Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 83 \ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægt vaxandi suðaustanátt og þykknar upp sunnan- og vestanlands. Vindur 15-20 m/s og snjókoma suðvestanlands síðdegis og verður enn hvassara er líður á kvöldið. Suðaustanátt, 8-10 m/s og bjartviðri norðaustan til. Frost víða á bilinu 5 til 12 stig en hlýnar upp fyrir frostmark við suðurströndina þegar líður á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir suðvestan- átt, 8-13 m/s, með éljum sunnan- og vestanlands en léttir til norðaustanlands. Á þriðjudag eru horfur á að verði vestlæg átt, 5-8 m/s og stök él, en þó 13-18 m/s og snjókoma norðaustanlands. Á miðvikudag líklega suðvestanátt en á fimmtu- dag er líklegast að verði norðvestanátt með slyddu eða snjókomu um land allt. Yfirlit: Lægðin milli Labradors og Græniands er á leið til norðurs en skil frá henni verða á Grænlandshafi i dag. Hæð yfir Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 -3\ I 0-2 fo i spásvæði þarf að n""T\ 2-1 velja töluna 8 og | /—\/ síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -6 léttskýjað Amsterdam 7 alskýjað Bolungarvik -4 snjókoma Lúxemborg 3 súld Akureyri -6 alskýjað Hamborg 4 slydda Egilsstaðir -5 Frankfurt 1 snjókoma Kirkjubæjarkl. -5 skýjað Vin 6 léttskýjað Jan Mayen -3 úrk. ígrennd Algarve 21 heiöskirt Nuuk 1 súld Malaga 21 heiðskírt Narssarssuaq -1 alskýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 1 frostrigning Barcelona 16 léttskýjað Bergen 3 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló -4 alskýjað Róm Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur -1 Winnipeg -16 heiðskirt Helsinki -2 alskýjað Montreal -16 heiðskirt Dublin 8 skýjað Halifax -14 léttskýjað Glasgow 7 skúr á síð. klst. New York -1 alskýjað London 11 léttskýjað Chicago -2 snjókoma París 10 rigning Oriando Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu islands og Vegagerðinni. 19. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.02 0,4 6.16 4,3 12.34 0,3 18.41 4,0 9.12 13.42 18.12 1.11 ISAFJÖRÐUR 2.02 0,2 8.06 2,4 14.40 0,1 20.35 2,1 9.26 13.46 18.08 1.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.05 0,2 10.25 1,4 16.45 0,0 23.11 1,3 9.09 13.29 17.51 0.58 DJÚPIVOGUR 3.25 2,2 9.39 0,3 15.40 1,9 21.46 0,0 8.44 13.11 17.39 0.39 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 feiknaafls, 8 náimir, 9 drolla, 10 greinir, 11 hryssan, 13 sleifln, 15 nyóísræma, 18 snaginn, 21 ber, 22 ófríða, 23 flík- arræksni, 24 fylki í Sví- þjóð. 2 org, 3 sigruð, 4 skyn- færa, 5 blaðs, 6 slepja, 7 fornafn, 12 fag, 14 ótta,15 smáflskur, 16 æra af víni, 17 kátt, 18 orðrómur, 19 málmblanda, 20 líffæri LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 hrauk, 4 freta, 7 iðkar, 8 öldur, 9 pár, 11 aurs, 13 þrár, 14 ólæti,15 háll, 17 ljúf, 20 sig, 22 iðjan, 23 eikin, 24 afræð, 25 tarfa. Lóðrétt: -1 heita, 2 akkur, 3 karp, 4 fjör, 5 endar, 6 aðr- ar, 10 áræði, 12 sól, 13 þil, 15 hrina, 16 lýjur, 18 jakar, 19 fínna, 20 snið, 21 gert. í dag er laugardagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 2000. Þorraþræll. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14,22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hilda Knudsen kemur í dag. Mannamot Aflagrandi 40. Fram- talsaðstoð verður veitt í Aflagranda frá Skatt- stjóranum 22. febrúar. Skráning í Aflagranda. Góugleði verður fóstu- daginn 25 febrúar og hefst kl. 14. Bingó, kór- söngur og önnur tónlist. Þjóðlegar kaffiveitingar. Upplýsingar í Afla- granda og í síma 562- 2571. Bólstaðarhlíð. Heim- sókn í ferðamannafjósið að Laugarbökkum verð- ur þriðjud.14 mars. upp- lýsingar. í s. 568-5052. Furugerði 1. Framtals- aðstoð íyrir eldri borg- ara verður veitt í Furu- gerði 1 miðvikud. 23. feb. Upplýsingar x síma. 553- 6040. Gjábakki Nýtt nám- skeiði í tréskurði er að hefjast í Gjábakka. Námskeiðið verður á miðvikudögum. Enn eru tvö pláss laus upplýsing- ar í síma 554-3400 Hraunbær 105. Mið- vikudaginn 22. febrúar verður veitt aðstoð við skattaframtal frá Skatt- stofunni. Upplýsingar í síma 587-2888. Hæðargarður 31. Sýn- ing í Skotinu. í félags- miðstöðinni að Hæðar- garði 31 stendur nú yfir. Sýning í sýningarað- stöðu eldri borgara á út- skornum og renndum trémunum. Sýningin stendur til 23. febrúar og er opin alla virka daga frákl. 9-16.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli yið Reykjavíkurveg 50 Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13:30 og hefst þá 4ra daga keppni sem verður svo áfram næstu 3 mánudag. Góð verðlaun verða í boði. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Giæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 . Matur 1 hádeginu. Leik- hópurinn Snúður og Snælda sýna leikritið "Rauða Klemman”, sunnudag kl. 17.00 mið- vikudag kl. 14.00 og fóstudag kl. 14.00. Miða- pantanir í síma 588- 2111, 551-2203 og 568- 9082. Mánudagur:Brids kl. 13.00 ath sveita- keppni verður næstu 3 mánudaga. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13.00 og al- kort kl. 13.30. Aðalfund- ur félagsins verður haldinn sunnudaginn 27.febrúar kl. 14.00 í Ás- garði Glæsibæ. Ferð til Norðurlanda 16. maí, uppl. á skrifstofu félags- ins í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00.. Gerðuberg, félagsstarf Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. kennari Edda Baldurs- dóttir. Allar upplýsing- ar um starfssemina á staðnum og í s. 575- 7720. Vesturgata 7 Framtals- aðstöð verður veitt frá Skattstofunni í Reykja- vík mánudaginn 21. febrúar skráning og upplýsins 562-7077. Mánudaginn 6. mars kl. 13. verður farið austur fyrir fjall í ferðamannqj*" fjósið að Laugarbökkum' með viðkomu í Eden línudanskennsla í fóður- ganginum, snúningur í hlöðunni. Kaffivetingar. Komið við í Gallery Gerðu á Selfossi á út- skurðarsýningu Siggu á Grund . Ath! Hlýr klæðnaður. Leiðsögu- menn Helga Jörgensen og Nanna Kaaber. Skráning og uppl. í síma 562-7077. Digraneskirkja, ' kirkjustarf aldraðra. Op- ið hús á þriðjudögum frá kl.ll. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552-5744 eða 863- 2069. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra Skemmtifundur verður laugardaginn 19. feb. kl. 14 í Ásgarði (Glæsibæf'*- Pétur Pétursson fyrr- verandi þulur kemur og spjallar við okkur og systkini koma saman og spila á fiðlu og píanó. Söngur og dans kaffi- veitinga í boði félagsins Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýjir félag- ar velkomnir. Samlijálp kvenna. Verð- ur með „opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur erindi: áfall- íhug- un. Kaffiveitingar. Seyðfirðingafélagið. Sólarkaffi Seyðfirðinga- félagsins, verður haldið sunnud. 20. feb.kl. 15.00 í Lundi sal Lionsfélaga í Kópavogi að Auðbrekku 25. Seyðfirðingar, fjöl- mennum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. FALLEG LÍNA FYRIR UNGA FOLKIÐ ALLROUND SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI 553 7100 & 553 6011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.