Morgunblaðið - 19.03.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 49
BRÉF
Hvflíkir
vorvindar!
Frá Helgu R. Ingibjargardóttur:
NAMSAÐSTOÐ
fyrir samrœmdu prójin í 10. bekk
• Stærðfræði • Enska
• íslenska • Danska
Innritun í síma 557 9233 frá kl. 17-19
}angbakka 10, Mjódd.
Vínarvor nefndust vortónleikar Vox
Feminae laugardaginn 11. mars sl. í
hinu nýja og glæsilega tónlistarhúsi/
sönghöll Karlakórs Reykjavíkur.
Hvílíkt hús og hvílíkur hljómburður.
Til hamingju með þann frábæra
»feng“.
Tónleikagestir troðfylltu þetta
frábæra hús hinnar ljúfu listar og
hrifust mjög, glöddust innilega og
nutu ríkulega þeirrar nautnar, sem
þama bauðst. Listakonurnar, sem
framkölluðu fyrst og fremst þetta
undursamlega vor, voru Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Sigrún Eðvaldsdótt-
ir svo og undirleikararnir frábæru,
Anna Guðný Guðmundsdóttir og
Arnhildur Valgarðsdóttir. Stuðnings
nutu þær frá snillingunum Páli Ein-
arssyni og Sigurði Snorrasyni.
Stjórnandi alls þessa var hin leiftr-
andi Margrét J. Pálmadóttir, sem
hefur slík áhiif og útgeislun að til fá-
gætis má telja.
Þarna voru flutt Vínarljóð og
þekkt lög úr óperum og óperettum.
Oft hef ég hrifíst af Diddú og Sig-
rúnu Eðvaldsdóttur, já og hinni létt-
leikandi og tilþrifamiklu Önnu Guð-
nýju, en aldrei sem nú á þessu
merkisvori ársins 2000.
Með þessum fáu orðum vil ég fyrst
og fremst þakka þessa ógleyman-
legu gleðistund - ég get ekki þagað.
í leiðinni vil ég óska okkur íslenskum
konum til hamingju með þessa frá-
bæru snillinga á meðal okkar.
Nú mega listakarlar okkar fara að
herða sig. Víst er að Reykjavík er
orðin hámenningarborg.
HELGAR.
INGIBJARGARDÓTTIR,
Espigerði 2, Reykjavík.
Antik er fjárfesting * Antik er lífsstííl
Ertu aö breyta? - Ertu aö flytja?
Ertu að breyta um stfl?
Antikhúsgögn - Ljósakrónur - Lampar
Persnesk teppi - Mottur - Gömul dönsk postulínsstell
Þú fínnur ýmsa valkosti hjá okkur.
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17.
Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðslur
Á myndbandi 19. mars
FURUCRUND % KÓP.
•t«i< n«.tn>
LAUGAVCGI 104
•iMb MtWUM
MðlHLUH
ifntj m
HAFMAPtFIHDf
•Mti ««-44W
'MR SEN NÝJUSTII MYNDIRNAR FÁSP
Sölusýning
á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum
gæðateppum á Grand Hótel Sigtúni
í dag, sunnudag,
frá kl. 13-19
Glæsilegt úrval - Gott verð
A * * ‘ ‘
HOTEly
REYKJAVIK
RAÐGREIBSLUR
HORPU
TILBOÐ
Gæða innimálning
10
Vönduð íslensk
innimálning á
einstöku tilboðsverði.
Verð á 4 lítra dós
1 or
í verslunum HÖRPU veita reyndir
sérfræðingar þér góða þjónustu og
faglega ráðgjöf við val á hágæða
málningarvörum.
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
BÆJARLIND 6, KÓPAVOGI.
Sími 544 4411
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK.
Sími 568 7878
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
STÓRHÖFBA 44, REVKJAVÍK.
Sími 567 4400
mAlhinbaruerslahir