Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
FH
Háskóli Islands brautskráir fímm hundruð sextfu og fimm kandidata
Flestir kandídatar
úr raunvísindadeild
Háskólarektor segir vitundina ekki
verða sadda af veraldargæðum
ALLS voru 565 kandídatar braut-
skráðir að þessu sinni frá Háskóla Is-
lands en athöfnin fór fram í Laugar-
dalshöllinni í Reykjavík síðastliðinn
laugai'dag. Flestir brautskráðust úr
raunvísindadeild eða 93. Auk þeirra
sem brautskráðust luku 70 nemend-
ur viðbótarnámi frá félagsvísinda-
deild og heimspekideild og einn nem-
andi útskrifaðist úr 30 eininga
djáknanámi.
Páll Skúlason, rektor Háskóla ís-
lands, fjallaði m.a. um muninn á milli
náttúrulegs og andlegs lífs í ræðu
sinni við brautskráninguna. Rektor
sagði að mönnunum væri gefið hið
náttúrulega líf, en þeir yrðu hinsveg-
ar sjálfu- að skapa sér hið andlega líf.
Ófullnægja mannsins
„Eitt vil ég sérstaklega biðja ykk-
ur að staldra við, en það er visst ein-
kenni á mannskepnunni sem greinir
hana skýrt frá öðrum lifandi verum.
Hugsun og hegðun manna bera
gjarnan merki djúpstæðrar ófull-
nægju. Maðurinn hefur ekki fyrr satt
hungur sitt en hann þráir annan og
betri mat. Hann hefur ekki fyrr feng-
ið nýtt tæki í hendur en hann leitast
við að finna enn öflugra tæki. Hann
hefur ekki fyrr náð völdum en hann
vill enn meiri völd. Hann er ekki fyrr
orðinn frægur en hann sækist eftir
enn meiri frægð. Hann hefur ekki
fyrr eignast auð en hann keppir eftir
enn meiri auðæfum. I fæstum orðum
sagt, virðast manneskjurnar óseðj-
andi, aldrei íyllilega ánægðar með
það sem þær eru, hafa eða geta. Þær
vilja sífellt meira og virðast vera
knúnar áfram af taumlausri þrá eftir
því sem gæti fullnægt löngunum
þeirra. Lífsþrá þeirra virðist gædd
þeirri náttúru að ala sífellt af sér nýj-
ar og nýjar langanir, nýjar og nýjar
hvatir til að eignast eða leggja undir
sig heiminn. Líkt og tilgangur lífsins
sé sá að vera allsráðandi og alsæll -
vera sem sagt eins og almáttugur
guð sem ræður öllu, á allt og nýtur
aðdáunar og virðingar allra. Þetta
lýsir hinu andlega eðli mannsins,"
sagði Páll Skúlason meðal annars.
Upptekin við hlutabréf og
tölvur
„En mannsandinn lætur seint
buga sig, heldur safnar reynslu okk-
ar saman og heldur öllu til haga.
Saga íslensku þjóðarinnar er til vitn-
is um það. Andinn lifir í sögum og við
íslendingar erum söguþjóð, þjóð sem
sumir segja að hafi fátt kunnað betur
en segja sögur. Vera má að þeirri
kunnáttu sé ógnað núna um stundar-
sakir vegna þess hve upptekin við er-
um við að læra á tölvur og leika okk-
ur með hlutabréf sem eru ávísanir á
völd og velgengni í alþjóðavæddum
heimi. En vitund okkar verður aldrei
södd af veraldargæðum, heldur leitar
sífellt þess sem hefur varanlegt gildi.
Hún leitar andlegra verðmæta þar
sem hugurinn getur fundið frið til að
ftnna sjálfan sig í stað þess að vera
ofurseldur forgengilegum hlutum.
Hvar er að finna þau gæði sem satt
geta andann? Þau er að finna í vísind-
um, listum og leikjum þar sem and-
inn getur hafið sig á loft, lyft sér yfir
aðstæðurnar og skoðað þær og skilið,
umskapað þær og aðlagað að draum-
um sínum og vonum. Stundum erum
við vissulega andlaus og úrkula von-
ar. En fyrr en varir njótum við líka
nýrra gjafa andans sem - rétt eins og
náttúran - tekur sífellt á sig nýjar
myndir og ný form, brýtur niður og
byggir upp í menningu okkar,“ sagði
háskólarektor.
Hér fer á eftir listi yflr kandidat-
ana 565 sem brautskráðir voru frá
HI síðastliðinn laugardag:
Guðfræðideild (7)
Cand. theol. (3)
Bolli Pétur Bollason
Fjölnir Asbjörnsson
Guðrún Karlsdóttir
BA-próf í guðfræði (3)
Haraldur Örn Gunnarsson
Rúnar Gunnarsson
Sóley Benna Stefánsdóttir
30 eininga djáknanám (1)
Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir
Læknadeild (33)
MS-próf í heilbrigðisvísindum (1)
Anna Lára Þórisdóttir Möller
Embættispróf ílæknisfræði (31)
Aðalsteinn Gunnlaugsson
Alfreð Harðarson
Andri Már Þórarinsson
Eva Sigvaldadóttir
Fidel Helgi Sanchez
Guðjón Leifur Gunnarsson
Guðni Arnar Guðnason
Guðrún Björk Reynisdóttir
Guðrún Scheving Thorsteinsson
Gunnar Tómasson
Gunnar Már Zoéga *
Gunnhildur Margrét Guðnadóttir
Helgi Þór Hjartarson
Hilma Hólm
Ingi Þór Ólafsson
Jón Torfi Halldórsson
Jón Magnús Kristjánsson
Judit Amalía Guðmundsdóttir
Kristín Pálsdóttir
Linda Beate Johnsen
Margrét Leósdóttir
Mikael Smári Mikaelsson
Rafn Hilmarsson
Ragnhildui- Bergþórsdóttir
Sigríður Sveinsdóttir
Sigurður Yngvi Kristinsson
Torunn Gabrielsen
Valur Helgi Kristinsson
Þorvarður Jón Löve
Þórarinn Kristmundsson
Þórður Ægir Bjarnason
BS-próf í læknisfræði (1)
Gunnai- Már Zoéga *
Lyljafræði lyfsala (15)
Anna Guðmundsdóttir
Erla Halldórsdóttir
Guðrún Björg Elíasdóttir
Haraldur Ágúst Sigurðsson
Heimir Þór Andrason
Helga Kristinsdóttir
Jóhanna Hólmfríður Guðmunds-
dóttir
Kolbrún Hrafnkelsdóttir
Lilja Dögg Stefánsdóttir
Margrét Jóna Höskuldsdóttir
Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir
Stefanía Guðlaug Baldursdóttir
Tinna Traustadóttir
Valgerður Guðrún Gunnarsdóttir
Þónmn Osk Þorgeirsdóttir
Námsbraut í hjúkrunarfræði
(84)
MS-próf í hjúkrunarfræði (1)
Gyða Baldursdóttir
BS-próf í hjúkrunarfræði (75)
Alda Gunnarsdóttir
Anna Eiríksdóttir
Anna Baldrún Garðarsdóttir
Anna Jónsdóttir
Anna Lilja Sigfúsdóttir
Auður Stefánsdóttir
Ásdís Pétursdóttir Ólafs
Áslaug íris Valsdóttir
Ásta Bjarney Pétursdóttir
Bára Hildur Jóhannsdóttir
Bjarnheiður Margrét Ingimund-
ardóttir
Björg Sofie Juto
Björg Viggósdóttir
Brynhildur Barkar Barkardóttir
Elín Birgitta Birgisdóttir
Elísabet Hlín Adolfsdóttir
Elísabet Konráðsdóttir
Erla Dögg Ragnarsdóttir
Esther Osk Ármannsdóttir
Eyrún Ósk Guðjónsdóttir
Fanney Friðbjörnsdóttir
Gígja Grétarsdóttir
Gróa Reykdal Bjarnadóttir
Guðrún H. Guðmundsdóttir
Guðrún Pálsdóttir
Guðrún Erla Sigfúsdóttir
Guðrún Jóna Sigurðardóttir
Guðrún A. Sigurgeirsdóttir
Guðrún Björk Þorsteinsdóttir
Halla Björg Lárusdóttir
Halla Skúladóttir
Halldóra Hálfdánardóttir
Helga Sóley Alfreðsdóttir
Helga Atladóttir
Hildur Guðmundsdóttir
Hildur Björk Rúnai'sdóttir
Hólmfríður J. Aðalsteinsdóttir
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Hrönn Birgisdóttir
Hulda Pétursdóttii’
Inga Þorbjörg Steindórsdóttir
Ingibjörg Kristín Eh-íksdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Hreiðarsdóttir
Ingveldur Erlingsdóttir
Ingveldur Haraldsdóttir
Ingveldur Ólafsdóttir
Jóhanna Sigr. Kristjánsdóttir
Jóhanna Margrét Sveinsdóttir
Jónína Sigríður Birgisdóttir
Jónína Kristjánsdóttir
Kristín Rós Sigurðardóttir
Laufey Aðalsteinsdóttir
Margrét Þóra Sveinsdóttir
María Guðnadóttir
Marta Steinþóra Þorvaldsdóttir
Ólöf Bima Kristjánsdóttir
Ragna Pétursdóttir
Sigríður Haraldsdóttir
Sigríður Karlsdóttir
Sigríður Erla Sigurðardóttir
Sigríðm' Brynja Snorradóttir
Sigrún Berg Sigurðardóttir
Sigurður Harðarson
Silja Hrund Júlíusdóttir
Sóley Erla Ingólfsdóttir
Sólveig Wium
Stella I. Steinþórsdóttir
Svava Kristinsdóttir
Unnur Gunnarsdóttir
Valdís Björk Guðmundsdóttir
Valgerður Hafdís Jensen
Þorbjörg Sóley Ingadóttir
Þóra Björk Baldursdóttir
Þórunn Hildigunnur Óskarsdóttir
Embættispróf í yósmóðurfræði
(8)
Áslaug íris Valsdóttir
Fanný B. Sveinbjörnsdóttir
Gréta Matthíasdóttii’
Hafdís Rúnarsdóttir
Helga Harðardóttir
Jóna Karitas ívarsdóttir
Sesselja Ingólfsdóttir
Sigrún Kristjánsdóttir
BS-próf í sjúkraþjálfun (18)
Arnar Sveinsson
Bergljót Borg
Björn Pálsson
Einar Harðarson
Falur Helgi Daðason
Gígja Þórðardóttir
Gísli Sigurðsson
Gunnur Róbertsdóttir
Halla Björg Ólafsdóttir
Harpa G. Melsted
Hjálmar Jens Sigurðsson
Ingunn María Bjömsdóttir
Kristín Þórdís Valdimarsdóttir
Ragnheiður Kiistjánsdóttir
Sólrún Svemisdóttir
Valur Guðjón Valsson
Veigur Sveinsson
Þórir Guðmundur Áskelsson
Lagadeild (27)
Embættispróf í lögfræði
Almar Öm Hilmarsson
Anna Guðrún Jörgensdóttir
Atli Már Ingólfsson
Ágúst Geir Ágústsson
Álfheiður Mjöll Sívertsen
Ásdís Magnúsdóttir
Áslaug Einarsdóttir
Einar Kristján Jónsson
Elísabet Þórey Þórisdóttir
Elva Ósk S. Wiium
Guðmundm’ Örvar Bergþórsson
Halldór Björnsson
Hallmundur Albertsson
Heiðar Ásberg Atlason
Hólmfríður Grímsdóttir
Iris Arna Jóhannsdóttir
Jóhanna Áskels Jónsdóttir
Jón Þór Ólason
Ólafur Öm Svansson
Páll Egill Winkel
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir
Viktor Stefán Pálsson
Vilhjálmur Bergs
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson
Þóra Hallgrímsdóttir
Þórarinn Þorgeirsson
Þórir Skarphéðinsson
Viðskipta- og hagfræðideild
(84)
MS-próf í viðskiptafræði (1)
Þórgunnur Hjaltadóttir
MS-próf í hagfræði (2)
Saso Andonov
Sultanija Boceva
MS-próf í sjávarútvegsfræðum
(1)
Guðmundur Jónasson
Kandídatspróf í viðskiptafræði
(28)
Arnar Þór Snorrason
Berglind Halldórsdóttir
Bjöm Hákonarson
Davíð Harðarson
Einar Þór Harðarson
Geir Gíslason
Guðmundur Finnur Guðjónsson
Halldóra Elín Ólafsdótth'
Halldóra Skúladóttir
Hannes Frímann Hrólfsson
Helga Gunnarsdóttir
Helga Hólmsteinsdóttir
Hlíðar Þór Hreinsson
Ingibjörg Daðadóttii’ *
Ingunn Hafdís Hauksdóttir
Iris Guðrán Ragnarsdóttir
Jenný Hólmsteinsdóttir
Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir
Ólöf Hildur Pálsdótth’
Pálína Ái-nadóttir
Ragna Hafsteinsdóttir
Ragnheiður Harðar Harðardóttir
Rúnar Magni Jónsson
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir
Soffía Lárusdóttir
Trausti Ágústsson
Þoi’valdur Steinarsson
Þóroddur Sigfússon
BS-próf í viðskiptafræði (45)
Aðalheiður Sigurðardóttir
Arnar Ásmundsson
Arnfríður Kristín Arnardóttir
Arnheiður Klausen Gísladóttir
Auður Amadóttir
Björn Hjaltested Gunnarsson
Daníel Jakobsson
Daníel Þórðarson
Einar Solheim
Elínborg Valdís Kvaran
Elísabet Jónsdóttir
Ella María Gunnarsdóttir
Eyvindur Ivar Guðmundsson
Guðbjörg Jóhannsdóttir
Guðmundur Karl Guðmundsson
Guðrán Gunnarsdóttir
Gunnar Magnússon
Gunnar Páll Tryggvason
Halla Thoroddsen
Haukur Gunnarsson
Helga Thoroddsen
Hildur Björg Bæringsdóttir
Hólmfríður Erla Finnsdóttir
Hrand Sveinsdóttir
Ingi Karl Ingólfsson
Ingibjörg Daðadóttir *
Ingibjörg Elíasdóttir
Jóhann Pétur Sturluson
Kári Jóhannsson
Kristín Björk Jónsdóttir
Kristján Rafn Gunnarsson
Leo Hauksson
Ragnheiður Hauksdóttir
Runólfur Geir Benediktsson
Selma Svavarsclóttir
Sigríður Ásta Ásbjarnardóttii’
Sigríðm- Ómarsdóttir
Sigi’ún Ágústa Bragadóttir
Stefanía Björg Eggertsdóttir
Stefán Karl Pétursson
Sveinn Garðai* Helgason
Viðar Kárason
Vilborg Þórðardóttir
Yngvi Halldórsson
Þórá’ Steinþórsson
BS-próf í hagfræði (3)
Magnús Fjalar Guðmundsson
Sigurður Kjartan Hilmarsson
Valdimar Ármann
BA-próf í hagfræði (4)
Anna Helga Eydís Baldursdótth’
Bjarni Már Gylfason
Flóki Halldórsson
Valdimar Svavarsson
Heimspekideild (85)
MA-próf í ensku (1)
Berta S. Sigurðardóttir
MA-próf í heimspeki (1)
Oddný Eir Ævarsdóttir
MA-próf í íslenskri málfræði (1)
Jóhannes Bjami Sigtryggsson
MA-próf í íslenskum bók-
menntum (1)
Jóna Guðbjörg Torfadóttir
MA-próf í sagnfræði (1)
Erla Doris Halldórsdótth-
M. paed.-próf í íslensku (3)
Anna Agnarsdóttir
Heimir Freyr Hálfdanarson
Sigfríður Angantýsdóttir
BA-próf í almennri bókmennta-
fræði (13)
Ástríður Jónsdóttir
Baldur Bjarnason
Brynhildur Heiðard. Ómarsdóttir
Guðmunda Gunnlaugsdóttir
Hildur Óskarsdótth’
Iðunn Vignisdóttir
Katrín Björk Baldvinsdóttir
Kristín Bjarnadóttir
Lára Aðalsteinsdóttir
Sunna Hlín Jóhannesdótth’
Vigdís Huld Þorvaldsdóttir
Þorgerðm’ E. Sigurðardóttir
Þórhildur Laufey Sigurðardóttir
BA-próf í almennum mál-
vísindum (1)
Einai’ Sigmarsson
BA-próf í ensku (15)
Ágústa Stefánsdóttir
Baldur Hallgrímm’ Ragnarsson
Berglind Björk Halldórsdóttir
Bernharð Ántoniussen
Finnbjörg Guðmundsdóttir
Gunnlaug Guðmundsdóttir
Hanna Björk Valsdóttir
Helga Margi’ét Helgadóttir
Hildur Hauksdóttir
Klara Kristín Arndal
Kolbrán Hlín Hlöðversdóttir
Smári Sigurðsson
Sólveig Björk Jakobsdóttir
Sólveig Stefánsdóttir
Zivka Lilja Smid
BA-próf í frönsku (2)
Klemenz Bjarki Gunnarsson
Sigríður Stefánsdóttir
BA-próf í heimspeki (6)
Aðalheiður Sigursveinsdóttir
Jóhannes Dagsson
Jóhannes Örn Erlingsson
Jón Páll Leifsson
Róbert Örvar Ferdinandsson
Tryggvi Guðbrandsson
BA-próf í íslensku (7)
Atli Steinn Guðmundsson
Berglind Rúnarsdóttir
Birna Lárasdóttir
Hjördís Hilmarsdóttir
Leifur Helgason
Maren Albertsdóttir