Morgunblaðið - 19.02.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 69
ÞJONUSTA/FRETTIR
nr: 800—5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kL 9-12 og mið-
vikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstudaga
kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S:
562-3045. Bréfs. 562-3057.________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
BILANAVAKT
SjtíKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldmnarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. k). 16-19.30, laugard.
og sunnud. kL 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 1850-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSH): Heimsóknartími aUa daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeiíd
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafíi-
arQarðar bilanavakt 565-2936_______________
SOFN__________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fostudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem p
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 a'
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 657-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
8öfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fím. kl. 9-
21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kL
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.
SELJASAFN, HólmaseU 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kL 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kL 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kL 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, 8. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl)kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tiyggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16.
Simi 563-1770.________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kL 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
aUa virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kL
13-17. Tekið er á móti hópum á öðmm tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ (SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÓSIDI Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Undargötu 46, ReyHjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
Iaugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þnðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN (SLANDS . HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.______________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http/Avww.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kL 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltíamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá sarhverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kL 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁmjRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafhið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalin 12-17 alla daga nema mánud.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er o.
og sunnudaga tíl ágústsloa frá 1.13-18. S. 4
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum.
Stendur tíl marsloka. Öpin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftír samkomu-
lagi. S: 565-4242. Bréfs. 565-4251, netfang: aog@na-
tmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
UppLí s:483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kL 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tíl fóstudaga kl.
14-16 til 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
daga ld. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið aUa dap frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sura-
arfrákl. 11-17.
ORÐ DAGSINS
Reylgavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fijst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafharQarðar. Mád.-
fijst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið:
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 4
ikl.7-
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-830 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst U. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI__________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma.
Sími 5757-800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
SUNPSTAÐIR_________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
630-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 638-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-2130, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-2230, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL
8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisaögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinm. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavíker 670-7711.
Morgunblaðið/Kristinn
Ólöf Sæmundsdóttir í verslun sinni Listaselið.
Ný verslun með
íslenska listmuni
Skíða-
gangaá
Mosfells-
heiði
FERÐAFÉLAGIÐ Útívist efnir tíl
skíðagönguferða á sunnudögum er
njóta vaxandi vinsælda. Næstkom-
andi sunnudag 20. febrúar verður
farin skíðaganga yfir Mosfellsheiði,
en þar er eitt af mest spennandi
skíðagöngusvæðum á Suðvestur-
landi.
Brottför er frá Umferðarmiðstöð-
inni kl,10:30 og eru farmiðar seldir í
miðasölu.
Farið verður með rútu inn á Þing-
vallaveginn og gengið þaðan á heið-
ina, að Borgarhólum, sem er hæsti
staður á heiðinni og góður útsýnis-
staður.
Þaðan verður haldið í átt að
Hengli, en skíðagöngunni lýkur við
Litlu kaffistofuna og er áætlað að
gangan taki 5-6 klst. Allt skíðafólk
velkomið, en félagar greiða lægra
fargjald.
Sögusýning
Breiðabliks
framlengd
VEGNA fjölda áskorana hefur
Breiðablik ákveðið að framlengja
sögusýningu sína sem er í Smáran-
um. Hún verður opin um helgina
18.-20. febrúar frá kl. 9-17.
AJlir eru velkomnir og er að-
gangur ókeypis.
LISTASELIÐ á Skólavörðustíg 17
hefúr opnað. Þar eru seldir fslensk-
ir handunnir listmunir svo sem leir-
munir, renndar trévörur, glerlista-
verk, silkimálverk og smíðaskart úr
silfri og messing.
Verslunin er opin alia virka daga
frá kl. 12-18 og á laugardögum kl.
11-16.
Disney-
dagurí
Kringlunni
í TILEFNI af frumsýmngu Toy
Story 2 verður haldinn Disney-dag-
ur í Kringlunni hjá Kringlubíóinu,
sunnudaginn 20. febrúar kl.13-17.
A dagskrá verður m.a. að Sambíó-
in bjóða í Kringlubíó á 100 kr. á
myndina Guffagrín og rennur að-
gangseyrir til Umhyggju, KK syng-
ur Toy Story 2 lögin, kynntur verður
Toy story 2 tölvuleikurinn, Disney-
tónlist verður kynnt, boðið verður
upp á veitingar s.s. Coke, Kitkat og
Disney-ís og einnig er hægt að fá út-
prentaða mynd af sér í Disney-
ramma, segir í fréttatilkynningu.
Nýjustu Disney-myndböndin og
DVD myndirnar verða kynntar, FM
95-7 verður á staðnum og veitt verða
verðlaun fyrir besta Disney-búning-
Norskar
stuttmyndir
sýndar
KVIKMYNDASÝNINGAR eru
fyirr börn í Norræna húsinu á
sunnudögum. Sunnudaginn 20. febr-
úar kl. 14 verða sýndar þijár norsk-
ar stuttmyndir í fundarsal Norræna
hússins. Aðgangur er ókeypis.
Myndirnar eru allar með norsku tali.
Fyrsta myndin er teiknimynd og
heitir Fyrsta skíðaferð Ólafs. Þar
segir frá ævintýrum Ólafs litla þegar
hann fer í fyrsta sinn á skíði.
Næsta mynd segir frá kettinum
Mons, sem er mesti mathákur en vill
samt ekki éta upp fiskskammtinn
sinn. Þriðja myndin er leikin mynd
og heitir Eg æfi mig og er spaugileg
bamamynd séð frá sjónarhóli lítils
bams. Myndin fjallar um kunnug-
legar aðstæður og atvik úr daglega
lífinu sem lítil böm botna ekkert í.
Sólarkaffí
Seyðfirð-
ingafelagsins •
HIÐ árlega Sólarkaffi Seyðfirðinga- |
félagsins verður haldið 20. febrúar
kl. 15 í Lundi, sal Lionsfélaga í
Kópavogi, Auðbrekku 25, Kópavogi.
Ýmislegt mun verða sér til gam-
ans gert og munu brottfluttir Seyð-
firðingar skemmta með söng. Auk
þess verður happdrættí.
Framtíðin í
MR rekur út-
varpsstöð
FRAMTÍÐIN í Menntaskólanum í
Reykjavík rekur útvarp í tilefni árs-
hátíðar félagsins vikuna 18.-24. febr-
úar.
Útvarpið ber heitið FM-MR og
nást sendingar þess um allt höfuð-
borgarsvæðið á FM 101,3. Útvarpið
er til húsa í Hinu húsinu.
RYMUM FYRIR NYJUM SVEFNHERBERGISHUSGOGNUM
Frábær tilboð á rúmum, náttborðum, kommóðum v E " s L u N 1 N
og klæðaskápum.
Opið: laugardag 10-17
15% afsláttur af fylgihlutum (dýnum, dýnuhlífum, koddum o.fl.) þegar keypt er rúm. skútuvogi n • Sími 568 5588