Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 27. JUNI 2000 37 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Litlar hreyf ingar á hlutabréfamörkuðum FTSEIOO í London hækkaði lítillega og endaði í 6.405,2 stigum. Þessi litla hækkun skýrist af því að hækk- un bankafyrirtækja auk olíu- og gas- fyrirtækja var jöfnuð út með lækkun í tæknigeiranum. DAX-vísitalan í Þýskalandi fór aft- ur upp fýrir 7.000 stiga múrinn í gær og endaöi í 7.027 stigum eftir 43,78 stiga hækkun. Deutsche Bank, Dresdner Bank og Commerz- bank hækkuðu allir, sér í lagi sá síð- astnefndi. Buecher.de, bókaverslun á Netinu, hækkaði um 4,9%. Cac 40-vísitalan í París hækkaði lítillega og endaöi í 6.586,26 stig- um. France Telecom sem er stærsta fyrirtækið á markaðnum hækkaði um 3 evrur og endaði í 163,50 eftir fréttir um að það kynni að bjóða í finnska símafyrirtækiö Sonera. Nikkei 225-vísitalan í Japan var nánast óbreytt og endaði I 16.925,40 stigum. Hátæknifyrir- tækin Softbank og Sony lækkuöu í verði, Softbank um 7,8% en Sony um 1,4%. Dow Jones- og Nasdaq-vísitalan á Wall Street hækkaði lítillega í gær. Lítil viðskipti voru vegna þess að fjárfestar eru að bíða eftir vaxta- ákvörðun seðlabankans sem tekin verður á morgun. Bankageirinn hækkaði og einnig lyfjageirinn eftir frétt um kortlagningu genasafns mannsins fyrr en ætlað var. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.06.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- veró verð verö (kiló) veró (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ufsi 5 5 5 7 35 Undirmálsfiskur 58 58 58 94 5.452 Þorskur 110 92 102 5.767 588.638 Samtals 101 5.868 594.125 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 83 69 75 1.529 115.180 Karfi 15 15 15 400 6.000 Lúða 325 225 294 13 3.825 Skarkoli 167 50 149 7.453 1.109.528 Steinbítur 80 51 70 9.186 647.337 Ufsi 31 31 31 13.600 421.600 Ýsa 206 65 161 3.780 607.484 Þorskur 184 91 105 14.374 1.506.970 {ykkvalúra 126 126 126 600 75.600 Samtals 88 50.935 4.493.524 FAXAMARKAÐURINN Gellur 200 200 200 80 16.000 Karfi 30 20 26 550 14.201 Langa 93 60 93 303 28.079 Langlúra 33 33 33 963 31.779 Lýsa 34 34 34 200 6.800 Steinbítur 82 53 53 709 37.818 Ufsi 39 20 34 2.438 83.014 Undirmálsfiskur 50 50 50 101 5.050 Ýsa 159 70 156 2.040 317.995 Þorskur 168 83 105 18.298 1.915.252 Samtals 96 25.682 2.455.988 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 136 124 130 619 80.773 Þorskur 95 87 88 5.207 456.550 Samtals 92 5.826 537.323 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Hlýri 85 80 81 479 38.804 Karfi 20 20 20 288 5.760 Langa 77 60 73 168 12.247 Skarkoli 167 142 153 1.374 210.112 Skrápflúra 45 45 45 160 7.200 Steinbítur 78 62 76 744 56.432 Tindaskata 10 10 10 79 790 Ufsi 36 20 34 5.701 191.440 Undirmálsfiskur 141 108 131 919 120.426 Ýsa 225 73 194 4.826 934.989 Þorskur 195 60 113 86.198 9.751.580 Samtals 112 100.936 11.329.780 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 70 70 70 66 4.620 Karfi 26 26 26 577 15.002 Keila 36 36 36 212 7.632 Steinbítur 65 65 65 860 55.900 Ufsi 39 39 39 472 18.408 Undirmálsfiskur 69 62 63 2.003 126.029 Ýsa 100 100 100 30 3.000 Þorskur 98 76 96 4.365 417.425 Samtals 75 8.585 648.016 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 69 69 69 1.281 88.389 Langa 10 10 10 2 20 Lúða 355 355 355 58 20.590 Skarkoli 150 138 148 339 50.053 Steinbítur 69 61 64 10.462 666.429 Ufsi 21 21 21 370 7.770 Ýsa 153 56 115 1.814 208.537 Þorskur 96 96 96 2.155 206.880 Samtals 76 16.481 1.248.669 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 37 12 27 71 1.952 Langa 93 86 91 825 74.720 Lýsa 34 34 34 150 5.100 Ýsa 146 102 115 304 35.100 Þorskur 184 100 165 1.244 205.372 Samtals 124 2.594 322.244 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síóasta úboós hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br.frá síöasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05 5 ár 5,45 - Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaóarlega. Á myndinni, sem tekin var á hátíðarsamkomu á afmælisdaginn, er Davíð ásamt Erlu Huldu Hallddrsdóttur, forstöðumanni Kvennasögu- safnsins, og Stefaníu Maríu Pétursdóttur, formanni stjdrnar safnsins. Leikskólakennarar afhenda Kvennasögusafninu gögn í TILEFNI af 50 ára afmæli Félags íslenskra leikskólakennara afhenti félagið Kvennasögusafni íslands fundargerðarbækur og önnur gögn frá 1950-1988. í tilefni afmælisins fékk félagið Davíð Ólafsson sagnfræðing til að skrifa sögu félagsins og annaðist hann einnig flokkun á gögnum sem afhent voru safninu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verð verð veró (kiló) veró (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annar afli 81 81 81 11 891 Karfi 50 47 47 4.876 230.001 Keila 31 31 31 103 3.193 Langa 57 57 57 8 456 Langlúra 5 5 5 14 70 Sandkoli 40 40 40 16 640 Skarkoli 129 129 129 84 10.836 Skötuselur 255 255 255 184 46.920 Steinbítur 80 80 80 703 56.240 Ufsi 42 29 36 906 32.969 Ýsa 100 100 100 76 7.600 Þorskur 170 126 145 1.902 276.361 (ykkvalúra 131 131 131 2.757 361.167 Samtals 88 11.640 1.027.344 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 74 84 883 73.960 Blálanga 32 32 32 21 672 Grálúöa 100 100 100 19 1.900 Humar 1.190 1.030 1.083 53 57.375 Karfi 54 40 47 17.480 813.694 Keila 60 20 52 4.471 232.447 Langa 88 31 81 1.364 110.034 Langlúra 24 24 24 886 21.264 Litli karfi 10 10 10 185 1.850 Lúöa 355 335 341 79 26.945 Lýsa 38 38 38 32 1.216 Skarkoli 138 120 136 194 26.394 Skata 100 100 100 10 1.000 Skrápflúra 20 20 20 16 320 Skötuselur 135 135 135 602 81.270 Steinbítur 84 47 78 12.011 939.500 Stórkjafta 10 10 10 250 2.500 Sólkoli 126 126 126 125 15.750 Ufsi 42 20 35 14.542 509.261 Undirmálsfiskur 91 40 80 9.991 798.681 Ýsa 221 60 163 16.099 2.624.298 Þorskur 179 87 122 43.573 5.319.392 Samtals 95 122.886 11.659.723 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 240 215 227 134 30.360 Lúöa 355 355 355 58 20.590 Skarkoli 142 142 142 644 91.448 Steinbítur 60 56 57 8.150 465.365 Ufsi 32 20 28 3.000 84.000 Ýsa 214 100 169 2.974 503.141 Þorskur 117 55 92 27.006 2.496.705 Samtals 88 41.966 3.691.609 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 38 38 38 1.581 60.078 Keila 53 12 37 1.941 71.041 Langa 92 82 87 3.416 295.894 Skarkoli 123 123 123 363 44.649 Steinbítur 84 50 76 336 • 25.687 Ufsi 42 20 34 6.035 207.483 Ýsa 155 133 152 413 62.693 Þorskur 177 85 161 10.232 1.651.342 Samtals 99 24.317 2.418.868 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 63 63 63 517 32.571 Ufsi 15 15 15 141 2.115 Ýsa 80 80 80 6 480 Þorskur 125 110 113 3.072 346.552 Samtals 102 3.736 381.718 RSKMARKAÐURiNN HF. Karfi 48 48 48 335 16.080 Keila 19 19 19 51 969 Skötuselur 135 135 135 3 405 Steinbítur 61 61 61 502 30.622 Ufsi 32 26 28 5.242 147.720 Ýsa 177 170 170 836 142.371 Þorskur 144 100 124 14.167 1.749.908 Samtals 99 21.136 2.088.074 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Langa 93 93 93 101 9.393 Ufsi 37 30 32 858 27.139 Ýsa 146 90 133 102 13.548 Þorskur 148 117 128 2.323 296.183 Samtals 102 3.384 346.262 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 29 20 28 19.151 528.951 Langa 77 60 77 241 18.439 Lúóa 370 355 359 92 33.005 Lýsa 34 33 34 111 3.763 Skarkoli 145 100 143 1.583 225.799 Steinbítur 85 24 74 1.305 96.492 Sölkoli 132 132 132 300 39.600 Ufsi 36 26 28 2.637 73.783 Undirmálsfiskur 156 142 154 7.398 1.137.738 Ýsa 144 104 113 1.826 205.790 Þorskur 183 110 127 20.589 2.611.303 Samtals 90 55.233 4.974.663 VIÐSKIPTIÁ KVÓTAÞINGIÍSLANDS 26.6.2000 Kvótategund Viósklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð (kr) meðalv.(kr) Þorskur 95.950 109,50 108,01 108,99 45.000 315.694 108,01 109,29 109,85 Ýsa 128.223 71,50 72,00 73,00 29.513 3.500 71,44 73,00 71,03 Ufsi 1.593 29,76 29,90 86.228 0 29,89 29,38 Karfi 50.170 40,30 40,60 44.677 0 40,39 39,73 Steinbítur 19.097 33,80 34,10 32.659 0 32,63 33,85 Úthafskarfi 19,50 0 30.000 19,50 26,00 Grálúða 98,00 0 39 99,00 104,98 Skarkoli 1.500 110,24 109,48 0 71.565 111,38 111,25 Þykkvalúra 6.362 77,30 0 0 77,10 Langlúra 44,00 0 999 44,00 44,55 Sandkoli 22,00 639 0 21,20 21,01 Skrápflúra 21,49 0 851 21,49 21,50 Humar 3.000 526,50 525,00 4.100 0 518,29 487,50 Úthafsrækja 24.200 8,00 8,00 0 65.564 8,00 8,00 Rækja á Flæmingjagr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00 Úthafskarfi<500 25,50 0 270.000 27,35 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Kvöld- ganga og klaust- ursýning í Viðey ÞRIÐJUDAGSKVÖLDGANGAN í Viðey verður að þessu sinni um norð- urströnd Heimaeyjarinnar. Fainð verður með Viðeyjarferjunni í kvöld kl. 20. Gengið verður frá kirkjunni' austur fyrir gamla túngarðinn, með- fram honum og yfir á norðurströnd- ina. Hún verður gengin til vesturs, yfir Eiðishólana, um Eiðið og yfir að Nautahúsunum austast á Vestur- eynni. Þar er ástarsteinninn svokall- aði, steinn með áietrun frá 1821, sem gæti geymt litla ástarsögu. Þar skammt frá eru einu stríðsminjamar í eynni. Aðeins verður farið í fjöru og útsýnis notið af Eiðishólunum. Gangan tekur rúma tvo tíma. Göngufólk er minnt á að vera búið eftir veðri, ekki síst til fótanna. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Klaustursýningin í Viðeyjarskóla hefur fengið góða dóma, segir í fréttatilkynningu. Hún er opin frá kl. 13.20 til 16.10 virka daga en til kl. 17.10 um helgar. Enginn aðgangs- eyrir er tekinn, en sýningarskrá er til sölu á kr. 400. Hópar geta fengið sérstaka leiðsögn um sýninguna. Reiðhjól er hægt að fá lánuð end- urgjaldslaust við bryggjusporðinn, hestaleigan er að starfi og veitinga- húsið er opið. Þar er sýning á fomum rússneskum íkonum og róðukross- um. ----------------- Meta þarf gildi þjóðgarðsins norðan Vatnajökuls MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi um verndum hálendis Austurlands, Fuglaverndarfélagi íslands, Land- vernd, NAUST, Náttúruverndar- samtökum íslands, SAMÚT, SUNN, Sól í Hvalfirði og Umhverf- isverndarsamtökum íslands: „Undirrituð náttúmverndar-, um- hverfis- og útivistarsamtök fagna því að ítarlegt umhverfismat verður unnið á nýjum hugmyndum um virkjanir norðan Vatnajökuls og þeirri ákvörðun Landsvirkjunar að vinna matið í samráði við aðila sem að verkinu vilja koma. Samtökin vai-a þó við að framkvæmdaraðilinn ætli sér of nauman tíma til verksins. Samtökin fagna því einnig að ákveðið hefur verið að allar virkjana- hugmyndir verði teknar með í þá rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvanna, sem unnið er að. Samtökin beina þvi til stjórnvalda að verndar- og útivistargildi svæðis- ins fyrir norðan Vatnajökul verði metið mað faglegum hætti. Mat á gildi þjóðgarðs norðan Vatnajökuls, sem hluti af fyrirhuguðum Vatnajök- ulsþjóðgarði, bæði fyrir atvinnulíf og náttúruvernd, þarf að fara fram samhliða vinnu við mat á umhverfis- áhrifum Kárahnúkavirkjunar með Hrauna- og Fljótsdalsveitu. I þessu sambandi minna samtökin á ráðstefnu um Vatnajökulsþjóð- gai’ð, sem haldin verður í lok sept- ember nk. Biýnt er að sá fórnarkostnaður sem kann að felast í skaða á stór- brotinni náttúru í þágu vú-kjana- framkvæmda verði metinn til fjár við arðsemisútreikninga vegna Kára- hnúkavirkjunar. Benda má á að hag- fræðin býr nú yfir aðferðum til að meta efnahagslegt gildi óbyggðra víðema á hálendinu."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.