Morgunblaðið - 19.03.2000, Side 55

Morgunblaðið - 19.03.2000, Side 55
Laus sæti - á Ólympíuleikana í Sydney! i -f íslandsbanki býður tveimur hressum einstaklingum að slást í för með íslenska Ólympíulandsliðinu til Sydney frá 12. september til 4. október nk. Um er að ræða Sydney Youth Camp sem eru íþróttabúóir fyrir ungt fólk alls staðar að úr heiminum. Þar hittast þau og stunda íþróttir, ferðast um Ástralíu, kynnast menningu og listum frumbyggja og upplifa stórkostlega íþróttaleika. Ógleymanlegt ævintýri í fjarlægri heimsálfu. Allar nánari upplýsingar fást á www.isbank.is eða í Símaþjónustu íslandsbanka s. 5 75 75 75. 4» Gott mál íslandsbanki styrkir íþrótta og Ólympíu- OOO samband íslands —y Þú getur sótt um ef: Bankinn þinn heitir íslandsbanki Þú ert 16-18 ára Þú ert virkur íþróttaiðkandi Þú talar góða ensku Þú reykir ekki Þú ert góóur námsmaður - og getur fengið frí úr skólanum þessa daga Þig langar að fara í ævintýraferð með íslensku afreksfólki Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu íslandsbanka www.isbank.is. Skilafrestur er til 31. mars nk. og þurfa umsóknir að berast til markaðsdeildar íslandsbanka Kirkjusandi, 155 Reykjavík, merkt Sydney Youth Camp. Þitt framlag - gott skap og föt til skiptanna. ÍSLANDSBANKI www.isbank.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.