Morgunblaðið - 19.02.2000, Síða 81

Morgunblaðið - 19.02.2000, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 81 -■ ..................................................................... ..................... .........................-... 18. febrúar 1 tvö, fjögur,|SP &tólf © Kvikmyndahúsin t nm 1 m PUHKTA FF.tm i BlÓ KRINGLU EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 Sýnd kl. 4, 6, 8,10.15 og 12. b.u6. ■dhgttal 100 ★★★ DV Sýnd meö íslensku tali kl. 11.40,1.45, 3.50 og 5.55. ■mDiGn'ALC FYitm HSO PUHKTA FEfíDUÍBlÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 l&knep ■ PIXAR ★ ★★ SVMBL ^★★.1/2 kmyndir.is 100^ Tvíhöfði ★★★ DV ^Sýnd með ensku tali kl. 2, 4, 6, 8,10 og 12. ■mraGtTAL www.samfiim.iswww.bio.is Fieht Cluí) Sýnd kl. 8 og 12. b.i. ie. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. S ■flXAV. 100^ Tvíhöfði ★★★l/2 Kvikmyndir.is TILNEFNINGAR TIL ÓS S'ímriWilliiö ii) ÍSA i -yj 39. * Ii\ 4< >N GW Y NITH f J'AITKOW' jiioi. iAVV 2 fyrir 1 meo fc tíl oq með 5. IALENTED MR-RIPLEY Li U U VJ Hverfísgötu S 55f 9000 ★ ★★l/2 SVMBL ★ ★★ DV Sýnd ki. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. www.skifan.is Artemisia heldur samsýningu í Galleríi Geysi Persónuleg óvissusýning „ÞETTA er fjórða sýningin okkar í Artemisiu. Hinar fyrri hafa allar haft ákveðið þema en nú kveður við ann- an tón því við höfum ekki markað neina sameiginlega stefnu,“ segir Margrét Rós Harðardóttir einn fjög- urra meðlima Artemisiu um samsýn- inguna sem verður opnuð í dag í Galleríi Geysi. Ásamt henni eru þær Anna Jóna Heimisdóttir, Eva Engil- ráð Thoroddsen og Þórunn Maggý Kristjánsdóttir í listahópnum og stunda þær allar nám á myndlistar- braut í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. „Þegar við komum saman til að setja sýninguna upp vorum við að sjá verk hver annarrar í fyrsta sinn. Hinar sýningarnar undirbjuggum við sameiginlega og mjög náið en nú gefur að líta persónuleg einkenni hverrar og einnar okkar.“ Þær eru því í fyrsta sinn að gefa innsýn í sinn persónulega stíl, einstaklingana á bak við Artemisiu. „Ég veit t.d. að Þórunn ætlar að bjóða okkur inn í líf sitt, með því að sýna heimamynd- bandsupptökur og dótið sitt. Hún ætlar eiginlega að sýna okkur her- bergið sitt.“ Það verður því fjölbreytileikinn sem ræður ríkjum bæði hvað stíl varðar og listform því þær beita fyrir sig flestum formum myndlistarinn- ar, myndbandalist, ljósmyndahst, málaralist og rýmislist. Fyrsta sýning hópsins var haldin fyrir rúmu ári og telur Margrét það nauðsynlegan þátt í myndlistarnám- inu: „Það gerir myndlistarnemanum kleift að fylgjast með þroska sínum, sjá þróunina frá einni sýningu til annarrar.“ Hún segir sýningarhaldið ennfremur veita nauðsynlegt sjálfs- traust til þess að stunda myndlist og bera á borð fyrir almenning: „í skjóli hópvinnunnar höfum við haft þor til þess að sýna það sem við erum að fást við. Nú erum við hins vegar að stíga mikilvægt skref í átt að sjálf- stæðinu með því að draga svo mikið úr samvinnunni." Hún bætir síðan við og kímir: „Næsta stig á eftir þessu eru síðan einkasýningarnar.“ An þess að stúlkurnar séu á nokk- urn hátt að lýsa yfir endalokum Art- emisiu þá eru þær um margt að sýna fram á að þær þurfi ekki lengur að starfa í skjóli nafnsins heldur hafi náð þroska til þess að standa, hver og ein, undir eigin verkum. Samsýningin verður opnuð, eins og fyrr segir, í dag í Galleríi Geysi kl. 16 og stendur til 5. mars. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is ccccc'ícccc'i-í % i i i n i ii # 11»i i i i i«i i 117771 f 77777777 • t inm inf n m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.