Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 45 '< FRÉTTIR Tunglskins- ganga á skíð- um og Uti- vistarræktin FERÐAFÉLAGIÐ Útivist kynnir í tengslum við vetrarhá- tíð Iþróttabandalags Reykja- víkur svokallaða Útivistarrækt, sem var sett á laggirnar haustið 1995. Á mánudögum kl.18 er gengið frá gömlu Fákshús- unum í Elliðaárdal og á fimmtudögum kl.18 frá gömlu Fákshúsunum við Elliðárdal og inn í dalinn. Fimmtudaginn 23. mars er Útivist 25 ára og má segja að gangan þá sé afmælisganga. Þátttöku- gjald er ekkert og er gengið í um klukkustund. Á mánudags- kvöldið 20. mars kl. 20 verður fullt tungl og þá er á dagskrá tunglskinsganga á skíðum. Verður gengið eftir skógarstíg- um Heiðmerkur. Brottför er frá BSÍ og tekur skíðagangan um 2 klst. Upplýsingar er að finna á heimasíðum: utivist.is og ibr.is. mbl.is __/KL.LTAf= ŒITTH\SAÐ A/ÝTT FASTEIGNASTOFAN Reykjavíkurvegi 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744 vantar suni ALLAR eignir á skrá LJÓSALIND - KÓPAVOGI Nýkomið í einkas. glaesileg 93 fm íbúð í nýlegu fjölbýli á þessum vinsæla stað í enda botnlanga. Glæsileg gólfefni og innréttingar. Rúmgóð herbergi og gott þvottaherbergi í íbúð. Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. J FUNAHÖFÐI - NÝTT í SÖLU Vorum að fá í einkasölu iðnaðarhúsnæði sem skiptist í 3 hluta. 671 fm stálgrindarhús, 6-7 m lofthæð með millilofti að hluta. Stórar innkeyrsludyr og gott aðgengi frá Stórhöfða. 404 fm stálgrindarhús 6-7 mtr lofthæð, stórar innkeyrsludyr. 202 fm þjónusturými með lofthæð ca 4-5 m. Byggingarréttur að hluta. Selst í einu lagi eða hlutum. Núpalind 6 í nýju lyftuhúsi Vorum að fá í sölu f þessu glæsilega 8 hæða lyftuhúsi vandaðar 2ja herb. frá 76-84 fm, 3ja herb. frá 95-101 fm, 4ra herb. frá 113-115 fm og stórar „penthouse-íb“ 156 og 180 fm íbúðirnar afhendast seinni part ársins fullfrágengnar án gólfefna. Húsið verður klætt að utan með vandaðri álklæðningu. Lóð verður frágengin. Stæði í bílskýli geta fylgt sem innangengt er í úr sameign. Frábært útsýni. Ekkert er byggt fyrir húsið. Einstakt tækifæri að eignast glæsilegar íb. á þessum eftirsótta stað. Húsið er að verða fokhelt í dag. Afhending er áætluð í des. 2000. Byggingaraðili er Mótel ehf. Einkasöluaðilar: wrfluÉtiuW- VALHÖLL jm\ ÉC REYKJAVÍKURVEGI 82 F A S T E 1 G N A S A L A | Siðumúla 27. Reykjavik siml 588 - 4477. Fax 588 - 4479 FASTEIGN ASALA Þórarmn Jónssón ■ hdl., lögg. fastcignas. Hclgi M. Hcrmannvson Nolusljdri Jóhann Grctar.vson ! söluFuIltrúi Guömundur Hennannsson Mílufulllníi | Dagný Heióarsdóftir ! rilarí K l Síðumúli 10 » S. 588 9999 « Fálkagata Falleg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta staö í nágrenni Háskóla íslands. Nýl. merbau parket á stofu og holi, hús og sameign í góðu ástandi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús á hæð. Áhv. 2,9 m. Verð 8,2 m. Opið í dag frá kl. 13 - 15 Flókagata. Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli í þessu fallega húsi. 2 svefnheibergi með parketi og stofa. Mjög snyrtileg sameign. Laus 1. apríl. Verð 8 m. www.odal.is ailar eignir á netinu íf^n FASTEIGNA d= íMJ MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ LAUGALIND 8 - KÓPAVOGI OPIÐ HÚS % Glæsileg 117 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Góð stofa og 3 herbergi. Þvottaherb. í íbúð. Stórar suðursvalir. Sérsmíðaðar vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði. Halogenlýsing í loftum. Áhv. húsbr. 7,6 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. r- -------------- hrÁunhamar j FASTEIGNASALA Bæjarlirauni 10 • Hafnarfirói Sími 520 7500 [Einbýlis-, rað- og parhús^ ^ 4ra herbergja j Mosfellsbær - einb. Nýkomid í einkas. sérl. fallegt vandað, einlyft einb. m. bílskúr, sam- tals ca 200 fm. Vandadar innréttingar. Parket. ræktaður garður m. verönd og heitum potti. Góð staðs. Verð 19 millj. 69025 Grundartangi - Mos. - Raðh. Nýkomið í einkas. mjög fallegt, ca 80 fm end- araðh. á þessum fráb. stað. Fallegur gróinn garð- ur, nýtt eldhús, 2 svherb. Verð 10,3 millj. 67208 Njálsgata - Rvik. - einb. f einkas. mjög fallegt, mikið endurnýjað, ca 190 fm einb. ásamt 20 fm útihúsi á þessum frábæra stað. Möguleiki á tveimur íþ. Garðskáli, gróðurhús, tvð sérbílastæði. Hús sem býður upp á mikla mögu- leika. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. 64358 Sæbólsbraut - Kóp. - raðh. Nýkomið í einkas. mjög fallegt, vel skipul., 240 fm raðh. m. góðum innb. bílskúr á þessum frábaera stað. Eignin skiptist i 4 svherb., sjónvarpshol, 2 baðherb., gott eldhús, stofu og borðstofu, ásamt geymslum. Parket og flísar. Útsýni. Fallegur suð- urgarður m. sólpalli. Verð 19,9 millj. 67106 Vesturgata - Rvk. - einb. Þetta stór- skemmtilega, 120 fm timburhús í miðbæ Reykja- víkur er í einkas. hjá okkur. Húsið er alft endur- nýjaó af fagmönnum. Góö staðsetn. bakatil frá götunni á eignarlóð. Sjón er sógu ríkari. Verð 14 millj. 67161 Frostafold - Rvk - 4ra - bilsk Nýkomin sérl. falleg 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. auk 23 fm bílskúrs (næst húsi). Sérþvhús, stórar suðursv., parket. Frábært útsýni. Góð staðs. Áhv. byggsj. ríkisins ca 3,7 millj. 66745 r L 3ja herbergja Furugrund - Kóp. Nýkomin i einkas. séd. skemmtil., bjðrt, 85 fm íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Stórar suðursv., aukaherb. I kjallara. Frábær staðs., stutt í þjónustu. Áhv. húsbr. og byggsj. ríkisins ca 4,7 millj. Verð 9,3 millj. 69024 Atvímwhúsnædi Fjarðargata - Hf. Nýkomið i einkas. glæsil., ca 200 fm verslunarhæð (jarðhæð) í nýju húsi sem er að rísa. Allt sér. Óvenju góð lofthæð. Frábær staðs. Teikn. á skrifst. 31263 Helluhraun - Hf. Nýkomið sérlega gott, 480 fm hús á einni hæð við Flatahraun. Sérlóð (hornlóð). Innkeyrsludyr. Byggingarréttur. Frábær staðs. og auglýsingargildi. Laust 1. júní. 68519 Sölutum - Hf. Nýkominn f einkasölu góður sölutum með bilalúgu i eigin húsnæði. Um er að ræða sölu á rekstri, tækjum og viðskiptavild. Leiga eða kaup á húsnæðinu koma til greina. Góð velta. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifstofu. Bæjarbraun - Hf. - fjárfesting Um er að ræða ca 850 fm húseign á þremur hæðum, allt húsið (í leigu). Frábær staðsetn. og auglýsingagildi. Hagstæð lán. 65675 r*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.