Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 1
JHtfgraHiittfr Föstudagur 30. júní 2000 Er KRISTNI KOM Á ÍSLAND LÖGTAKA kristinnar trúar á Þingvöll- um árið 1000 er talin einn mikilvæg- asti viðburður fslandssögunnar. ^ f þessum blaðauka er rakinn aðdrag- andi kristnitökunnar og sagt frá kristnitökunni sjálfri. Einnig eru helstu atriðum í sögu íslensku kirkjunnar gerð nokkur skil. Eru fornar heimildir látnar tala sem mest og þannig leitast við að skapa meiri nálægð við þá atburði, sem um ræðir. Hafa skyldi þó í huga að rit- heimildir um kristnitökuna eru flestar frá 12., 13. og 14. öld og því skráðar af kristnum mönnum. <#> Flestir norrænu landnámsmannanna voru ásatrúar og íslenskt samfélag að miklu leyti heiðið á 9. og 10. öld. Er í fyrstu reynt að veita nokkra innsýn í hugarheim þess tíma, en svo haldið á vit þeirra atburða sem leiddu til ákvörðunar Þorgeirs Ljós- vetningagoða á alþingi, að allir lands- menn skyldu verða kristnir og skírn taka; hafa ein lög og einn sið svo friður í landinu yrði ekki í sundur slitinn. ^ *ii<v tonnjiw: atöosiís í srtnörtkra íiftiártp wiltiaee.tBiW (fiö ftírauv fua % fia jJwœterTOJ tkt Bam imtfmffarfWffivírai tíjia» œftani WTntfffidúBjn Vuaœijftí jia [fjferoOjar (tm^aíftlJöSaiýnmjikí cB-nWcpæmiiSEtCTftn-nl íiwniiítiPtffí rit\l l fte ' Itanrj ' Wáa pStli !SS^!mÍ Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.