Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 27
Mj ólkur samlag KEA styrkir Ford-fyrirsætukeppnina
Þórey Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Eskimo models og Ingibjörg Guðsteinsdóttir markaðsfulltrúi KEA.
Eskimo módel kynna KEA skyr
MJOLKURSAMLAG KEA og
Eskimo models hafa gert með sér
samning þess efnis að samlagið
styrki Ford fyrirsætukeppnina
sem haldin verður í Iok apríl.
Munu sttílkurnar sem þátt taka í
keppninni kynna skyr frá MSKEA.
Skyr hefur á síðustu misserum
náð miklum vinsældum í hópi
íþróttainanna, vaxtarræktarfólks
og þátttakenda í keppni þar sem
títlit og hreysti skipti máli, en skyr
er fitulítil og næringarrík mjólk-
urvara. Á undanförnum árum hef-
ur verið þróuð sértök aðferð við
framleiðslu á skyrinu sem gefur
því rjómakennda áferð þrátt fyrir
að um fítusnauða mjólkurafurð sé
að ræða. Ntí er hægt að fá skyr
með bláberjum og jarðarberjum,
vanillu, ferskjum og jarðarberjum.
Tilgangur samningsins er m.a.
að stuðla að heilsusamlegu matar-
æði unglinga og benda á að hollt
mataræði hafí áhrif á heilsu og
stuðli að betra útliti segir í frétt
um samninginn. f tengslum við
þetta samstarf verður valið „And-
lit KEA-skyrs“ úr hópi þátttak-
enda í Fordkeppninni.
Hreinlæti og þrif
í matvælaiðnaði
Fyrirtæki verða í síauknum mæli að geta sýnt fram á að virkt þrifa-
eftirlit sé til staðar. Til að ná sem bestum árangri í hreinlætismálum
er mikilvægt að starfsfólk hljóti þjálfun við þrif og framkvæmd á
reglubundnu eftirliti þar sem viðurkenndar aðferðir eru notaðar.
Hvernig er hreinlætismálum og þrifum háttað í þínu
fyrirtæki?
• Rf veitir aðstoð og ráðgjöf við mat á þrifum.
• Hjá Rf getur þú fengið sérhæfð námskeið inn í þitt fyrirtæki.
Hafðu samband til að fá nánari upplvsinaar:
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,
Skúlagötu 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík.
Sími 562 0240 . Fax 562 0740
Netfang: info@rfisk.is • Heimasíða: www.rfisk.is
Rannsó
fiskið
íþróttir á Netinu ^mbl.is
/\L.UTAf= ei-TTH\SA£> A/ÝT7
Það eru 4 loftpúðar í öllum Renault Mégane
Þegar þú velur bíl skaltu gæta þess að öryggið standist ströngustu kröfur. Renauit Mégane
fékk hæstu einkunn allra bíla í sínum (lokki í NCAP árekstrarprófinu enda eru 4 loftpúðar
staðalbúnaður í öllum útgófum Renault Mégane; öryggisbúnaður sem varla finnst ncma í
mun dýrari bílum. Hliðarloftpúðarnir vemda þig sérstaldega vel í hliðarárekstrum sem ella
gætu valdið meiðslum. Hafðu öryggið í lagi. Veldu Renault Mégane.
RENAULT
Gijátháls 1
Sími 575 1200
Söludeild 575 1220
Ertu í lausu lofti?