Morgunblaðið - 22.07.2000, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Rrkisskattstjóri um kaupréttarsamning Landsbankans
Hefði átt að berast
embættinu
Skemmdi
sex bfla
í einum
árekstri
FÓLKSBIFREIÐ var ekið á
fimm kyrrstæða bfla á bflast-
æði við Hringbraut í Reykja-
vík í gærkvöldi. Engan sakaði.
Óhappið varð með þeim hætti
að ungur ökumaður BMW-bif-
reiðar, með tvo farþega, missti
stjórn á bifreiðinni á hring-
torginu við Ánanaust og hafn-
aði á fimm bílum sem lagt var
á bflastæði við hlið torgsins.
Að sögn lögreglu skemmdust
bifreiðimar allar mikið. Þrjár
voru fluttar af vettvangi með
kranabíl.
Rigning í
Reykjavík
ÞAÐ hefur rignt á Reykvíkinga
undanfarna daga. Margir borgar-
búar hafa vart hætt sér út fyrir
hússins dyr. Þú létu ekki allir
rigninguna aftra för. Á Lauga-
veginum mátti sjá þessa vel búnu
þremenninga sem sáu ekkert því
til fyrirstöðu að spúka sig í bæn-
um.
Mælingar Veðurstofunnar sýna
að úrkoman í gær var ekki ýkja
mikil, eða um 5 mm frá 9 til 18.
Það er þú ekki víst að þeir sem
lentu í mestu dembunum í höfuð-
borginni í gær séu samþykkir því
mati Veðurstofunnar að lítið hafl
rignt. Mesta rigningin á landinu
var á Vatnsskarðshúlum, sem eru
skammt austan Kirkjubæjar-
klausturs. Þar mældist úrkoman
45 mm.
INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskatt-
stjóri segir það mjög miður að
Landsbankinn skyldi ekki fyrirfram
senda rfldsskattstjóra áætlun um
kaupréttarsamninga, sem Morgun-
blaðið greindi frá í gær. „Það stend-
ur skýrum stöfum í 8. tölulið B-liðar
8. greinar laga um tekju- og eignar-
skatt að félag sem hefur í hyggju að
veita starfsmönnum kauprétt eigi að
hafa sent ríkisskattstjóra fyrirfram
til staðfestingar áætlun um kauprétt
starfsmanna," segir hann.
Indriði segir að ríkisskattstjóra
hafi fyrst borist samningurinn í
gær. „Tilgangurinn með því að leita
staðfestingar ríkisskattstjóra hlýtur
að vera að kanna hvort fyrirkomu-
lagið samrýmist lögum. Það var ekki
gert og það er miður,“ segir Indriði.
Samkvæmt samningi bankaráðs
og starfsmannafélags Landsbank-
ans öðlast allir starfsmenn bankans
og félagasamstæðunnar kauprétt á
hlutabréfum í bankanum. Sam-
kvæmt samningi bankaráðsins og
fyrr
félagsins verður sölugengi til starfs-
manna fundið með því að reikna
meðalgengi hlutafjár á almennum
markaði á síðustu 30 viðskiptadög-
um fyrir 30. júní sl.
Indriði segist ekki vilja tjá sig um
efni samningsins, þar sem hann sé
til skoðunar hjá embættinu. „Þó get
ég vakið athygli á því ákvæði lag-
anna sem segir að kaupverð skuli
ekki vera lægra en gangverð þegar
kaupréttarsamningur er gerður,“
segir Indriði.
Morgunblaðið/Kristinn
Ný vitneskja um inúítann Alex, son Fannýjar Pannigablúk
Staðfest að Vil-
hjálmur Stefáns-
son er faðirinn
fímm ára son þeirra Al-
ex Alik Alahúk til krist-
innar trúar“.
Þetta gerist snemma
í þriðja og síðasta
heimskautaleiðangri
Vilhjálms, sem stúð frá
1914-1918.
I viðtölum Gísla og
Hákonar við Qögur af
sex börnum Alex,
barnabömum Vil-
hjálms, sem búsett era í
Inúvik, hefúr komið
fram að um þetta leyti
hjuggu þau Vilhjálmur
og Pannigablúk saman
í húsi sem þau reistu
sér þar sem Firth-áin
rennur til sjávar
skammt frá Herschel-eyju.
Frank Stefansson,
sonarsonur
Vilhjálms.
KIRKJUBÆKUR sem fundist hafa í
bænum Túktoyaktuk við strönd
Norður-íshafsins sýna fram á með
úyggjandi hætti að Vilhjálmur Stef-
ánsson landkönnuður eignaðist son-
inn Alex með inúitakonunni Pann-
igablúk er hann dvaldi með inúítum
um skeið á öðrum áratug aldar-
innar.
Nú eru staddir í Inuvik í norðvest-
urhéruðum Kanada Gísli Pálsson,
prúfessor í mannfræði, og Hákon
Már Oddsson kvikmyndagerðar-
maður, en þeir eru að safna efni í
heimildakvikmynd um samskipti
Vilhjálms Stefánssonar, mannfræð-
ings og landkönnuðar, barasmúður
hans Pannigablúk og sonar þeirra
Alex.
Alex er eina bam sem vitað er til
að Vilhjálmur Stefánsson hafi átt.
Gísli og Hákon fengu fyrir nokkr-
um dögum vísbendingu f skjalasafni
í Yellowknife um að Alex Stefáns-
sonar og múður hans væri getið í
kirkjubúkum frá Herschel-eyju, sem
geymdar væru í kirkju Anglican-
safnaðarins í Aklavik. Við eftir-
grennslan kom í Ijús að kirkjan í
Aklavik hafði brunnið, en hins vegar
væri hugsanlegt að kirkjubækurnar
hefðu varðveist í bænum Túktoyakt-
uk við strönd Norður-íshafsins.
Þegar Gísli og Hákon heimsúttu
biskup Anglican-safnaðarins í Inú-
vik í fyrradag drú hann fram kirkju-
bækuraar frá Herschel-eyju og
sagðist hafa safnað kirkjubúkum á
svæðinu saman þegar prestaköllum
á svæðinu fækkaði svo að þær glöt-
uðust ekki.
í kirkjubúkum Herschel-eyju er
tekinn af allur vafi um hjúskap Vil-
hjálms og Pannigablúk og faðemi
Alex, en þar segir að hinn 15. ágúst
1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker
skírt „Fanný Pannigablúk, eigin-
konu Vilhjálms, 45 ára gamla, og
Ólst upp hjá móður sinni
Alex úlst því upp hjá múður sinni
og fúlki hennar, en hermt er að Vil-
hjálmur hafí ætlað að taka son sinn
með sér og ala hann upp í heimi
hinna hvítu. Pannigablúk hafi hins
vegar ekki léð máls á því að missa
eina bara sitt.
Lengst af hafði Alex framfæri af
veiðum að hætti inúfta. Hann efnað-
ist vel um túna, enda sagður slyngur
bæði í veiðum og viðskiptum. Hann
þútti líkur foður sínum og oft átti
hann erfitt uppdráttar
sem „blendingur".
Nýru hans sködduðust
þegar hann lenti ung-
ur að árum í rysking-
um við inúíta vegna
uppruna síns og hann
lést úr nýmakrabba-
meini árið 1967.
í æsku var hann
skráður „hvítur", en
síðar á ævinni þegar
heilsu hans túk að
hraka og hann þurfti á
þeirri opinberu aðstoð
að halda sem inúítum
stúð til boða lét hann
skrá sig sem inúíta.
Að sögn Gísla kom
fyrir að hvítir ferða-
langar sem eignuðust böra með in-
úftakonum í norðvesturhéruðum
Kanada í byijun aldarinnar gengj-
ust við böraum si'num af fúsum og
fijálsum vilja. Aðrir tryggðu börn-
um sfnum afkomu með einhveijum
hætti þútt þeir sjálfir hyrfu á braut,
með því að tryggja þeim fyrirvinnu
eða fústra í húpi inúfta eða greiða
með þeim. Vilhjálmur gerði hvor-
ugt. Alla ævi, eða frá því að
leiðöngrum hans lauk árið 1918,
neitaði hann að gangast við hjúna-
bandi sínu og Pannigablúk og syni
þeirra Alex.
Bensín-
lækkun
um mán-
aðamótin
ALLAR líkur eru á því að bens-
ínverð lækki á innanlandsmark-
aði um næstu mánaðamót. Að
sögn Magnúsar Asgeirssonar,
innkaupastjóra eldsneytis hjá
Olíufélaginu, hefur olíuverð
lækkað töluvert á heimsmarkaði
og ætti sú lækkun að skila sér til
íslenskra neytenda í byrjun
ágústmánaðar.
Magnús sagði aukið framboð
og minnkandi eftirspum á
Bandaríkjamai'kaði vera helstu
ástæðumar fyrir lækkuninni, en
auknar kröfur um gæði bensíns í
Bandaríkjunum hafa orðið til
þess að olíuhreinsunarstöðvar
þar hafa ekki náð að anna eftir-
spum sem skyldi.
„Það hefur orðið um 12-13%
lækkun á alheimsmarkaði og sú
lækkun ætti að skila sér að hluta
til hér um næstu mánaðamót,"
sagði Magnús. „Verðbreytingar
skila sér ekki eins fljótt hér á
landi vegna þess að við keyrum
á birgðaverði, hvort sem um er
að ræða hækkanir eða lækkanir
á verði. Ef það væri olíuhreins-
unarstöð hér á landi myndu
verðbreytingar skila sér mun
fyrr,“ sagði Magnús. Að sögn
Magnúsar bjóst hann við að
bensínverð ætti eftir að lækka
enn frekar og sagði að mikið
þyrfti til að sú þróun yrði ekki.
„Ég býst fastlega við að það
verði frekari lækkanh- í framtíð-
inni þótt verðið nái eflaust ekki
því lágmarki sem var í lok árs
1998.“
Reynir Guðlaugsson, inn-
kaupastjóri eldsneytis hjá Skelj-
ungi, hafði sömu sögu að segja
og taldi að fyrirtækið myndi
lækka bensínverð um mánaða-
mótin. Hann gaf og sömu skýr-
ingar fyrir lækkuninni.
Sérblöð í dag
msáitm____
LCaDuiv
ÁLAUGARDÖGUM
KR-stúlkur komnar í bikarúrslit
eftir stórsigur á Val/B2
Skagamenn og dómarar
með Herjólfi til Eyja/Bl
Fylgstu
með
nýjustu
fréttum
www.mbl.is