Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 5 3
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Ur dagbók lögreglunnar
Mikill erill en eng-
in alvarleg slys
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7.__________________________________
SJUKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alia daga.
sjOkrahús REYKJAVÍKUR.
POSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 16-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-Kstud. kk 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
526-1914.
ARNARHOLT, Kjalaraesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEUjD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsst5ðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: KL 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KL 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftír samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:'Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kL 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 1550-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kL 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s.462-2209._______________________________
BILANAVAKT__________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arQarðar bilanavakt 565-2936
SOFN________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segin laug-sun }d. 10-18, þri-fost kL 9-17. A mánu-
dögum eru aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Ping-
holtsstrætí 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 10-20,
fóstud. ld. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19. S. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
flm. 10-19, fostud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-fóstkl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fím. kl. 10-20, fóstkl. 11-19.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR- Opið mán.-Bst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg S-S: Mánud.-íimm-
tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl)kL 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fostudaga kL 9-12 og íd. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin ,Jdundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504
og8917766. Fax: 483 1082. www.south.is/nusid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kL 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið u.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastoðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kL
13-17. Tekið er á mótí hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
simi 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKmíSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19._____________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa tíl og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.___________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lókað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Selfossi:
Opið eftír samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetínu:
http/Avww.natgalLis
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. A fímmtud. er opið tíl kl. 19.
LISTASAFN REYKJ AVÍKUR - Kjarvalsstaðir: Opið dag-
lega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaíeiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ilafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
lTsTASAFN REYKJAVÍKUR -Ásmundarsafn í Sigtúni:
Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin
fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opi«
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
553-2906.
LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. ld. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjaraaraesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstrætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhora.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftír sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánuaögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holtá 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTURUGRIPASAFNH), sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HUSH). Bókasafhið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað man. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kL 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
- heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
RJÓMABÚH) á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. UppL í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram tíl 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMHWUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Júníjúlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga
vikunnar. A öðrum tímum er opið eftir samkomulagi.
UppL í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar-
borg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjómiiýasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kL 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
cr lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitíngastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til Kstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá H. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstrætí 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HtíSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arMkl. 11-17.______________________________
ORB DAGSIWS__________________________________
Reylgavík súni 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllm er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. lu. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Graf^rvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kL 8-22. Kjalaraeslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. Upplýsingasími sundstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR Suðurbanarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðan Mád.-
fost 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kL 9-16.
SUNDLAUGIN f GARDI: Opin mán.-lösL E 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. LauganL
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin raán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, heigar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI_______________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÓSDÝRAGARDURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.__________________________________
SORPA________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru
opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust,
Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru
opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30.
Stöðin Kjalaraesi er opin frá kl. 14.30-20.30. Uppl.sími
520-2205.
23. til 26. júní 2000
MIKILL erill var hjá lögreglu um
helgina en engin alvarleg slys. Kl. 15
á föstudag var tilkynnt mikil umferð
gangandi og akandi út í Nauthólsvík.
Lögreglumenn við störf könnuðust
við það og sögðu marga bíla á bíla-
stæðum og á leiðinni á milli.
Kl. 21:00 voru um 2.500 manns á
svæðinu við Nauthólsvík. Flestir
þeirra voru um tvítugt en nokkuð
var einnig um fjölskyldufólk. Mikið
varð vart við áfengi og var það helst
bjór sem var drukkinn. Nokkrir
voru áberandi ölvaðir. Teygjustökk
var á staðnum og voru margir sem
létu sig falla en starfsemin var
stöðvuð nokkru eftir miðnætti. Erf-
itt var að fá bílastæði og þurfti lög-
reglan að vera með lokanir og beina
umferð annað.
Nokkru síðar var strandpartí haf-
ið fyrir alvöru og fjölskylduskemmt-
un lokið. Ölvun orðin nokkur meðal
ungmenna og bjór á allra vörum.
Fjöldi var áætlaður um 2.500-3.000
manns á svæðinu. Innan um mann-
fjöldann mátti sjá böm ein síns liðs
allt niður í 5-6 ára aldur og ferming-
arbörn á fylleríi eftir strandlengj-
unni, en innan um þvældust svo
kunningjar lögreglu úr fíkniefna-
heiminum. Um kl. 23:00 var fólk að
yfírgefa staðinn og jafnmargir að
koma þangað. Nokkuð var um ölvun
og aðallega bjór sem var sjáanlegur.
Aldur á fólkinu var frá fermingu og
til þrítugs eða svo.
Erfitt var að komast að vegna
mannfjölda og erfitt var fyrir lög-
reglu- og björgunarbifreiðir að kom-
ast að staðnum sökum þess að aðeins
einn vegur er að Nauthólsvík og
voru margir sem lögðu bifreiðum
sínum á veginn sjálfan. Myndaðist
við það umferðarteppa. Um mið-
nætti var enn margt um manninn á
öllum aldri í Nauthólsvík og var ungt
fólk áberandi. Ölvun var töluverð en
allir virtust vera í góðu skapi og fór
allt nokkuð friðsamlega fram. Um
kl. 02:30 voru um 25-35 manns eftir.
Aðfaranótt föstudags var fremur
fátt fólk í miðborginni, talið flest
milli kl. 03.00 og 05.00 eða um 300 til
400 manns. Flestir á aldrinum 20-40
ára. Veður var gott, hlýtt og milt.
Unglingar undir 16 ára ekki áber-
andi. Vegna ölvunar voru 4 menn
handteknir. Margir urðu þreyttir
eftir nóttina og hirti lögreglu nokkra
menn sem sváfu úti á nokkrum stöð-
um á laugardagsmorgun. Svipað
ástand var í miðborginni aðfaranótt
sunnudags og kl. 10 um morguninn
var tilkynnt að ástandið í miðborg-
inni væri orðið sæmilegt og ekki
mikið af ölvuðu fólki eftir.
Umferðarmál
Um helgina voru 30 ökumenn
teknir grunaðir um ölvun við akstur
sem er auðvitað allt of mikið. Marg-
ar kvartanir hafa borist vegna
ástands umferðar að og við Naut-
hólsvík. Á laugardag var þar mikil
umferð og lögðu menn þar bílum út
um allt og lokuðu hreinlega leiðinni.
Þetta skapar vandræði fyrir
starfsmenn Landhelgisgæslu að
komast að flugskýli og torveldar
sjúkrabílum að komast að svæðinu.
Gera þarf einhverjar ráðstafanir í
framtíðinni ef stefna á almenningi í
stórum stíl á svæði sem ekki tekur
við þessum fjölda.
Aðfaranótt sunnudags var mótor-
hjóli á nýju malbiki hemlað þegar
umferð fyrir framan hægði á. Það
rann þá til og féll ökumaður á hægri
hlið. Meiðsli voru minni háttar. Hafa
þarf í huga að nýtt malbik er hált.
Eftirlit var haft með torfærukeppni í
Jósepsdal en þar var margt um
manninn.
Auðgnnarbrot
Maður kom á aðalstöð á laugardag
og tilkynnti um innbrot og þjófnað í
bíl hans nóttina áður í Nauthólsvík.
Stolið var veski með greiðsluskort-
um og skilríkjum. Einnig var
skemmdur geislaspilari. Á laugar-
dagskvöld var tilkynnt um ölvaðan
og sykursjúkan mann sem búið var
að ráðast á innandyra á Hlemm-
torgi. Ráðist hafði verið á manninn
og innsúlíni stolið frá honum.
Á sunnudag var tilkynnt um að
farið hefði verið inn í fyrirtæki baka
til og tösku stolið. í henni hafi verið
skilríki, peningar og persónulegir
munir. Sama dag var tilkynnt að
peningaveski hefði verið stolið úr
tösku starfsmanns bak við búðar-
borð. í veskinu voru greiðslukort,
skilríki og peningar.
Ofbeldisbrot
Á sunnudagsmorgun var tilkynnt
um menn í slagsmálum í miðborg-
inni. Þarna voru tveir Englendingar
ásamt þremur íslendingum í slags-
málum. Einn var fluttur á slysadeild
en aðrir voru lausir eftir tiltal og
upplýsingatöku. Stuttu síðar var til-
kynnt um ölvun og slagsmál. Þarna
voru tveir íslendingar og níu Banda-
ríkjamenn af vellinum að slást.
Slagsmálin leystust upp, en íslend-
ingarnir tveir hugðust kæra hina
fýrir líkamsárás.
Á sunnudag hringdi kona og ósk-
aði eftir aðstoð lögreglu vegna of-
beldis. í ljós kom að tengdasyni
hafði sinnast við tengdamóður sína
sem býr hjá honum. Tvennt var flutt
á slysadeild vegna áverka. Ekki var
um ölvun að ræða.
Síðdegis á föstudag var tilkynnt
að á miðri brú er hestamenn nota í
Víðidal fyrir neðan efstu stífluna hafi
verið sett upp útilistaverk er gefi frá
sér morshljóð. Við þá hljóðgjöf fæl-
ist hestar og hafi 2 menn hafi fallið af
baki. Boðum var komið til starfs-
manna borgarinnar út af þessu máli.
Aðfaranótt laugardags var tilkynnt
að 3-4 menn hafi gengið framhjá
húsi í austurbænum og spreyjað
límkendum vökva á talnalás við aðal-
dyr svo hann varð óvirkur á eftir.
Mennirnir voru handteknir á hlaup-
um í porti bakatil við Laugaveg.
Tveimur var sleppt fljótlega en einn
vistaður í fangaklefa.
Um hádegi á laugardag var kvart-
að vegna drukkins fólks í Nauthóls-
vík. Lögreglumenn fóru á staðinn og
gengu um svæðið, ekki var að sjá vín
á nokkrum manni eða umbúðir utan
af vínföngum. Um svipað leyti var
beðið um aðstoð vegna 4 andarunga í
Garðastræti en andamamma hafði
flogið burt og kettir voru orðnir að-
gangsharðir. Farið var með ungana í
Húsdýragarðinn.
Aðfaranótt sunnudags var tvisvar
kvartað vegna hávaða frá hljóm-
flutningstækjum þar sem voru
brúðkaupsveislur í gangi. Lofað var
að lækka hávaða og var ekki kvartað
frekar. Klukkan rúmlega tvö aðfara-
nótt sunnudags var kvartað undan
manni sem var að slá grasblett á
sláttuvél. Lögreglumenn fóru á stað-
inn og hætti maðurinn vinnu.
Aðfaranótt sunnudags var tilkynnt
um mann sem gengi um og sýndi
öðrum vegfarendum skotfærabelti
sem hann bæri innanklæða. Maður-
inn var handtekinn skömmu seinna
og færður á lögreglustöð til við-
ræðna við varðstjóra. Að viðræðum
loknum var maðurinn frjáls ferða
sinna. Skotfærabeltið ásamt 20 skot-
um voru haldlögð af lögreglu.
Lœstir
stálskápar
fyrír
fatnaðog
persónulega
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SUNDABORG 1 SlMI: 568 3300
www.straumur.is
Nýtt efni, nýja sniðið, ný tilfinning