Morgunblaðið - 08.06.2000, Page 18

Morgunblaðið - 08.06.2000, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 MORGUNBL AÐIÐ LANDIÐ Endur- bætur hjá Búnaðar- bankanum í Stykkis- hólmi Stykkishólmi - Miklar breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslu Búnaðarbankans í Stykkishólmi og var afgreiðslan opnuð að nýju fyrir nokkrum dögum. Búnaðarbankinn í Stykkishólmi tók til starfa 1. júlí 1964 og hefur afgreiðslusalurinn verið að mestu óbreyttur frá þeim tíma. Miklar breytingar hafa verið í banka- starfsemi á siðustu árum og til að geta þjónað viðskiptavinunum sem best var nauðsynlegt að fara út í breytingarnar. I afgreiðsl- unni á neðri hæð bankans var allt fjarbegt. Skipulagi var breytt, nýjar innréttingar settar, svo og gólfefni og loft. Breytingarnar tóku ekki lang- an tima, enda Iögð áhersla á það. Að sögn Kjartan Páls Einars- sonar, útibússtjóra, verður vinnu- aðstaða starfsfólks mun betri og hann vonar að viðskiptavinir verði ánægðir með breytingarn- ar. Við Búnaðarbankann starfa 10 starfsmenn í 8 stöðugildum. Slökkvilið varnarliðsins á Keflavíknrflugvelli heiðrað Haraldur Stefánsson slökkviliðssljóri lengst til vinstri ásamt yfirmönn- um varnarliðsins á KeflavíkUrflugvelli, sem eru Mark Anthony kafteinn, yfirmaður flotastöðvarinnar, á miðri mynd og David Architzel flotafor- ingi, yfirmaður Vamarliðsins, sem er lengt til hægri, með verðlauna- gripina góðu. Keflavík - Slökkvilið vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann nýlega tO æðstu verðlauna á sviði bmnavarna í árlegri samkeppni milli allra slökkvOiða í bandaríska flotanum og vora verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í gær. Það voru yfirmenn vamarliðsins á KeflavíkurflugvelM, þeir Mark Anthony kafteinn, yftrmaður flota- stöðvarinnar og David Architzel flotaforingi, yfirmaður varnarMðsins sem afhentu Haraldi Stefánssyni Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Haraldur Stefánsson slökkviliðssljóri og Mark Anthony kafteinn, yfir- maður flotastöðvarinnar, skera fyrstu sneiðina af hátíðartertunni með hefðbundnum hætti. Vann til æðstu verðlauna í brunavörnum slökkviliðsstjóra verðlaunin. Við þetta tækifæri afhenti Bergsveinn Gizurarson brunamálastjóri slökkvi- liðinu viðurkenningu Brunamála- stofnunar íslands fyrir frumherja- störf í brunamálum hér á landi. SlökkvOið varnarliðsins er skipað íslenskum starfsmönnum og sjá þeir um branavamir allra mannvirkja á varnarsvæðinu, að meðtalinni flug- stöð Leifs Eiríkssonar, svo og allra flugvéla sem leið eiga um flugvöll- inn. Að auki sjá starfsmenn slökkvi- Mðsins um hreinsun hættulegra efna, fermingu og affermingu herflutn- ingaflugvéla, afgreiðslu og þjónustu við herflugvélar sem leið eiga um flugvöllinn. Rekstur sérstaks örygg- isbúnaðar er stöðvar orrustuþotur í lendingu og síðan en ekki síst ís- vamir og snjóruðning á athafna- svæði flugvéla á Keflavíkurflugvelli sem spannar 4,6 milljónir fermetra. Keflavíkurflugvöllur er alþjóðleg- ur flugvöllur og eini varaflugvöllur tuga og hundraða flugvéla sem dag- lega leggja leið sína um þennan heimshluta. Jafnframt er hann varn- arstöð og ellefti fjölmennasti þétt- býliskjarni landsins með um 600 byggingum og öðram mannvirkjum sem sum hver era hin stærstu sinn- ar tegundar á landinu. Slökkviliðið leggur ríka áherslu á öflugt eldvarn- areftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir. Viðbúnaður vegna öryggis- og björgunarþjónustu við herflugvélar sem og aðrar flugvélar, farþega og áhafnir, er einnig viðamikill þáttur í starfseminni. Fyrsta verk útibústjóra Búnaðarbankans var að skrifa undir lántöku Stykkishólmsbæjar að upphæð 30 milljóna króna. Kjartan Páll Einars- son og Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri rita nöfn sín til staðfestingar. Morgunblaðið/Gunnlaugur Amason Starfsfólk Búnaðarbankans í Stykkishólmi var að vonum ánægt með breytingamar, enda lagast vinnuaðstaða þess mikið. Þörungavinnslan á Reykhólum Nýr forstjóri tekur við Reykhólasveit - Vorið hefur verið af- ar þurrt en frekar kalt en þó er gróð- ur vel á veg kominn og sauðburður að því er best er vitað gengið alls- staðar vel og bændur eru byrjaðir að sleppa lambfé. Æðarvarp er með betra móti og virðist vera samband á milli mikillar loðnu á miðunum sl. vetur og góðra heimta fuglsins á æðarvörp og kom fugMnn vel undan vetri. Forstjóraskipti hafa orðið í Þör- ungaverksmiðjunni þar sem Bjami Ó. Halldórsson lét af störfum og við tók Halldór Halldórsson, viðskipta- fræðingur. Reykhólaskóli er með svipuðu sniði og áður og voru í honum í vetur yfir 50 nemendur, en skólastjóri er Skarphéðinn Ólafsson. Eitt hús er í smíðum á Reykhólum. Nýr kaupmaður hefur opnað verslun á Reykhólum en annar hætti, auk þess sem Kaupfélag Krókfjarðar rekur þar útibú. Dvalar- heimiMð Barmahlíð er fullsetið. Ísbílnum vel tekið á Húsavík Húsavík - Hafliði Ósk- arsson hefur hafið rekstur ísbíls og hyggst veita þessa þjónustu í Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslum. Hafliði var með bíl- inn á hafnarsvæðinu á Húsavík um sjómanna- dagshelgina og seldi vel, hann segir að sér hafi verið vel tekið þar sem hann hafi komið. Hann sé búinn að fara víða, austur um að Leirhöfn, fram í sveitir og inn í Eyjafjörð. Hann segist ætla að reyna vera þar sem mannfögnuður er, s.s. á útisamkomum, ættarmótum o.fl. en varð að hætta vegna slyss sem og geti fólk haft samband við sig hann lenti í, segist vera bjartsýnn óski það eftir að ísbíllinn komi við. á rekstur Isbflsins ehf. Hafliði sem lengi var sjómaður Með Essó Húsavík - Naustagil ehf. í eigu Garðars Jónassonar tók við rekstri Söluskála Essó á Húsavík 5. júní sl. Garðar er ekki með öllu ókunnugur þessum rekstri því hann vann í rúm tuttugu ár hjá föður sínum Jónasi Egilssyni deildarstjóra oliudeildar KÞ um árabil. Jónas vann hjá KÞ í rúm fimmtíu ár og tengdafaðir hans Þórhallur Sigtryggsson var hér kaupfélags- stjóri um 18 ára skeið um og fyrir miðja öldina. Því má segja að Garð- ar sé með Essó í genunum þó KÞ komi ekki að þessu lengur. Garðari var vel tekið í nýja starf- inu og fékk send blóm og heillaösk- ir í tilefni dagsins. i genunum Morgunblaðið/Hafþór Garðar Jónasson, framkvæmda- stjóri Naustagils ehf. Morgunblaðið/Hafþór Hafliði Óskarsson við ísbílinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.