Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 65 ] i Hvert aldurs- skeið hefur sinn sjarma VINKONA mín sem verður firnmtug fljótlega viðurkenndi að hún hugsaði til þess með mikilli ang- ist, henni fyndist það óbærileg tilhugsun að verða fimmtug. Mig rak í rogastans! „Heyrðu góða mín,“ sagði ég, „ef þú verð- ur ekki fimmtug þýðir það að þú deyrð áður en fimmtugasti af- mælisdagurinn þinn rennur upp!“ Henni leið ekkert betur. Ég hélt áfram: „Enginn vill deyja, en enginn vill heldur eldast.“ Mikið ætla ég að þakka Guði mínum fyrir þegar ég verð fimm- tug, ég ætla að þakka honum enn Aldur Eg ætla að þakka Guði mínum fyrír þegar ég verð fímmtug, segir Katrín Óskarsdóttir, og ég ætla að þakka honum enn meira þegar ég verð sextug. þú værir miklu yngri, þú ert svo ungleg!" Og ég skal fúslega viðurkenna að þótt ég viti að þeir séu alveg eðlilegir, miðað við aldur minn, augnpok- arnir, þið vitið, þá fara þeir í taugarnar á mér. Kannski læt ég taka þá einhvern dag- inn, þvi maður hættir ekkert að hugsa um útlitið þótt árunum fjölgi. En við megum ekki gleyma því að lögmál- ið er þetta: Á meðan við drögum andann tifar lífsklukk- an og árin færast yfir okkur, sem betur fer. Þá er bara málið að njóta hvers einasta dags, því hvert aldursskeið hefur sinn sjarma og sín tækifæri. Við erum ekki komin á endastöð- ina í þessari jarðvist fyrr en við hættum að draga andann, hvað tekur við þá kemur í ljós þá. Því vil ég óska vinkonu minni innilega til hamingju með afmælið og öllum hinum afmælisbörnunum og minna ykkur á að lifa lífinu lif- andi. Höfundur er nemi í nuddfræðum. Katrín Óskarsddttir meira þegar ég verð sextug. Mig langar nefnilega til að lifa lengi enn. Næst þegar ég á afmæli verð ég 47 ára, það er ágætt. Mér fyndist reyndar ekkert verra ef einhver segði þá: „Hvað, 47 ára? Ég hélt www.rit.ee þýðingar á ensku - vefsíður, ársreikningar o.fl. Ofnæmisprófað •'ulti VjfpmÍP; & Minerais 30 hylki \uðgleypani&g FAX 552 6666 Verkbókhald n KERFISÞRÓUN HF. I Fákafeni 11 • Simi 568 8055 J http://www.kerfisthroun.is/ Hún gafhonum epli Hvað ætlar þú oð gefa henni á konudaginn? Þú færb blóm og gjafir í Kringlunni. jEI 7^' Kvlkci(csJ\ MENNINGAkoORCí IVRÓPU ÁRIÐ 2000 Þ R R SEm/hJHRTRÐ 5 LIE R AFGREIÐSLUTÍMAR món.- fim. 10.00 til 18.30 / fös. 10.00 til 19.00 / lou. 10.00 til 18.00 / sun. 13.00 til 17.00 UPPIÝSINGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMl 568 9200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.