Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 63*. VEÐUR \%\ 25m/s rok V\\ 20mls hvassviðri -----'Sv 15mls allhvass 'N 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Rigning 1 Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað_________________ ýs Skurir V* . Snjókoma \7 El Ikúrir í Slydduél j1 'ÉI s Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSSS. vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. 6 10° Hitastig ssE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, 13-18 m/s og él, einkum vestanlands, en þó hvassari við suðurströndina. Frost 1 til 5 stig norðvestanlands en annars hiti nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag eru horfur á að verði vestlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s og él. Frá þriðjudegi til föstudags lítur síðan út fyrir norðlæga átt, víða 10-15 m/s, og þá með éljum eða snjókomu og talsverðu frosti um land allt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð á vestanverðu Grænlandshafi sem þokast til norðausturs og kyrrstæð hæð yfir irlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 I gær að ísl. tíma Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 1 alskýjað Amsterdam 7 skýjað Bolungarvik Lúxemborg 4 rigning Akureyri 2 slydda Hamborg 4 rigning og súld Egilsstaðir 7 Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 3 rigning Vín 1 léttskýjað JanMayen -1 snjókoma Algarve 12 heiðskírt Nuuk -11 Malaga 8 þokumóða Narssarssuaq -13 hálfskýjað Las Palmas Þórshöfn 6 skýjað Barcelona Bergen 2 léttskýjað Mallorca Ósló 1 skýjað Róm 5 þokumóða Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneyjar 8 skýjað Stokkhólmur -3 þokumóða Winnipeg -2 léttskýjað Helsinki 0 alskýiað Montreal -9 heiðskírt Dublin 8 skýjað Halifax -6 snjókoma Glasgow 4 skýjað New York -2 heiðskirt London 9 skýjað Chicago Paris 8 alskýjað. Orlando 18 hálfskýjað Byggl á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.01 4,2 12.16 0,3 18.25 4,0 7.31 13.35 19.41 0.46 ÍSAFJÖRÐUR 1.15 0,1 7.52 2,2 14.23 0,0 20.22 2,0 7.36 13.40 19.47 0.51 SIGLUFJÖRÐUR 3.53 0,2 10.14 1,3 16.29 0,0 22.52 1,3 7.19 13.23 19.30 0.34 DJÚPIVOGUR 3.13 2,1 9.21 0,3 15.27 2,0 21.34 0,1 7.00 13.05 19.11 0.14 SiávartiæO miðast við meðalstóretraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar slands í dag er sunnudagur 19. mars, 79. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér.“ (Jóh. 12,50.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Venus og Svanur koma í dag. Lagarfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Farið verður í Borgarleikhús- ið fimmtud. 23. mars kl. 14 að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu. Uppl. í síma 562-2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30 félagsvist. Hár- og fóts- nyrtistofurnar eru opn- ar frá kl. 9. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun, kl. 9 hand- avinna, kl. 9 bútasaum- ur, kl. 11 sögustund, kl. 13 bútasaumur, Fimm- tud. 23. mars verður farið í Borgarleikhúsið á sýninguna „Mirad, drengur frá Bosníu“ uppl. í s. 568-5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, félagsvist kl. 13:30. 4ra daga keppnin heldur áfram. Góð verðlaun í boði. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikrit- ið „Rauða klemman“, í dag, sunnud., kl. 17 miðvikud. og föstud. kl. 14 miðapantanir í s. 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Félagsvist kl.13.30. Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánud: Brids kl. 13. Verð- launaafhending v/ sveitakeppni. Nám- skeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla kl. 19 fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Heimsókn í Ráðhúsið 22. mars kl. 14. Veðurs- tofa íslands verður heimsótt 12. apríl. Skráning á skrifstofu FEB. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist, hópur 1 kl. 9 hópur 2 kl. 13, leikfimihópur eitt kl. 11.30. Trésmíði á miðvikud. kl. 15.15. í Garðaskóla. Farið verður í Pjóðleikhúsið miðvikud. 22. mars á sýninguna „Land- krabbi" Skráning í opnu húsi. Ferð í Þjóð- leikhúsið 22. mars, rúta frá Hleinum kl. 18.50 og Kirkjuhvoli kl. 19.10, spilakvöld á Álftanesi 23 mars kl. 20. Línudans í Kirkju- hvoli föstud. 24. mars kl. 12. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 9 myndlist, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, og handavinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 sögulestur. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun kl. 9- 16.30 vinnustofur opn- ar, m.a. kennt að ork- era, umsjón Eiiane, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 14 ferðakynn- ing frá Úrvali-Útsýn, Rebekka kynnir. Kó- ræfing kl. 14, kl. 15.30 dans.Myndlistarsýning Guðmundu S. Gunnar- sdóttur er opin í dag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinn- ustofan opin.kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13. lomber kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13, vefnað- ur kl. 9, göngubrautin til afnota kl. 9-17 virka daga. Kíkið á vegg- blaðið. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulín og opin vinnustofa, kl. 10 bænastund, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9, keramik, tau- og skilkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 op- in vinnustofa, hand- avinna og föndur, kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Á morg- un. Bókasafnið opið frá kl. 12, kl. 13handavinn- ^ ustofan opin. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kó- ræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30danskennsla byrj- endur. Leikhúsferð í Borgarleikhúsið, að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu“. fimmtud. 23. mars uppl. í s.562-7077 Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur. kl. 13-16 handmennt, kl. 13- 14*» leikfimi, kl. 13-16.30 birds-aðstoð. Bridsdeild FEBK í Gullsmára. Brids mánudaga og fimmtu- daga klukkan 13 i Fé- lagsheimilinu í Gulls- mára 13. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.45. Félag áhugafólks umlT íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum á mánudögum og fimmtudögum kl. 14.30. Hallgrímskirkja öldr- unarstarf. Opið hús miðvikud. 22. mars kl. 14. Sigríður Hannes- dóttir leikkona syngur gamanvísur við undir- leik Sigurðar Jónsson- ar. Uppl. veitir Dag- björt í síma 510-1034 og 510-1000. Kristniboðsfélag karla, Fundur verður í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 20. mars Benedikt Arn- kelsson hefur biblíu- lestur. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundurinn verður 23. mars kl. 20 í Hamraborg 10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: 1 hál, 4 skyggnist til veð- urs, 7 snagar, 8 endar, 9 upplag, 11 vel látna,13 bein, 14 hland, 15 álka, 17 skrifaði, 20 flát, 22 fara laumulega með, 23 sár- um, 24 kvenfuglinn, 25 kaka LÓÐRÉTT: 1 sök, 2 upplagið, 3 ávöxt- ur, 4 mælieining, 5 milda, 6 rugga, 10 plokka, 12 keyra, 13 skjól, 15 stökkva, 16 kögguls, 18 bál, 19 lengdareining, 20 hafði upp á, 21 agasemi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 forherðir, 8 lesta, 9 ósjór, 10 puð, 11 sýkna, 13 arnar, 15 hjörs, 18 skúra, 21 tóm, 22 raupi, 23 eflir, 24 hlægilegt. Lóðrétt: - 2 orsök, 3 hrapa, 4 rjóða, 5 iðjan, 6 glás, 7 frír, 12 nær, 14 rok, 15 horf, 16 ötull, 17 sting, 18 smell, 19 út- læg, 20 aðra. SÉRÐU FRAM Á VEGINN? Bi - öryggi í umferð! Hjá Olís færöu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins (umferðinni. * www.olis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.