Morgunblaðið - 08.06.2000, Síða 33

Morgunblaðið - 08.06.2000, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 33 ERLENT Hjálparstarf eflt vegna jarðskjálftanna á Súmötru síðastliðinn sunnudag Reuters Læknir sinnir hér hinum átta ára gamla Jefrizal, sem var meðal þeirra sem slösuðust íjarðskjálftanum í Bengkulu á sunnudag. Kona sem búsett er í Bengkulu leitar að heillegum munum í rústum heimilis sfns í gær. Tala látinna og slasaðra enn á reiki Bcngkulu. AP, AFP. NEYÐARAÐSTOÐ barst íbúum borgarinnar Bengkulu á eyjunni Súmötru í gær eftir að öflugir jarð- skjálftar á sunnudagskvöld ollu miklu tjóni. Hjálparsveitir komu bæði frá Indónesíu og öðrum ríkjum, en áður voru sveitir Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins komnar til héraðsins. Fjöldi þeirra sem fórust í skjálftun- um var enn á reiki í gær og telja fjölmiðlar í Bengkulu fleiri hafa látist en opinberar tölur gefa til kynna. Rigningar tefja hjálparstarf Herskip sjóhers Indónesíu og er- lendra ríkja hafa þegar flutt lyf og birgðir til eyjunnar, en hjálparstarf hefur gengið illa vegna mikilla rign- inga. Enn varð vart eftirskjálfta í Bengkulu-héraði í gær og voru íbúar Bengkulu-borgar margir hvei’jir of hræddir við frekari skjálftahiinur til að snúa aftur til heimila sinna. Fólk- dvaldist því ýmist í moskum eða í bráðabirgðatjöldum á götum úti. Mörgum fannst yfirvöld hafa brugð- ist hægt við vandanum. „Allt hefur eyðilagst, öll húsin eru skemmd," sagði Wawan, einn af hundrað flóttamönnum sem flúðu eyjuna Enggano, sem liggur næst upptökum skjálftans. „Engin hjálp hefur borist okkur ennþá. fbúar Enggano þurfa aðstoð, matvæli, lyf og tjöld,“ sagði Wawan, sem gengur aðeins undir einu nafni líkt og margir aðrir Indónesíubúar. Hann sagði engan hafa farist í skjálftanum á Enggano, en tugir manna hefðu slas- ast. Erfiðlega hefur gengið að koma hjálparsveitum til eyjunnar þar sem smábátahöfn Enggano eyðilagðist í skjálftanum og slæmt veðurfar hefur hamlað flugsamgöngum. Búist var þó við að hollensk og indónesísk herskip næðu að flytja þangað matvæli og lyf með þyrlum í dag. Alþjóðlegar hjálparsveitir komu til Bengkulu í gær, auk herflugvéla frá Singapore með læknasveitir, lyf og annan búnað. Þá voru lyf og matvæli farin að berast frá héruðum í ná- grenni Bengkulu. Ekki virðiðst liggja fyrir hve marg- ir hafa látist í jarðskjálftanum. Yfir- völd í Bengkulu segja 94 hafa farist, starfsfólk sjúkrahúsa sem sinnti slös- uðum á bflastæðum sjúkrahúsanna segir töluna lægri og fjölmiðlar í Bengkulu-borg segja hana töluvert hærri -117 manns hafi farist. Þá virðist fjöldi slasaðra ekki síður vera á reiki. AP-fréttastofan hafði eftir starfsmönnum neyðaraðstoðar indónesísku ríkisstjómarinnar að 930 hafi slasast alvarlega í jarðskjálftun- um, á meðan aðrir 934 séu lítillega meiddir. Samkvæmt AFP-fréttastof- unni er þessi tala hins vegar meira en helmingi lægri. 410 hafi slasast alvar- lega í Bengkulu-héraði og 266 til við- bótar séu minna meiddir. Yfírvöld óttast sjúkdómafaraldur Um 40% af rafmagnskerfi Beng- kulu-borgar var orðið starfhæft á ný í gær og þá var vatnsveita einnig víða komin á eftir skjálftann. Heilbrigðis- yfirvöld óttast þó engu að síður far- aldur sjúkdóma í kjölfar skorts á hreinu vatni. SÚTTUORF ... sem slá í gegn! Færeyjar - Danmörk • • Ogurstund í sjálfstæðis- málum? Þörshöfn. Morgunblaðið. ÞRIÐJA lota viðræðnanna milli fær- eysku landstjórnarinnar og dönsku stjómarinnar um fullveldi Færeyja hófst í Kaupmannahöfn í gær. Getur hún skorið úr um framvinduna í þessum málum á næstunni. „Það er komið að því að taka ákvörðun og þá einkum hvað varðar hinn efnahagslega umþóttunar- tíma,“ sagði Anfinn Kallsberg, lög- maður Færeyja, en beri viðræðurn- ar engan árangur verður landsstjórnin og Færeyingar að taka af skarið um framhaldið. Færeyingar fá nú um 11 milljarða ísl.kr. í beinan styrk frá danska rík- inu og raunar meira ef allt er talið. Vilja þeir, að undið verði ofan af styrkjimum á 12 til 15 ámm en Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Danmerkur, hefur nefnt fjög- ur ár í mesta lagi. Nýtur hann í því mikils stuðnings á danska þinginu. Albright ræðir við Sýrlendinga Segist ekki vænta mikils árangurs Kaíró. AP, AFP. MADELEINE Al- bright utanríkisráð- herra Bandarikjanna sagðist í gær ekki búast við að fundur hennar með Farouk al- Sharaa utanríkisráð- herra Sýrlands skilaði miklum árangri. Þau Albright og al-Sharaa funduðu í gær í Kaíró, en Albright tekur nú þátt í friðarviðræðum Paléstínumanna og Israelsmanna í Israel. „Við viljum gera [Sýrlendingum] ljóst að standa opnar,“ sagði Albright og „Engin málefni skipa hæm sess í utanríkis- stefnu Clintons," sagði Albright á fundi með fréttamönnum í gær. Sýrlenskir fjölmiðlar voru ekki á eitt sáttir um mikilvægi fundarins. I leiðara dagblaðsins Tishrín var sagt að eng- inn árangur myndi nást nema Albright færði Sýrlendingum þær frétt- ir frá ísraelsmönnum að þeir myndu láta af hendi það landsvæði sem þeir kvaðst ekki búast við því að fundur- inn myndi marka tímamót. Bill Clinton Bandaríkjaforseti hefði hins vegar mikinn áhuga á að sjá frið komast á í Miðausturlöndum. Madelaine Albright dyrnar tóku 1967. Dagblaðið Ath-Thawra var öllu bjartsýnna. „Færir Al- bright ný loforð frá ísraelsmönnum sem koma munu friðarviðræðunum á skrið á ný?“ sagði í Ath-Thawra, sem sagði afskipti bandaríska ríkis- ins geta bjargað friðarferlinu. ÞÓR HF Hoykjnvflc - Akurayrl Reykjavík: Ármúla 11 -Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 PALLALVFTUR ÞOR HF Reykjavík - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 Þú færð allor helstu fúavarnartegundir hjá iitaveri, Grensásvegi. Kjörvari 14 4 Itr. - gegnsær Verð kr. 3.447- Okkar verð kr. 2.758 Woodex Ultra 2.5 Itr.- gegnsær Verðkr. 2.509- Okkar verð kr. 2.133- Sólignum 5 Itr.- þekjandi ........ æ, Verð kr. Oltkar verð kr. 4*570- Texolin 4 Itr. • þekjandi Verð kr. 3.493- Okkar verð kr. 2.795- Viö reiknum efnisþörfina og veiturr þér faglegar ráðleggingar um vinnu á viðnum Grensásvegi 18 s: 581 2444 Þar sem þjónustan er í fyrirrúmi. STJÓRNMÁL staf fyrlr staf. Sláiu í gegn og erfiiii veriur leikur einn - Útsölustaiir um allt land Oií Úrvaii /Av VETRARSÓL HAMRABORG 1-3- S 564 1864

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.