Morgunblaðið - 08.06.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.06.2000, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 MORGUNBL AÐIÐ LANDIÐ Endur- bætur hjá Búnaðar- bankanum í Stykkis- hólmi Stykkishólmi - Miklar breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslu Búnaðarbankans í Stykkishólmi og var afgreiðslan opnuð að nýju fyrir nokkrum dögum. Búnaðarbankinn í Stykkishólmi tók til starfa 1. júlí 1964 og hefur afgreiðslusalurinn verið að mestu óbreyttur frá þeim tíma. Miklar breytingar hafa verið í banka- starfsemi á siðustu árum og til að geta þjónað viðskiptavinunum sem best var nauðsynlegt að fara út í breytingarnar. I afgreiðsl- unni á neðri hæð bankans var allt fjarbegt. Skipulagi var breytt, nýjar innréttingar settar, svo og gólfefni og loft. Breytingarnar tóku ekki lang- an tima, enda Iögð áhersla á það. Að sögn Kjartan Páls Einars- sonar, útibússtjóra, verður vinnu- aðstaða starfsfólks mun betri og hann vonar að viðskiptavinir verði ánægðir með breytingarn- ar. Við Búnaðarbankann starfa 10 starfsmenn í 8 stöðugildum. Slökkvilið varnarliðsins á Keflavíknrflugvelli heiðrað Haraldur Stefánsson slökkviliðssljóri lengst til vinstri ásamt yfirmönn- um varnarliðsins á KeflavíkUrflugvelli, sem eru Mark Anthony kafteinn, yfirmaður flotastöðvarinnar, á miðri mynd og David Architzel flotafor- ingi, yfirmaður Vamarliðsins, sem er lengt til hægri, með verðlauna- gripina góðu. Keflavík - Slökkvilið vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann nýlega tO æðstu verðlauna á sviði bmnavarna í árlegri samkeppni milli allra slökkvOiða í bandaríska flotanum og vora verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í gær. Það voru yfirmenn vamarliðsins á KeflavíkurflugvelM, þeir Mark Anthony kafteinn, yftrmaður flota- stöðvarinnar og David Architzel flotaforingi, yfirmaður varnarMðsins sem afhentu Haraldi Stefánssyni Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Haraldur Stefánsson slökkviliðssljóri og Mark Anthony kafteinn, yfir- maður flotastöðvarinnar, skera fyrstu sneiðina af hátíðartertunni með hefðbundnum hætti. Vann til æðstu verðlauna í brunavörnum slökkviliðsstjóra verðlaunin. Við þetta tækifæri afhenti Bergsveinn Gizurarson brunamálastjóri slökkvi- liðinu viðurkenningu Brunamála- stofnunar íslands fyrir frumherja- störf í brunamálum hér á landi. SlökkvOið varnarliðsins er skipað íslenskum starfsmönnum og sjá þeir um branavamir allra mannvirkja á varnarsvæðinu, að meðtalinni flug- stöð Leifs Eiríkssonar, svo og allra flugvéla sem leið eiga um flugvöll- inn. Að auki sjá starfsmenn slökkvi- Mðsins um hreinsun hættulegra efna, fermingu og affermingu herflutn- ingaflugvéla, afgreiðslu og þjónustu við herflugvélar sem leið eiga um flugvöllinn. Rekstur sérstaks örygg- isbúnaðar er stöðvar orrustuþotur í lendingu og síðan en ekki síst ís- vamir og snjóruðning á athafna- svæði flugvéla á Keflavíkurflugvelli sem spannar 4,6 milljónir fermetra. Keflavíkurflugvöllur er alþjóðleg- ur flugvöllur og eini varaflugvöllur tuga og hundraða flugvéla sem dag- lega leggja leið sína um þennan heimshluta. Jafnframt er hann varn- arstöð og ellefti fjölmennasti þétt- býliskjarni landsins með um 600 byggingum og öðram mannvirkjum sem sum hver era hin stærstu sinn- ar tegundar á landinu. Slökkviliðið leggur ríka áherslu á öflugt eldvarn- areftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir. Viðbúnaður vegna öryggis- og björgunarþjónustu við herflugvélar sem og aðrar flugvélar, farþega og áhafnir, er einnig viðamikill þáttur í starfseminni. Fyrsta verk útibústjóra Búnaðarbankans var að skrifa undir lántöku Stykkishólmsbæjar að upphæð 30 milljóna króna. Kjartan Páll Einars- son og Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri rita nöfn sín til staðfestingar. Morgunblaðið/Gunnlaugur Amason Starfsfólk Búnaðarbankans í Stykkishólmi var að vonum ánægt með breytingamar, enda lagast vinnuaðstaða þess mikið. Þörungavinnslan á Reykhólum Nýr forstjóri tekur við Reykhólasveit - Vorið hefur verið af- ar þurrt en frekar kalt en þó er gróð- ur vel á veg kominn og sauðburður að því er best er vitað gengið alls- staðar vel og bændur eru byrjaðir að sleppa lambfé. Æðarvarp er með betra móti og virðist vera samband á milli mikillar loðnu á miðunum sl. vetur og góðra heimta fuglsins á æðarvörp og kom fugMnn vel undan vetri. Forstjóraskipti hafa orðið í Þör- ungaverksmiðjunni þar sem Bjami Ó. Halldórsson lét af störfum og við tók Halldór Halldórsson, viðskipta- fræðingur. Reykhólaskóli er með svipuðu sniði og áður og voru í honum í vetur yfir 50 nemendur, en skólastjóri er Skarphéðinn Ólafsson. Eitt hús er í smíðum á Reykhólum. Nýr kaupmaður hefur opnað verslun á Reykhólum en annar hætti, auk þess sem Kaupfélag Krókfjarðar rekur þar útibú. Dvalar- heimiMð Barmahlíð er fullsetið. Ísbílnum vel tekið á Húsavík Húsavík - Hafliði Ósk- arsson hefur hafið rekstur ísbíls og hyggst veita þessa þjónustu í Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslum. Hafliði var með bíl- inn á hafnarsvæðinu á Húsavík um sjómanna- dagshelgina og seldi vel, hann segir að sér hafi verið vel tekið þar sem hann hafi komið. Hann sé búinn að fara víða, austur um að Leirhöfn, fram í sveitir og inn í Eyjafjörð. Hann segist ætla að reyna vera þar sem mannfögnuður er, s.s. á útisamkomum, ættarmótum o.fl. en varð að hætta vegna slyss sem og geti fólk haft samband við sig hann lenti í, segist vera bjartsýnn óski það eftir að ísbíllinn komi við. á rekstur Isbflsins ehf. Hafliði sem lengi var sjómaður Með Essó Húsavík - Naustagil ehf. í eigu Garðars Jónassonar tók við rekstri Söluskála Essó á Húsavík 5. júní sl. Garðar er ekki með öllu ókunnugur þessum rekstri því hann vann í rúm tuttugu ár hjá föður sínum Jónasi Egilssyni deildarstjóra oliudeildar KÞ um árabil. Jónas vann hjá KÞ í rúm fimmtíu ár og tengdafaðir hans Þórhallur Sigtryggsson var hér kaupfélags- stjóri um 18 ára skeið um og fyrir miðja öldina. Því má segja að Garð- ar sé með Essó í genunum þó KÞ komi ekki að þessu lengur. Garðari var vel tekið í nýja starf- inu og fékk send blóm og heillaösk- ir í tilefni dagsins. i genunum Morgunblaðið/Hafþór Garðar Jónasson, framkvæmda- stjóri Naustagils ehf. Morgunblaðið/Hafþór Hafliði Óskarsson við ísbílinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.