Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 49 Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Laust starf Byggingadeild borgarverkfræðings óskar að ráða skrifstofumann í framtíðarstarf, fullt starf. Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla, símsvörun, móttaka og skráning reikninga, skráning og vistun skjala, ritvinnsla, Ijósritun og upplýsingagjöf. Hæfniskröfur: Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góð tölvu- og íslenskukunnátta. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg- arog Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Við leitum að dugmiklum einstaklingi, sem býr yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum. í samræmi við stefnu borgaryfirvalda eru konur sérstaklega hvattartil þess að sækja um starfið, þar sem þær eru í minnihluta á vinnustaðnum. Upplýsingar um starfið gefa Hreinn Ólafsson og Margrét Einarsdóttir hjá byggingadeild borgarverkfræðings í síma 563 2390. Umsóknir skulu berasttil starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykja- vík, fyrir 1. júlí nk. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Austurbæjarskóli, sími 561-2680 Heimilisfræði, 1/1 staða. Almenn kennsla, miðstig. Þroskaþjálfa/atferlisþjálfa, 2 x 75%. Ölduselsskóli, sími 557-5522 Almenn kennsla, 5 bekk. Almenn kennsla, 6 bekk. Tungumálakennsla, unglingastig. Upplýsingar gefa skólastjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Frá Ljósafossskóla Kennara og þroskaþjálfa vantartil starfa næsta vetur. A staðnum bjóðum við uppá ódýrt húsnæði o.fl. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Hafðu samband og kynntu þér hvað í boði er. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 895 8401 eða 456 7605 eða formanni skólanefndar í síma 486 4474. „Au pair" — Ósló Fjölskylda, sem býr í miðbæ Óslóar, óskareftir „au pair'Vnema til að gæta drengs og telpu (9 og 6 ára) og aðstoða við heimilisstörf. Hægt að sinna námi/áhugamálum meðfram vinnu. Hafið samband við Rune í s. 0047 9155 9718 eða Sissel í s. 0047 9288 2296. Vélstjóri óskast Vélstjóri og vélavörður óskast á 100 tonna bát með 504 kw vél. Upplýsingar í símum 892 1854 og 564 4975. Lyfjatæknir óskast í fullt starf eða hlutastarf í Árbæjarapótek. Upplýsingar veitir Kristján Steingrímsson í síma 567 4200, netfang: kristian@media.is Lagerstjóri Fróði hf. óskar eftir aö ráða lagerstjóra til starfa sem fyrst. Viðkomaudi verður að hafa góða skipulagshæfileika og geta unnið sjálfstætt. Aðeins einstaklingar með reynslu af sambærilegum störfum koma til greina. Lögö er áhersla á dugnað og lipurð í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir dreifingarstjón i síma 515-5500. Fróði hf. Seljavegi 2,101 Reykjavík. Sími: 515 5500 Fax: 515 5599 www.frodi.is ATVINNUHÚSNÆQI Skrifstofu- og verslunarhúsnæði Gott skrifstofu- og verslunarhúsnæði í Garða- bæ til leigu. Mjög góð staðsetning. Laust. Upplýsingar í síma 565 6900, gsm 892 5056. HÚSNÆÐI ÓSKAST Skrifstofuhúsnæði óskast Félagasamtök óska eftir að taka á leigu 100 til 150 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík á svæði 101 eða 105. Vinsamlegast hafið samband í síma 896 3445. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 5. júlí 2000 kl. 14.00: Strandvegur 51, þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðendur Bæjarveit- ur Vestmannaeyja, I. Guðmundsson ehf., Nýherji hf„ Tryggingamið- stöðin hf. og Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. júní 2000. TILKYNNINGAR IUmhverfis- og tæknisvið Hafnarfjörður Hreinsun á trönusvæði við Krýsuvíkurveg Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðarbæjar auglýsir fyrirhugaða hreinsun á trönusvæði frá Ásvöllum meðfram Krýsuvíkurvegi að Blá- fjallavegi. Hreinsun hefst þann 3. júlí næstkomandi. Allar trönur sem ekki hafa verið í notkun undanfarin misseri verða fjarlægðar ásamt öllum aðskota- hlutum í umhverfinu, hvort sem þeirtilheyra trönusvæði eða ekki, til dæmis net, plastkör, járn og fleira. Hagsmunaaðilum er bent á að hafa samband til nánara samráðs um framkvæmd þessa verks við Svanlaug Sveinsson á Umhverfis- og tækni- sviði Hafnarfjarðarbæjar í síma 585 5600 eða með tölvupósti á netfangið: svsv@ hafnarfiordur.is. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. TILBDO/UTBDÐ UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur og Landsíma íslands er óskað eftir tilboðum j verkið: „Dæluhús OR og tækjahús LÍ", verknúmer 0058007. Verkið felst í byggja steinsteypt dælu- og tækja- hús í Hafnarfirði og að ganga frá að fullu innan og utanhúss. Helstu magntölur eru: Húsflatarmál: 80 m2 Húsrúmál: 260 m3 Mót veggja: 400 m2 Frágangur lóðar: 250 m2 Raflagnir. Loftræsi kerfi. Hita- og hreinlætiskerfi. Afhendingartími hússins er: Uppsteypa og frágangur innanhúss 1. sept- ember 2000. Fullfrágengið 15. október 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. júní 2000 kl. 14:00 á sama stað. OVR F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftirtilboðum ífrágang meðfram Eiðsgranda norðanverðum. Verkið felst einkum í lagningu ræsa og stíga ásamt ræktun. Verkið nefnist: Eiðsgrandi - regnvatnsræsi, stígagerð og frágangur. Helstu magntölur eru: Flatarmál gangstíga: u.þ.b. 4.200 m2. Regnvatnsræsi 250mm: u.þ.b. 900 m Ræktun: u.þ.b. 23.500 m2 Grjótþekja: u.þ.b. 4.100 m2. Verkinu skal skila fyrir Loktóber 2000 að undanskilinni sáningu sem skal lokið fyrir 15. júní 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og meö 27. júní 2000 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 6. júlí kl 11:00 á sama stað. GAT101/0 F.h. Strætisvagna Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í leigu á auglýsingarými á vögnum SVR. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun til- boða: 11. júlí 2000 kl. 11:00 á sama stað. SVR102/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í dreifispenna fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða kaup á samtals 5 þurrspennum, þar af 4 stykkjum 1250 kVA, 11/6,6 kV og 1 stykki 1600 kVA, 11/0,4 kV. Spennana skal afhenda cif. á Nesjavöllum eigi síðar en 23. nóvember 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar oa eru bau á ensku. Opnun tilboða: 18. júlí2000 kl. 11:OOá sama stað. OVR103/0 F.h. Sorpeyðingarstöðvar höfuðborgar- svæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í sorpböggunarvél. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar oo eru bau á ensku. Opnun tilboða: 10. ágúst2000 kl. 11:OOá sama stað. SHS104/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3-101 Reykajvik - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupaslofnun - Nettang: isr@rhus.rvk.is Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur A T i. www.mbl.is/fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.