjölfarið á lækkun á Dow
Jones-vísitölunni og vegna ræðu Al-
an Greensþan, seðlaþankastjóra í
Bandaríkjunum. Af sömu ástæðum
lækkuðu hlutabréfavísitölur í Hong
Kong og Singaþore nokkuð. Breyt-
ingar á helstu hlutabréfavísitölum
voru annars þessar: Þegar hálf önn-
ur klukkustund var eftir af opnunar-
tlma markaða í Bandaríkjunum I
gær, hafði Dow Jones-hlutabréfavís-
italan lækkaö um 1,9%, og var kom-
in í 10.317,87 stig. S&P 500-vísi-
talan hafði lækkaö um 1,8% og var
komin í 1.363,56 stig.
GENGISSKRÁNING
GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS
18-02-2000 _ ,
Gengi Kaup Sala
Dollari
Sterlpund.
Kan. dollari
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn. mark
Fr. franki
Belg. franki
Sv. franki
Holl.gyllini
Þýskt mark
ít. líra
Austurr. sch.
Port. escudo
Sp. peseti
Jap.jen
írskt pund
SDR (Sérst.)
Evra
Grísk drakma
72,39000
116,4200
49,94000
9,58900
8,77500
8,37400
12,01200
10,88790
1,77050
44,51000
32,40900
36,51650
0,03689
5,19030
0,35620
0,42920
0,65350
90,68470
97,27000
71,42000
0,21430
72,19000
116,1100
49,78000
9,56200
8,75000
8,34900
11,97470
10,85410
1,76500
44,39000
32,30840
36.40320
0,03678
5,17420
0,35510
0,42790
0,65140
90.40320
96,97000
71,20000
0,21360
72,59000
116,7300
50,10000
9,61600
8,80000
8,39900
12,04930
10,92170
1,77600
44,63000
32,50960
36,62980
0,03701
5,20640
0,35730
0,43050
0,65560
90,96620
97,57000
71,64000
0,21500
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 18. febrúar
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaói í Lundúnum.
NÝJAST HÆST LÆQST
Dollari 0.9827 0.99 0.9808
Japansktjen 109.13 109.81 108.95
Sterlingspund 0.615 0.6157 0.613
Sv. franki 1.6031 1.6051 1.6014
Dönsk kr. 7.4466 7.4469 7.4465
Grísk drakma 333.53 333.58 332.6
Norsk kr. 8.12 8.157 8.12
Sænsk kr. 8.5285 8.54 8.5272
Ástral. dollari 1.561 1.5655 1.5564
Kanada dollari 1.4247 1.4353 1.4228
Hong K. dollari 7.65 7.7227 7.6515
Rússnesk rúbla 28.33 28.51 28.29
Singap. dollari 1.6767 1.6847 1.6777
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursió oo nn :
nu,uu 07 nn - dollarar hver tunna
Zí,K)\J oc nn - (W '26,4 3
ziO.UU Aj-vJ
25,00 - yi \j
24,00 - kf T 1
23,00 - nf \ PL
22,00 - ) r
21,00 • on nn . r V I p>
zu,uu i
19,00 - Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar ' Febrúar Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
I ifin9 nn Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 92 90 91 400 36.200
Lúða 255 255 255 31 7.905
Skarkoli 275 265 269 688 184.879
Steinbítur 121 117 119 750 88.950
Sólkoli 300 225 257 659 169.653
Undirmálsfiskur 100 100 100 200 20.000
Ýsa 163 147 158 3.900 614.289
Þorskur 190 121 129 6.066 784.516
Samtals 150 12.694 1.906.392
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 185 185 185 8 1.480
Karfi 97 97 97 29 2.813
Steinbítur 60 60 60 3 180
Undirmálsfiskur 100 100 100 95 9.500
Ýsa 50 50 50 54 2.700
Þorskur 176 176 176 252 44.352
Samtals 138 441 61.025
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 73 73 73 179 13.067
Langa 106 100 100 160 16.061
Rauðmagi 43 43 43 15 645
Skarkoli 265 265 265 100 26.500
Skötuselur 75 75 75 9 675
Steinbítur 130 130 130 302 39.260
Sólkoli 205 205 205 1 205
Ufsi 28 28 28 2 56
Undirmálsfiskur 99 99 99 400 39.600
Ýsa 163 141 158 1.200 189.000
Þorskur 160 112 123 12.400 1.524.332
Samtals 125 14.768 1.849.401
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 90 75 89 64 5.700
Grásleppa 10 10 10 64 640
Hrogn 225 225 225 130 29.250
Karfi 90 90 90 9 810
Keila 76 50 74 76 5.638
Langa 102 102 102 404 41.208
Lúöa 815 815 815 7 5.705
Lýsa 40 40 40 5 200
Rauömagi 50 50 50 13 650
Skarkoli 175 160 175 736 128.778
Skata 185 150 184 52 9.550
Steinbítur 90 90 90 7 630
Ýsa 165 135 154 1.400 215.964
Þorskur 156 138 140 5.355 748.683
Samtals 143 8.322 1.193.405
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 92 70 73 516 37.570
Blálanga 40 40 40 1.139 45.560
Grásleppa 10 10 10 387 3.870
Hrogn 240 78 222 719 159.668
Karfi 90 70 73 126 9.180
Keila 51 51 51 800 40.800
Langa 115 90 112 249 27.960
Rauðmagi 51 44 47 226 10.631
Skarkoli 285 255 256 224 57.270
Skata 100 100 100 22 2.200
Steinbltur 137 80 129 1.018 130.844
Tindaskata 5 5 5 451 2.255
Ufsi 64 30 60 3.901 235.659
Undirmálsfiskur 130 130 130 300 39.000
Ýsa 190 124 157 5.608 881.746
Þorskur 198 131 160 15.148 2.431.103
Samtals 133 30.834 4.115.316
FISKMARKAÐURINN HF.
Steinbítur 136 136 136 200 27.200
Ýsa 129 129 129 100 12.900
Þorskur 123 123 123 1.000 123.000
Samtais 125 1.300 163.100
Hvaða vísindasiðanefnd?
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi athugasemd frá Valdi-
mari Jóhannessyni fyrir hönd sam-
takanna „Réttlátrar gjaldtöku“, fyr-
irsögn er höfundar.
„Fróðlegt er fyrir landsmenn að
átta sig á hvers lags fyrirbæri svo-
nefnd vísindasiðanefnd eiginlega er
og hvemig hún er tilorðin en þessi
nefnd telur sig þess umkomna að
fjalla um siðferði í vísindum. Hún
hefur fellt þann úrskurð að ekki
samræmist vísindasiðferði að semja
um greiðslur fyrir samþykki fólks að
láta skrá sig í almennan gagnagrunn
á heilbrigðissviði. Þessi nefnd hefur
ekki umboð frá neinum nema heil-
brigðisráðherra og er því algjörlega
ómarktæk. Hún er sorglegt dæmi
þess hvernig íslensk stjórnvöld skipa
jábræður sína til að fá fyrirfram
ákveðnar niðurstöður. Þetta er alveg
í andstöðu við vestrænt lýðræði.
Nauðsynlegt er að minna á að heil-
brigðisráðherra leysti þá vísinda-
siðanefnd frá störfum sem var skip-
uð fulltrúum ýmissa afla í þjóð-
félaginu svo sem háskólanum,
læknafélaginu og fleiri slíkum, þegar
hún komst að þeirri niðurstöðu að
falla bæri frá áformum um að setja
gagnagrunnslögin. Þessi vísinda-
siðanefnd hafði mjög margt að at-
huga við frumvarpið um miðlægan
gagnagrunn. Nefndin var einhuga
um álit sitt fyrir utan að formaður
nefndarinnar var ósammála um
sumt. Einhugur var hinsvegar í „al-
vöru“ vísindasiðanefndinni um það
sem hér skiptir höfuðmáli, nefnilega
gjaldtöku. Álit allrar nefndarinnar á-
því atriði var eftirfarandi:
„Heilbrigðisupplýsingar eru verð-
mæti, og unnt að færa rök fyrir því
að sjúklingar sem veita þær og stofn-
anir og einstaklingar sem afla þeirra
og varðveita þær eigi a.m.k. eitthvað
í þeim, þótt eignarréttur sé ekki til-
greindur skv. lögum. Ef utanaðkom-
andi fyrirtæki, ríkisstjómir o.fl, eiga
að hafa aðgang að þessum verðmæt-
um í gegnum rekstrarleyfishafa
verður hann að greiða fyrir annað og
meira en „kostnað við undirbúning
og útgáfu rekstrarleyfis", vegna
starfs nefnda skv. 6. og 9. gr: og
vegna „vinnslu upplýsinga til flutn-
ings í gagnagrunn". Sjá nánar um-
sögn vísindasiðanefndar á heimasíðu
Réttlátrar gjaldtöku: www.rg.is“
Myntkort í
umferð
með vorinu
VÆNTA má að almenn notkun
svokallaðra myntkorta undir
heitinu KLINK hefjist með
vorinu, að því er fram kemur í
fréttatilkynningu frá VISA og
Europay, en fyrirtækin standa
sameiginlega að sameiginlegu
bakgrunnskerfi fyrir myntkort
hjá Reiknistofu bankanna í
samvinnu við banka og spari-
sjóði.
Myntkortin eru ein tegund
snjallkorta, korta sem inni-
halda örgjörva. Öll greiðslukort
í heiminum munu verða orðin
snjallkort árið 2005, að því er
fram kemur í tilkynningunni og
örgjörvinn mun þvi leysa segul-
rönd hefðbundinna greiðslu-
korta af hólmi.
Samstarfsaðilar um útgáfu
myntkortanna eru þýsku fyrir-
tækin Giesecke & Devrient og
ATOS en umboðsaðili þeirra
hér á landi er fyrirtækið Góðar
lausnir ehf. Rammasamningar
hafa verið gerðir við Reykja-
víkurborg og nokkra fleiri um
viðtöku kortanna hjá fyrirtækj-
um og stofnunum á þeirra veg-
um.
Búist er við að svokallaðir
snjallposar leysi núverandi
posa af hólmi. Myntkortin
henta vel fyrir ýmsar smá-
greiðslur, eins og greiðslur í
sjálfsala, bílastæðasvæði, sund-
laugar, strætisvagna o.fl. Hægt
verður að hlaða rafeyri inn á
myntkortin í sérstökum
hleðslutækjum eða „handröð-
um“ í bönkum, sparisjóðum eða
verslanamiðstöðvum. Einnig
má hlaða kortin með snjalltengi
við símann eða tölvuna, að því
er fram kemur í tilkynning-
unni.
Morgunblaðið/Sverrir
Myndin var tekin við afhendingu Norræna umhverfísmerkisins. F.v.:
Þórleifur V. Friðriksson, Sigurður Þorláksson og Ólafur Stolzenwald,
eigendur Iljá GuðjónÓ, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra.
Hjá GuðjónÓ fær
N orræna um-
hverfismerkið
NORRÆNA umhverfismerkið hef-
ur verið veitt prentsmiðjunni Hjá
GuðjónÓ fyrir prentverk sem full-
nægir kröfum merkisins um fjöl-
marga þætti sem snúa að umhverf-
ismálum. Hjá GuðjónÓ er fyrsta
íslenska prentsmiðjan sem hlýtur
þessa viðurkenningu, en eitt is-
lenskt fyrirtæki hefúr áður fengið
merkið á framleiðslu sína, Frigg
hf., á þvottaefnið Maraþon milt.
Viðmiðunarreglur fyrir prentað
efni voru samþykktar 1996 af Nor-
rænu umhverfismerkisnefndinni
(NMN) og segir í frétt frá umhverf-
isráðuneytinu að það hafi verið
fyrstu reglurnar sem settar voru
fyrir verkferli frá upphafi til loka,
en ekki verið bundnar ákveðnum
vöruflokki.
Margs konar mengandi efni
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
HÖFN Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kfló) Heildar- verð (kr.)
Annar afli 100 100 100 40 4.000
Karfi 97 97 97 100 9.700
Keila 40 40 40 5 200
Langa 119 119 119 113 13.447
Lúða 400 400 400 2 800
Skarkoli 175 175 175 17 2.975
Skötuselur 200 200 200 10 2.000
Steinbítur 85 85 85 4 340
Undirmálsfiskur 104 104 104 30 3.120
Þígildi 40 40 40 21 840
Ýsa 170 142 154 1.060 163.600
Þorskur Samtals 150 150 150 146 800 2.202 120.000 321.022
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
18.2.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta
magn (kg) verð(kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 34.235 114,95 110,00 114,90 300.000 673.857 105,67 116,62 115,05
Ýsa 75,00 81,00 1.000 22.516 75,00 81,93 81,98
Ufsi 10.000 35,00 35,00 0 37.758 35,25 35,00
Karfi 5.000 39,26 39,00 0 307.081 39,24 39,26
Steinbltur 19 31,50 32,00 78.319 0 29,41 30,98
Grálúða 95,00 0 379 95,00 95,28
Skarkoli 967 115,00 110,00 115,00 30.000 29.890 110,00 119,23 115,00
Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50
Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00
Sandkoli 21,00 50.000 0 21,00 21,00
Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 21,62
Loðna 0,50 1.100.000 0 0,50 2,06
Úthafsrækja 21,46 0 266.418 26,31 22,03
| Ekki voru tilboö í aðrar tegundir
koma fram við prentvinnslu og ger-
ir Norræna umhverfismerkið kröf-
ur varðandi losun á þungmálmum
við filmuframleiðslu og prentun og
strangar reglur gilda um notkun á
prentlitum og hreinsiefnum, sem
mega ekki innihalda rokgjöm leys-
iefiii né þungmálma. „Allan úrgang
sem myndast við framleiðslu prent-
aðrar vöru þarf að flokka og koma
til endurvinnslu eða ábyrgrar förg-
unar. Prentsmiðjan þarf að halda
nákvæmt bókhald yfir alla þætti
sem notaðir em í prentferlinum,
s.s. um innkaup hráefna, orku- og
vatnsnotkun og um öll úrgangsefni,
en prentsmiðjunni ber að minnka
það hlutfall af úrgangsefnum sem
fer til förgunar," segir m.a. í frétt
fráumhverfisráðuneytinu.
Á Norðurlöndum em nú um 400
prentsmiðjur sem hafa leyfi til að
nota Norræna umhverfismerkið og
ljölgar þeim um 10-15 í hveijum
mánuði. Vonir standa til að fleiri ís-
lenskar prentsmiðjur fylgi í kjölfar
Hjá GuðjónÓ.
Meðfylgjandi er mynd sem tekin
var við afhendingu Norræna um-
hverfismerkisins. Á myndinni em
eigendur Hjá GuðjónO, talið frá
vinstri: Þórleifur V. Friðriksson,
Sigurður Þorláksson og Ólafur
Stolzenwald ásamt umhverfis-
ráðherra.
LEIÐRETT
í SKÝRSLU Vegagerðarinnar um
jarðgöng, sem greint var frá í blað-
inu í gær, var ranghermt að þegar
þremur fyrstu verkefnunum yrði
lokið yrði ráðist í jarðgöng á Vest-
fjörðum. Hið rétta er að þá verður
annaðhvort ráðist í verkefni á Aust-
fjörðum eða Vestfjörðum. Akvörðun
um þau verkefni þyrfti að taka
eftir fjögur ár.