Morgunblaðið - 08.06.2000, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.06.2000, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913 130. TBL. 88. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Microsoft verðiskipt í tvennt Washington. Reuters, AP. DÓMARI í Bandaríkjunum úrskurð- aði í gær að tölvufyrirtækinu Micro- soft skuli skipt upp í tvö fyrirtæki til þess að koma í veg fyrir að fyrirtæk- ið getið notið einokunaraðstöðu. Forsvarsmenn Microsoft segja að niðurstöðunni verði áfrýjað og sam- kvæmt úrskurði dómarans verður fyrirtækinu ekki skipt upp fyrr en áfrýjunin hefur verið tekin fyrir. Dómarinn, Thomas Penfíeld Jack- son, sagði m.a. í niðurstöðum sínum að annað fyrirtækið, sem verði til þegar Microsoft hefur verið skipt upp, skuli hanna og selja hugbúnað á borð við stýrikerfið Windows fyrir einkatölvur, og hitt fyrirtækið taka við öllum öðrum viðskiptum Micro- soft með hugbúnað og netbúnað. „Microsoft, eins og því er nú stýrt og það skipulagt, hefur neitað að horfast í augu við að það hafi brotið Ottast borgara- stríð Suva. Reuters. LEIÐTOGI uppreisnarmanna á Salómonseyjum, Andrew Nori, sagði í gær að menn sínir hefðu orð- ið allt að 100 andstæðingum sínum að bana í árás nálægt höfuðborg- inni, Honiara. Óttast er að borgara- stríð sé að blossa upp á eyjunum. Nori sagði að uppreisnarmenn- irnir hefðu sleppt forsætisráðherra eyjanna, Bartholomew Ulufa’alu, eftir að hafa haldið honum í gísl- ingu í tvo daga og krafist þess að hann segði af sér. Forsætisráðherr- ann var leystur úr haldi eftir að hann hafði samþykkt að koma fyrir þingið til að það gæti greitt atkvæði um hvort hann ætti að láta af emb- ætti. Utanríkisráðherra Nýja Sjálands sagði aftur á móti í gærkvöldi að svo virtist sem Ulufa’alu væri enn í haldi. Ástralar vara við stríði Ritstjóri dagblaðsins Solomon Voice sagði að uppreisnarmennirn- ir hefðu skotið á kaþólskan skóla, sem andstæðingar þeirra hafa lagt undir sig, en ekki væri vitað hversu margir hefðu fallið. Phil Goff, utanríkisráðherra Ástralíu, varaði við því að borgara- stríð kynni að blossa upp. „Ég tel verulega hættu á að það gerist." Átökin eiga rætur að rekja til valdatogstreitu íbúa frá tveimur eyjum, Guadalcanal og Malaita. Forsætisráðherrann er frá Malaita eins og uppreisnarmennirnir, sem tóku hann í gíslingu, en þeir segja hann of fúsan til að sættast við inn- fædda íbúa Guadalcanal. ■ Paradísarmissir/28 lög eða samþykkja með nokkru móti breytingar á aðferðum sínum,“ sagði ennfremur í úrskurði dómarans. Þá atyrti hann fyrirtækið fyrir að hafa hindrað samkeppni. Málið gegn Microsoft var höfðað af 19 ríkjum í Bandaríkjunum og dómsmálaráðuneytinu. Janet Reno, dómsmálaráðherra, var ákaflega ánægð með niðurstöðuna. Fréttaskýrendur segja að langur tími muni líða áður en í ljós kemur hvort fyrirtækinu verði í raun skipt upp, eða hvort æðri dómstóll muni ógilda niðurstöðu Jacksons frá í gær. Dómsmálaráðuneytið kvaðst myndu fara fram á að málið færi nú beina leið til Hæstaréttar og yrði tekið fyr- ir án tafar. Bill Gates, stofnandi Microsoft og stjómarformaður þess, sagði á fréttamannafundi eftir að úrskurður dómarans lá fyrir, að nú hæfist nýr kafli í þessu máli. Málinu yrði áfrýj- að, „og við teljum málstað okkar mjög sterkan". Urskurðurinn í gær var birtur klukkan 16.30 að staðar- tíma í Washington, en þá var búið að loka fjármálamörkuðum í New York, þar sem Mierosoft er skráð á Nasd- aq-markaðinum. Staðfesti Hæstiréttur úrskurðinn frá í gær verður þetta harðasta refs- ing sem bandarískt fyrirtæki hlýtur, fyrir brot á lögum um bann við hringamyndun, síðan 1982, er síma- fyrirtækið AT&T sættist á að stofna fjöldamörg smærri, staðbundin símafyrirtæki. Reuters Vonarneisti í N-Kóreu MENNTASKÓLANEMAR í Suður- Kóreu vinna veggmynd af Kim Jong-il, leiðtoga Norður-Kóreu, við Kyongbok-höllina í Seoul í ga;r. Verkið er gert í tilefni af fundi leið- toga Kóreuríkjanna 12.-14. júní. Þá mun Kim Dae-jung, forseti S-Kór- eu, heimsækja Kim Jong-il í Pyong- yang í N-Kóreu. Það er mat Sam- einuðu þjóðanna að fundur leiðtog- anna kveiki vonarneista um að binda megi enda á matarskort og einangrun N-Kóreu. Þetta er fyrsti leiðtogafundurinn sfðan landinu var skipt. Tillaga um þingrof og kosningar samþykkt á þingi fsraels Barak segist verða áfram við völd Jerúsalem. AFP, Reuters. ÞRÍR flokkar á ísraelska þinginu, Knesset, sem eiga aðild að rOásstjóm Ehuds Baraks, greiddu í gær atkvæði með tillögu um að ijúfa þing og boða til nýrra kosninga. Frumvarpið gæti boðað endalok samsteypu- stjómar Baraks en atkvæða- greiðslan í gær var aðeins sú fyrsta af þremur og óvíst er um af- drif frumvarpsins í annarri ogþriðju Ehud umferð. Ástæða Barak þegs tilla.ga.ri náði fram að ganga er óánægja þeirra stjómarflokka sem greiddu henni at- kvæði með gang friðarviðræðnanna við Palestínumenn og einnig deilur innan ríkisstjómarinnar um fjár- framlög til menntamála. Barak lét í gær engan bilbug á sér finna og sagði að ríkisstjórn sín yrði áfram við völd. Talið er hugsanlegt að hann muni víkja þeim stjómarflokk- um, sem greiddu tillögunni atkvæði, úr ríkisstjóminni samkvæmt sér- stakri heimild í ísraelskum lögum. Það myndi þýða að ríkisstjórn hans hefði minnihluta á þinginu og þyrfti að reiða sig á stuðning flokka araba til að halda velli. I það minnsta er búist við því að Barak víki þeim ráðherrum sem studdu frumvarpið úr stjóminni. „Forsætisráðherrann hefur ákveðið að binda enda á það ástand að ráð- herrar geti vermt stóla sína og hagað sér á meðan eins og þeir séu í stjóm- arandstöðu,“ sagði í yfirlýsingu frá ísraelska forsætisráðuneytinu í gær. Allir þingmenn Shas greiddu atkvæði gegn Barak Tillagan var samþykkt með 61 at- kvæði á móti 48 en nokkrir þingmenn vora fjarverandi. Ríkisstjóm Baraks hefur haft 68 þingmenn á bak við sig af alls 120 sem sitja í Knesset. Fimm- tán flokkar og kosningabandalög eiga fulltrúa á þingi og hlutu flestir þeirra 5% fylgi eða minna í síðustu kosning- um. Meðal þeirra flokka sem greiddu atkvæði með frumvarpinu í gær var flokkur heittrúaðra gyðinga, Shas, sem hefur áður reynst Barak erfiður samstarfsaðili í ríkisstjóminni. Mikl- ar deilur hafa staðið innan ríkis- stjómarinnar um opinberar fjárveit- ingar til skóla sem flokkurinn rekur. Shas er þriðji stærsti flokkurinn á ísraelska þinginu, með 17 þingmenn, og hefur stuðningur hans því verið mikilvægur fyrir Barak. Leiðtogi Likud-flokksins, Ariel Sharon, fagnaði úrslitum atkvæða- greiðslunnar í gær og sagði hana vera upphafið að endalokum ríkisstjórnar- innar. Hliðstæð tillaga felldi ríkis- stjóm Benjamins Netanyahu, fyrr- verandi formanns Likud, og greiddi fyrir sigri kosningabandalags undir forystu Baraks á síðasta ári. Bannaði „dugnað“ London. Reuters. LETINGJUM var auðveldað að sækja um vinnu þegar at- vinnumiðlunarskrifstofa ríkis- ins í Walsall á Bretlandi ákvað að ekki mætti nota orð eins og „duglegur" og „áhugasamur“ í atvinnuauglýsingu. Sagði fram- kvæmdastjóri skrifstofunnar að þetta væri gert til þess að mismuna ekki fötluðum. Atvinnurekendum var brugðið og rfldsstjórnin fyrir- skipaði að banninu yrði aflétt. „Þetta eru áreiðanlega einu mennirnir í heiminum sem gera sér ekki grein fyrir þvi að fatlað fólk er alveg jafn harðduglegt og kraftmikið og annað fólk,“ sagði Estelle Morris, atvinnu- málaráðherra Bretlands. Menntamálaráðherra, David Blunkett, sem er blindur, sagði bannið hafa verið „fáránlegt". MORGUNBLAÐH) 8. JÚNÍ 2000 690900 090000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.