Morgunblaðið - 27.06.2000, Side 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
< • " ■• •■■• •
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
FYRIR
990 PUtyKTA
FERDU i BÍÓ
^Égll
NÝn OG BETRA
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Frumsýnum kraftmestu tíiVnd
rlAUSV
„Dœmigerður Bruthejlfrer sumar-
smellur. ÓadfinnanlíguMröiQjl
hörkugóðum spennuatMpnfSP®^
SV Mbl.
Margt drífur á
daga Drescher
BARNFÓSTRAN fyrrverandi, Fran Drescher, er nú
að jafna sig eftir skurðaðgerð er hún gekkst undir
vegna krabbameins á frumstigi. Að sögn talmanns
hennar mun hún hvfla sig á sjúkrahúsi í Los Angeles í
viku.
„Hún er mjög heppin," sagði talsmaðurinn Cari
Ross. „Krabbameinið fannst snemma og því þarf hún
hvorki að fara í lyfja- eða geislameðferð. Læknar telja
að hún muni ná sér að fullu.“
Drescher er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttaröð-
inni Barnfóstran eða „The Nanny“ en hefur undan-
farið einbeitt sér að handritaskrifum. Þátturinn var
tekinn af dagskrá fyrir ári en Drescher hefur alls ekki
setið auðum höndum, þvert á mdti hefur hún sitið við
skriftir og auk handrita hefur hún skrifað tímarits-
greinar. Þd hefur hún ekki gefið leikinn upp á bátinn.
Síðasta ár var henni erfitt, auk þess sem þátturinn
var tekinn af dagskrá eftir sex farsæl ár á skjánum
skildu hún og eiginmaður hennar eftir 21 ár, Peter
Marc Jacobson, en hann var einn framleiðendum „The
Nanny“. Ekki er öll ndtt úti enn fyrir leikkonuna því í
viðtali við tímaritið People fyrir skömmu sagðist hún
vera í sambandi við leikstjdra nokkurn en harðneitaði
að gefa upp nafn hans.
Auglýsendur!
Netið er nýtt sérblað sem fylgir
Morgunblaðinu annan hvern
miðvikudag. í Netinu er að finna
fullt af fréttum, greinum, viðtölum
og fróðleik um Netið.
Skilafrestur
auglýsingapantana í
næsta blað er til
kl. 16 á miðviku-
daginn 28. júní
AUGLÝSINGADEILD
Simi: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110- Netfang: augl@mbl.is
aiinriiirífiTis i s i ■TmiTTTTfigr
VINSÆLUSTU
MYNDBÖNDIN
A ISLANDIK.....
rTm
l «1
Nr. var vikur Mynd Ötgefandi Tegund
1. Ný 1 End of Days Sam myndbönd Spenna
2. 1. 3 The World is Not Enough Skífan Spenna
3. 2. 4 Fight Club Skífan Spenna
4. 7. 2 The House on Haunted Hill Skífan Spenna
5. 4. 2 Mystery Men Sam myndbönd Gaman
6. Ný 1 Fucking Ámál Háskólabíó Orama
7. 3. 5 Random Hearts Skífan Drama
8. 8. 7 The Thomas Crown Affair Skífan Spenna
9. 9. 3 Idioterne Háskólabíó Gaman
10. 5. 6 Bowfinger Sam myndbönd Gaman
11. 6. 6 Stir of Echoes Sam myndbönd Spenna
12. 11. 4 The Girl Next Door Háskólabíó Drama
13. 12. 8 Next Friday Myndform Gaman
14. 10. 7 Deep Blue Sea Sam myndbönd Spenna
15. 14. 5 Breakfast of Champions Sam myndbönd Gaman
16. 16. 11 The Bachelor Myndform Gaman
17. 20. 3 Tycus Háskólabíó Spenna
18. 13. 10 Blue Streak Skífan Gaman
19. Ný 1 Partners in Crime Myndform Spenna
20. Al 2 Beautiful People Myndform Gaman
IX
iill
Töffarar
á toppnum
ÞAÐ ERU töffarar af ýms-
um stærðum og gerðum
sem heltaka efstu sæti
Myndbandalistans þessa
vikuna. Sá sem sést hefur á
skjá flestra myndbanda-
unnenda síðustu viku er
enginn annar en ofurtöffar-
inn Amold Schwarzenegg-
er í spennumyndinni End
of Days. Þá er ekki minni
hetja í myndinni sem verm-
ir annað sætið, Heimurinn
er ekki nóg, sjálfur James
Bond (Pierce Brosnan), og
sá verður nú að teljast kyn-
þokkaíyllri en toppmað-
urinn Amold. En mestu
töffaramir af öllum era þó í
þriðja sæti, félagamir
Brad Pitt og Edward Nort-
on í Bardagaklúbbnum.
Sænska unglingamynd-
in Fucking Amál er ný á
lista og fjallar hún á for-
dómalausan hátt um ástir
unglingsstúlkna. Myndin
þykir með bestu sænsku
kvikmyndum síðustu ára
og var m.a. tilnefnd til
evrópsku kvikmyndaverð-
launanna á síðasta ári.
Arnold Schwarzenegger er alvöru hetja og
bjargar mörgum í End of days.
1» i ri ini m rr