Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 47 MARGMIÐLUN Margar vélar í einni I nýjustu gerðum tölva er örgjörvinn að- gerðarlaus langtímum saman. Þá auka- getu nýtti Árni Matthíasson til að gera tvær tölvur úr einni með korti. EFTIR ÞVÍ sem einkatölvur verða öflugri verður nýting þeirra lakari, því flest það sem fólk er að gera dags daglega krefst ekki nema brots af vinnslugetu tölvunn- ar. Gefur því augaleið að nýta má þessa reiknigetu og fjölvinnslu- getu Windows 95 & 98 stýrikerf- anna til að keyra ýmslegt fleira, þar á meðal að keyra upp aðra tölvu, ef svo má að orði komast, en það er einmitt það sem Shared- ware gerir. Sharedware, sem kemur úr smiðju Applica, er tölvuspjald og hugbúnaður sem gerir að verkum að hægt er að keyra tvær tölvur í sama kassanum ef svo má að orði komast, og þannig geta tveir nýtt sér tölvu samtímis. I Sharedware-pakkanum sem skoðaður var er ISA-kort, tengi- box íyrir skjá, lyklaborð og mús viðbótartölvunnar, og kapall. Sára- einfalt var að setja allt saman og reklar sem fylgdu frá dreifingarað- ila kortsins, Nútíma samskiptum, gerðu að verkum að allt gekk eins og í sögu. Kortið var reynt í 450 MHz Pentium II tölvu með 128 MB minni. Við tengiboxið var tengt hefðbundið lyklaborð og mús og 15" Digital-skjár. Þetta er reyndar yfrið nóg til að setja upp tvær tölvur á einni. Ekki varð vart við teljandi álag þó tveir hafi verið að vinna á tölv- unni samtímis í hefðbundinni vinnslu, ritvinnslu og tilheyrandi, en þegar opnuð var stór mynd í PhotoShop á annarri vélinni og hin var í grafískum leik hægði nokkuð ávinnslunni.. Kortið er skjákort og lykla- borðs- og músarstýring. Hægt er að stýra útstöðinni frá móðurtölv- unni, búa svo um hnútana að hún fari í gang um leið og tölvan er ræst, breyta litadýpt og upplausn og fl. Ekki er hægt að slökkva á tölvunni nema í gegnum Shared- ware, til að tryggja að ekki sé slökkt á móðurtölvunni á meðan útstöðin er í notkun. Móðurtölva og útstöð geta báðar notað nettengingu samtímis, hvort sem það er mótald, ISDN eða fyr- irtækisnet, og þarf ekkert sérstakt að gera til þess. Til er PCI-gerð Sharedware- kortsins, en það kort er einnig með góðum þrívíddarskjáhraðli og hljóðkorti og DVD-afspilunarbún- aði og sjónvarpsútgangi. ISA-kort- ið kostar 19.800, en PCI-kortið 29.800. Væntanlega er hægt að verða sér úti um ódýra skjái og varla er erfiðleikum bundið að komast yfir mús og lyklaborð. Hvort það sé hagkvæmt að setja upp Sharedware-net við tölvuna, verður síðan að meta í ljósi þess hvaða kostnaður felst í að verða sér úti um skjái, lyklaborð eða mýs. NÝJAR VÖRUR SamD KRiNGLUNNÍ Fréttir á Netinu laugardaga 10:00 - 16:00 o sunnudaga V13:00 - 17:00 5 )&£££»• ■rznTZzr STOFU-SJOIVIVARP „* ........ rétt fyrir konudaginn. BRAUÐCERÐARVEL Það borgar sigað kaupa ekkfbfauð.Láttuömmu vita af þessu verðil Þetta sjónvarp er ódýrara en fiskabúr af . i sambærilegri i 23.990 Nú ættí enginn að £ fiwööHao. Komdu í BT eftir bíó þvívið endurgreiðum þér miðann ef þu kaupir Toystory tölvuleikinn. Fáanlegur fynrPC, PLAYSTATION og NINTENDO 64 Leikurmn sem krakkarmr mæla meö! Pla>i5iaíí2D. BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.