Morgunblaðið - 22.07.2000, Side 9

Morgunblaðið - 22.07.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 9 FRÉTTIR Legsteinar flugliðanna fjögurra í Fossvogskirkjugarði. Morgunblaðið/Kristinn Fjögurra látinna hermanna minnst LEGSTEINAR þriggja breskra og eins nýsjálensks hermanns sem fórust þegar flugvél þeirra hrapaði á jökul á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar á stríðsárunum eru tilbúnir í Fossvogskirkjugarði. Ættingjar þriggja þeirra eru vænt- anlegir til Islands í lok ágúst til að vera viðstaddir minningarathöfn- ina. Flugvélin, sem var Fairy Battle- sprengjuflugvél, fór frá Kaldaðar- nesflugvelli morguninn 26. maí árið 1941. Um hádegi lenti hún á Mel- gerðismelum til þess að ná í tvo Þýsk hjón um rútuslysið Hæla hjálpar- starfínu HJÓN sem lentu í rútuslysinu á Hólsfjöllum 16. júlí sl. segja í samtali við þýskt dagblað að hjálparstarf vegna slyssins, bæði á vegum íslenskra hjálp- arsveita og þýsku ferðaskrif- stofunnar Studiosus, hafi verið til fyrirmyndar hvað varðar skipulagningu og framkvæmd. Þau hrósa sérstaklega Rauða krossinum á Akureyri og kirkjunni fyrir „persónulega nálægð“ í áfallahjálp fyrir far- þegana og lýsa ánægju sinni með að þýskumælandi sjálf- boðaliðar hafi verið til taks all- an sólai'hringinn. Wolfgang Pfannemuller, bæjarfulltrúi í Dreieich, skammt frá Frankfurt am Ma- in, handleggsbrotnaði í slysinu. Kona hans, Maya, hlaut minni háttar áverka. Þau segjast hafa verið heppin að því leyti að þau sátu í fremri hluta rútunnar, og lentu því ekki í vatni, og auk þess hafi rúður ekki brotnað í þeim hluta hennar. Hjónin segja að ómeiddir farþegar hafi aðstoðað þá sem slasast höfðu, en smám saman hefðu einnig ferðalangar sem komu að bæst í hóp björgunar- manna og hafi vilji þeirra til að aðstoða fómarlömbin verið til fyrirmyndar. Þau þakka loks þýska konsúlnum fyrir að hafa gætt hagsmuna ferðalanganna. Viðtalið birtist í netútgáfu þýska dagblaðsins Offenbach- Post. meðlimi flugsveitar, sem höfðu ver- ið á spítalaskipi sem lá við bryggju á Akureyri. Vélin hvarf á bakaleið- inni. Eftir mikla leit um land allt fannst flak vélarinnar. Leitarmenn töldu þó ekki mögulegt að koma líkamsleifum mannanna til byggða. Friðþór Eydal, blaðafulltrúi Varnarliðsins, fann skýrslu leitar- mannanna frá árinu 1941 í London í fyrravoi'. Með hjálp hennar var hægt að staðsetja flakið á gömlu korti frá breska hernum. Leitar- flokkur fann það síðan í ágúst í fyrra. Haft var samband við breska flugherinn, sem hófst handa við að hafa uppi á ættingjum flugliðanna. Peter Evans, konsúll Breta á íslandi, segir að sex liðsmenn úr fjallasveitum flughersins í Kinloss á Skotlandi séu væntanlegir til ís- lands 20. ágúst. Þeir munu taka þátt í leiðangri til að leita líkams- leifa mannanna, en hluti þeirra hefur þegar fundist. Meðal leitar- EINN lestarbíla norska fjölleika- hússins Agora sem er á ferð um landið og var að koma frá Sauðár- króki lenti utan vegar á Holtavörðu- heiði um hádegisbilið í fyrradag. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi mun vegöxl hafa gefið sig með fyrrgreind- um afleiðingum. Engin meiðsl urðu manna verður einnig Hörður Geirsson, safnvörður Minjasafnsins á Akureyri, sem leitaði vélarinnar í um 20 ár. Hann segir að leiðangur- inn muni standa 21.-24. júlí. Þrem- ur dögum eftir lok hans verður haldin minningarathöfn um menn- ina í Fossvogskirkjugarði. Flugstjóri vélarinnar hét Arthur Round og var Nýsjálendingur. Bretarnir þrír hétu ættarnöfnun- um Hopkins, Garret og Talbot. Þeir voru allir ungir, ókvæntir og barnlausir. í frétt í nýsjálenska dagblaðinu Evening Post segir að frændi og frænka Rounds, systkinin Clive Round og_ Aileen Jones, hyggist koma til íslands vegna athafnar- innar. Ekki var þó fulljóst hvort Aileen kæmist því breski flugher- inn vill aðeins borga fyrir þau fargjaldið frá London til íslands. Ferðin fram og aftur frá Nýja- Sjálandi til London kostar um 90 þúsund íslenskar krónur. þó á fólki. Kranabíll fór á staðinn og með aðstoð hans náðist að koma lest- arbílnum upp á veginn aftur. Fjölleikahúsið, sem var stofnað árið 1989, er frá Bergen. í því eru 45 manns frá ýmsum löndum, s.s. Nor- egi, Ítalíu, Rússlandi, Englandi, Argentínu og Úkraínu. Útsalan okkar er umtöluð Komið og gerið góð kaup Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Fjölleikahúsbíll lenti út af * Utsalan á fullu! Fi’ál>aki*t úi'val - óinile^í verð hjá-Qý€raftihilcli lúigjalrigi 5. >ími .*)!!l 2141. Opið >irka daga IVá kl. iO.IIII-líUKI. lauiíanlara IVá kl. I(l.llll-lá.llll. KAFFI nnudaga 4\- 17 laugardags- og sunnudagskvöld OKKAR LANDSFRÆGU MATAR- OG KAFFIHLAÐBORÐ SkíðaskáCitm í HveradöCum Sími. 567 2020 Skór sem ganga Street skór stærðir 36-46 Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 og laugardaga 10:00-16:00 Grandagarði 2 | Reykjavík | sími 580 8500 (3.49: Leður mokkasína stærðir 41-46 dempun í sóla Grillmarkaður gasgrill, áhöld og varahlutir gasgrill-verð frá kr. 15.900 Með grillínu færðu • Merrild kaffi • Pizza frá Sóma • Rex súkkulaöibitar frá Mónu • Heinz griilsósa frá Bergdal • Remy mintukex frá Danól • 12 Sumarsvalar frá Sól-Víking -meöan birgöir endast- ♦ Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 og laugardaga frá kl. 10:00-16:00. e^v ’ ELLINGSEN Grandagarði 2 | Reykjavík | sími 580 8500 i i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.