Morgunblaðið - 19.02.2000, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 19.02.2000, Blaðsíða 84
Netþjónar og tölvur COMPACL \-Æ_______ Er búiö að leysa málið? Er lausnin föst í kerfinu? Það er dýrt að láta starfsfólkið bíða! MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREWSLA 6691122, NETFANG: RITFTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTl 1 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Sjúkrahúsin í Reykjavfk sameinuð á næstu dögum og gera samning við HI Samið um rann- sóknir og kennslu Staða Húsnæðisstofn- unar verri en talið var Ráðherra útilokar ekki vaxta- breytingar STAÐA Húsnæðisstofnunar ríltísins var miklu tæpari en reikningar sögðu til um þegar stofnunin var lögð niður og íbúðalánasjóður tók við verkefnum hennar. Þetta er niður- staða matsnefndar sem fór yfir eign- ir og stöðu Húsnæðisstofnunar, að sögn Páls Péturssonar félagsmála- ráðherra. Þetta þýðir að eigið fé Ibúðalánasjóðs er til muna minna en reiknað hefur verið með. Aðspurður i ‘W^ivort til greina kæmi að breyta vöxt- um sjóðsins tO að laga stöðuna sagð- ist Páll ekki útiloka að það þyrfti að grípa til þess að einhverju leyti. Eigið fé íbúðalánasjóðs minna en reiknað var með Páll sagði að menn hefðu vitað að Byggingarsjóður verkamanna hefði verið mjög illa á sig kominn þegar Ibúðalánasjóður var stofnaður en nú væri komið í ljós að Byggingarsjóður ríkisins gerði ekki meira en að standa undir kostnaðinum við að % Ofetmeina sjóðina. Aðspurður hvort gera þyrfti ein- hverjar ráðstafanir vegna þessarar niðurstöðu sagði Páll nauðsynlegt að fyrir lægju upplýsingar um hvers Ibúðalánasjóður sé megnugur og hvað hann þoli í afskriftum. „Þetta getur líka haft áhrif á vexti í framtíðinni. Það hefur verið unnið mikið við að lagfæra skuldir sjóðsins vegna þess að hann hafði tekið óhag- stæð lán og hefur verið reynt að skuldbreyta lánum sjóðsins eftir því sem unnt er og náðst töluverður árangur í því,“ sagði félagsmálaráð- herra. ---------------- ' Tvö-tilþre- faldur verð- munur á æf- ingagjöldum ALLT að tvö- til þrefaldur verðmun- ur er á æfingagjöldum í 7. til 3. flokki í handknattleik og knattspymu á milli íþróttafélaga á höfuðborgar- svæðinu. I knattspymu er munurinn mestur 256% og allt að 243% milli fé- laga í handknattleik. Þetta kemur fram í nýrri verð- könnun Samstarfsverkefnis NS og i jASÍ. Haukar bjóða yfirleitt hag- stæðustu æfingagjöldin í knatt- spymu og Afturelding þegar hand- bolti er annars vegar. ■ Alltað/36 MITSUBISHI SJÚKRAHÚSIN í Reykjavík verða sameinuð á næstu dögum og jafn- framt hefur verið gengið frá viljayf- irlýsingu milli sjúkrahúsanna og Há- skóla Islands um kennslu og rannsóknir. Nafn á sameinuðu sjúkrahúsi hefur ekki enn verið ákveðið en efnt var til samkeppni innan stofnananna á dögunum og barst talsverður fjöldi tillagna. Páll Skúlason, rektor Háskóla ís- lands, og Magnús Pétursson, for- stjóri sjúkrahúsanna, hafa undirrit- að viljayfirlýsingu um samstarf stofnananna um kennslu og rann- Vel þegin hvíld í sólinni ÞAÐ var ekki amalegt að hvfla lúin bein á móti sólinni á Miklatúni eins og þessi göngugarpur gerði að lok- inni vel heppnaðri skíðagöngu í gær. Eftir aðgerðalítið veður síð- ustu daga má búast við breytingum í dag. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Islands lítur út fyrir að þykkni upp sunnan- og vestanlands sfðdegis, og er gert ráð fyrir 15-20 m/s. og snjókomu. sóknir. Þar segir meðal annars: „Vegna nýrra laga um Háskóla ís- lands og stjómskipulagsbreytingar sjúkrahúsanna í Reykjavík hafa for- stöðumenn þessara stofnana ákveðið að gera formlegt samkomulag er lýs- ir samstarfi stofnananna um kennslu BRESKAkjamorkueftirlitið gagnrýn- ir harðlega kerfisbundna fólsun örygg- isprófana í Sellafield, stærstu kjam- orkuendurvinnslustöð Breta, í nýrri skýrslu, sem kynnt var fjölmiðlum í gær. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráð- herra sendi John Prescott, umhverfis- ráðherra Bretlands, bréf í gær þar sem hún fer fram á að hann veiti íslenskum stjómvöldum nákvæmar skýringar á hvemig bmgðist verði við skýrslu eft- irlitsnefndarinnar. Bendir hún á að los- un geislavirkra úrgangsefna frá stöð- inni í sjó ógni sjávamytjum íslendinga. í skýrslu kjamorkueftirlitsnefnd- arinnar eru stjómendur endur- vinnslustöðvarinnar sakaðir um kæmleysi varðandi öryggismál stöðv- arinnar og er krafist tafarlausra um- og rannsóknir. Fyrsta skref til að styrkja kennslu- og vísindastörf verður ráðning framkvæmdastjóra kennslu og fræða að sjúkrahúsinu." Segir einnig að hann eigi að ann- ast samskipti við Háskólann og vinna að uppbyggingu kennslu og bóta. Refsa verði þeim starfsmönnum sem stóðu fyrir fölsunum öryggis- prófa á plútóníumstöngum, sem stöð- in framleiðir. í stað þess að fram- kvæma prófanimar notfærðu starfs- mennirnir sér upplýsingar eldri öryggisprófana. Ætla að taka málið upp í viðræð- um við erlenda ráðherra „Ég tel að hér sé um óviðunandi ástand að ræða í innri öryggismálum Sellafield-stöðvarinnar ef þessar frétt- ir reynast réttar,“ sagði Siv í gær. Hún kvaðst myndu taka málið upp á fundi með norrænum umhverfisráð- herrum í Kaupmannahöfn á þriðju- daginn kemur. „Mér er einnig kunn- ugt um að Halldór Asgrímsson fræða sem tengi saman Háskólann og spítalann. Ymsar uppástungur komu um nöfn á sameinað sjúkrahús og sagði Magnús Pétursson, forstjóri sjúkra- húsanna, á blaðamannafundi þar sem nýtt skipurit var kynnt, að margir hefðu stungið upp á nöfnum eins og Háskólasjúkrahúsið í Reykjavík, Landspítalinn - háskóla- sjúkrahús og fleiri slíkum í nokkuð hefðbundnum stíl. Ekkert nafnanna þótti nothæft. ■ Sterkari staða/42 utanríkisráðherra mun taka málið upp við breskan starfsbróður sinn í lok næstu viku. Við höfum haldið uppi þrýstingi á bresk stjórnvöld varðandi losun geislavirkra efna í hafið. Ég átti frumkvæði að því að taka málið upp á fundi norrænu umhverfisráðherr- anna á Mývatni í fyrrahaust. Fyrir hönd ráðherranna ritaði ég þá breska umhverfisráðherranum bréf þar sem skorað var á bresk stjómvöld að draga úr losun geislavirkra efna í haf- ið. Við fórum sameiginlega fram á að Bretar geymdu áfram geislavirkan úrgang þangað til betri og áhrifarík- ari hreinsitækni væri aðgengileg," sagði Siv. ■ Fölsun öryggisprófa/30 Morgunblaðið/Brynjar Gauti • • Oryggismálum í Sellafíeld stórlega ábótavant Bresk stjórnvöld krafín skýringa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.